Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 68
LAUGARDAGUR 25. NOVEMBER 2000 ■ 76 Tilvera DV ■ Hasargrinxnynd ársinp nr komin. tv*i vikur í röö i topp- sœtinu i Handarikjunum. ■ Meö þeim sjóöheifu englum, Cameron Diaz, Lucy Liu, | Drew Barrymore grinistanum Bill Murray. Hasar og grin sem þú átt eftir aö fila i botn. Svalasta myndin i dag og uppfull af sjóðheitri tónlist. Sýnd kl. 2,4, 6,8 og 10.10. B.i. 12 ára. m* Ö>K««jJUlþJiÐARINHA4 r i, M8 hafiS neitt þ'-'isu lifel Gefur Juraaaic Park ofefeert oltt Ótrúlegar tæknibrellur. Sýnd m/(sl. tali kl. 2,4 og 6. Sýnd kl. 4, 6,8 og 10. B.i. 16 ára. undhrtónÆr* tl L. Jacksoi f hlutuerki I Samuel L. Jackson er frábær f hlutuerki hlns svala og eitllharéa lögregluforingjans SHAFT SAMUEL l. IACKSON "önMr i Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára. WESLEY SNIPES Þekklr þú óvlni þina? ÁrTof WAR _ ■ Sýnd kl. 10, www.laugarasbio.is 1 . i ENGIR VENJULEGIR ENGLAR : s. ■ ■ Sýnd lau. kl. 2,4,6,8,10 og 12 á miðnætti. Sun. kl. 2,4,6,8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HARRISON FORD MICHELLE PFFIFFER Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. mim.rs WHAT LIES ★★★ BENEATH *.i. Mbi. Fatal Attraction og Sixth Sense. Sýnd kl. 8 og 10.30. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ath■ Manchester Unitcd er sýnd i fíegnboganum! Sími 551 9000 WESLEY SNIPE^ snatch Wosley Snipes er frábær f elnum besta spennutrylli árslns. SLmíL&íJÍ j|iÍP b« óvini þina? I .Jhe *r Artof t \ Steinum verður stollð og beln verða brofjn. ★ ★ ★ H.K. DV ★ ★★t/2 Hausverfe ★ ★★ 1/2 S.V. Mbl. Sýnd kl. 5.30.8 og 10.30. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. HARRISON FORD MICHELL.F PFFIFFF.R Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda ,,rT r »t Fatal Attraction og jtjjc Sixth Sense. J_,l o iENEATT ★ ★★ A.I. Mbl. Kammersveit Reykjavíkur í Þjóðmenningarhúsinu annað kvöld: Kvöldstund með . Beethoven og Mozart Fyrir nokkrum árum gerði Kammersveit Reykjavikur víðreist um ísland og hélt tónleika undir heitinu Kvöldstund með Mozart. Á tónleikunum voru leikin kammer- verk eftir Mozart og Gunnar Eyjólfs- son leikari las úr bréfum Mozarts. Sú hugmynd kom þá upp að taka verk Mozarts upp og gefa út á geisla- diski. Haustið 1998 var ráðist í að taka upp fjögur kammerverk og er sá geisladiskur nú kominn út á vegum Japis. Af þessu tilefni heldur Kammersveit Reykjavíkur úgáfu- tónleika í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld kl. 20 og munu þetta verða fyrstu tónleikam- ir sem haldnir eru í þessu sögu- fræga húsi. Á tónleikunum verða leikin tvö af fjórum verkum sem eru á diskinum Kvöldstund með Mozart. Að auki verður fluttur sextett eftir Beet- hoven. Á efnisskránni verða Flautu- kvartett í C-dúr K og Hornkvintett í Es-dúr K. 407Anh. 171 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Sextett op. 81 fyrir 2 horn og strengi eftir Ludwig van Beethoven Hljóðfæraleikarar á tónleikunum verða Martial Nardeau, flauta, Jósef Ognibene, hom, Emil Friðflnnsson, hom, Rut Ingólfsdóttir, fiðla, Júlí- ana Elín Kjartansdóttir, fiðla, Þór- unn Ósk Marinósdóttir, víóla, Sarah Buckley, víóla, Inga Rós Ingólfsdótt- ir, selló. . í Kvennakórinn í nýjum söngbúningi Hér sést hluti Kvennakórs Reykjavíkur, nánar tiltekið 1. sópran. Kvennakórinn og Kristján Jóhannsson í Háskólabíói: íslenskar söngperlur Kvennakór Reykjavíkur heldur tvenna tónleika í Háskólabíói um helgina. Kórinn syngur með ein- söngvurunum Kristjáni Jóhanns- syni og Jóhanni Friðgeiri Valdi- marssyni. Á dagskránni eru létt ís- lensk klassísk sönglög og syngur kórinn bæði einn og með einsöngv- urunum sem einnig syngja án kórs- ins. Því má vænta fjölbreytilegra og skemmtilegra tónleika í Háskóla- bíói. Fyrri tónleikarnir verða í dag, kl. 17, en þeir síðari annað kvöld, kl. 20. McCartney rík- astur poppara Paul McCartney er ríkasti poppar- inn í Bretlandi, og þó víðar væri sjálf- sagt leitað. Eignir bítiisins fyrrver- andi eru metnar á hvorki meira né minna en um sextiu miiljarða ís- lenskra króna, að því er fram kemur í könnun tímaritsins BusinessAge. í öðru sæti er skallapopparinn Elton John en eignir hans eru ekki nema rétt rúmur þriðjungur þess sem Paul er skrifaður fyrir. Rollingarnir Mick Jagger og Keith Richard eru svo í næstu sætum þar á eftir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.