Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 11
11 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 DV_______________________________________________________________________________________________________Hagsýni bill.is Malarhöfða 2 Sími: 577 3777 Fax: 577 3770 Nýtt og stærra bílaplan. Ný Heimasíða Kíktu á netið bilLis MMC Lancer, árg. 1991 ,ek. 135 þús. km, 5 d., ssk. Verð áður 390.000, verð nú 220.000. Ford Fiesta, árg. 1999, ek. 22 þús. km, álf., spoiler. Verð áður 920.000, verð nú 790.000. VW Passat station, árg. 1998, ek. 32 þús. km, álfelgur, spoiler. Verð áður 1.390.000, verð nú 1.200.000. Áhvílandi 1.040.000. Að ventukransar: Kerti, könglar og kúlur Skrautiö er fest á meö vír og kert- unum stungiö í. raðað hverju því sem hugurinn girnist. Mikil sala hefur einnig ver- ið i tilbúnum aðventukrönsum en þó er heldur meira um það að fólk búi þá til sjálft. Hinir tilbúnu fást í öllum stærðum og gerðum og í Garðheimum kosta þurrkransarnir frá 3.900 kr. og upp í 8-10.000 kr. þeir allra veglegustu. -ÓSB Silfur og speglar / þessum aöventukransi eru svokölluð kramarhús notuð undir sprittkertin. Kúlukerti koma vel út / dag eru alls kyns kerti notuö á kransa og þeir eru í margvíslegum litum. - og alltaf í tísku! Kransaplast Grænt þlastiö kemur í veg fyrir aö þaö glitti í basthringinn milli greni- greinanna. Grenigreinarnar festar Vírinum er vafiö utan um basthring- inn og grenigreinarnar. Jólabros Jóhanna Hilmarsdóttir leggur lokahönd á kransinn. Fyrsti sunnudagur í aðventu er á næsta leiti og þvi ekki seinna vænna að hefjast handa ef fólk ætl- ar að búa til sinn eigin aðventu- krans. DV fór í Garðheima í Mjódd í vikunni og fékk Jóhönnu Hilmars- dóttur, deildarstjóra blómadeildar, til að sýna lesendum hvernig búa má til auðveldan og ódýran að- ventukrans. Fyrir valinu varð hinn hefðbundni grenikrans með köngl- um og rauðum slaufum, kúlum og kertum. En fyrst spurðum við hana um „tískuna" í aðventukrönsum þetta árið. Efni og verkfæri Hér sést þaö sem til þarf. Efniö kostar um 1200 kr. „Það er allt í gangi núna, t.d. er enginn einn litur ráðandi, og hægt er að finna allt frá náttúrlegu og grófu upp í glimmer og gull,“ segir Jóhanna. „Úrvalið af skreytingar- efnum er gífurlegt og allir ættu að fmna eitthvað við sitt hæfi og ér um að gera að láta hugmyndaflugið ráða. Hér hjá Garðheimum erum við með mikið úrval af þurrkuðu efni sem hægt er að nota í kransana, t.d. margar gerðir af mosa, svo sem svartmosa, kanilstangir, púða, spegla, alls kyns kúluT, litil epli og kramarhúsin sem notuð eru sem kertastjakar i kransa, en í þau eru sett sprittkerti, þannig að lítið mál er að skipta um kerti þegar þau eru búin. Kramarhúsin minnka lika eld- hættu en mjög mikilvægt er að um- aðventu- kransa með varúð og aldrei ætti að láta loga á þegar enginn er nærri. Þó að hin sí- gildu beinu kerti séu kannski algengust er líka mik- ið um að not- uð séu kúlu- kerti, kerta- höldur og skreyttir og siðan er úðað yfir þá efni sem lætur þá líta út fyrir að vera frosna. Einnig má nota snjó- sprey til að ná fram þessu útliti. Efni í kransinn þarf eftirfarandi efni: Basthring Kransaplast Greni Vírrúllu Manséttur neðan á kertin Köngla Kúlur Borða í slaufur 4 kerti með vír Síglld jólaskreyting Eins og mamma var vön aö vera meö! fleira. Litir og áferð kert- anna eru líka margs konar og úrvalið töluvert. Aðrar nýjungar eru helst hin svokallaða „frosty“-lína, sem er mjög spenn- andi. Þá eru kransarn- ir an nota aftur og aftur og aðeins þarf að kaupa nýtt greni og kerti næst þegar nota á kransinn. Þegar kransinn er gerður er byrj- að á því að vefja kransaplastinu um basthringinn og vírinn siðan notað- ur til að festa litlar greinigreinar á basthringinn þannig að þær hylji hann alveg. Því næst er skrautið fest á kransinn með vír og að lokum eru mansétturnar settar neðan á kertin og þeim stungið í kransinn. Vilji fólk gera eitthvað flóknara eru þurrkransarnir tilvaldir. Grunnurinn í þá er oasis-hringur, sem er úr frauðplasti, og á hann er Aðferð Eins og fyrr segir er mjög auðvelt að búa til þennan krans og kostar efnið í hann um 1200 kr. Það má síð- Einn ódýr og auðveldur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.