Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 23
Sími 553 3818 F rír prufutími m Vafiíirumn' vatnsnudd \ ' og ljós (nýjar perur) f Nú bjóðum við mánaðarkort í Trimformi á aðeins kr. 5.900. TRIM /\F0RM Munið sívinsælu Grensásvegi 50 gjatakorun. 0pið. mán fim 8 22i fös. 8-20, laug. 10-14 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera Gildir fyrir föstudaginn 1. desember Vatnsberinn 120. ian.-18. febr.): I Miklar breytingar eru 1 fyrirsjáanlegar hjá þér. Þú þarft þó ekkert - æ að kvíða þeim því þær eru aíiar á jákvæðu nótunum. Hrúturinn (21. mars-19. anril): Vinur þinn leitar ráða hjá þér og segir þér jafhvel leyndarmál. Það er mikilvægt að þú trausti hans þar sem máiið er afar viðkvæmt fyrir hann. Nautið (20. aprfl-20. mai): Þú ert í góðu andlegu , jafnvægi og nýtur þess að dunda heima við. Þeir sem hafa verið jð á ferðalögum undanfarið eru sérlega rólegir. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Þú flnnur þér nýtt ’áhugamál sem mun eiga einstaklega vel við þig. Þú átt fleiri frístundir en þú hefur átt undan- farið og unir hag þíniun vel. Krabbinn (22. iúní-22. íúií): Tviburarnir (2 Jr' Vr'.% Þeir sem eru ástfangn- ir eiga góðar stundir Il'J saman. Ekki kæmi á óvart þó að bónorð verSieinhvers staðar boriðupp á rómantisku kvöldi. Dýrlingur á tónleikum Madonnu Dýrlingastúlkan Natalie Appleton var í hópi útvaldra sem fékk miöa á tón- leika poppdrottningarinnar Madonnu í Brixton Academy í London á þriöju- dagskvöld. Madonna haföi þá ekki komiö fram í London í sjö ár. Eldur á heimili Cybill Shepherd Bandaríska leikkonan Cybill Shepherd varð fyrir heldur óskemmti- legri lífsreynslu um daginn þegar eld- ur kom upp á heimili hennar. Cybill kallaði tO slökkvUiðið í Memphis í Tennessee þar sem hún býr eftir að hún varð vör við reyk á háaloftinu hjá sér. Leikkonan telur víst að aminum í svefnherbergi hennar hafi verið um að kenna. Slökkviliðsmenn náðu fljótlega tökum á eldinum og engin meiðsl urðu á fólki. Eldur hefur áður komið upp hjá Cybill. Það var í september 1997. —lUMIHIMmi Ben 35 ára Bandaríski kvikmynda- leikarinn Ben Stiller fagnar 35 ára afmæl- inu í dag. Ben er meðal vin- sæíustu leikara Hollywood um þessar mundir. Meðal nýlegra mynda sem hann leikur í má nefna There’s Some- thing About Mary, Keeping the Faith, Happy GUmore og Cable Guy og aUar hafa þær notið gríðarlega vinsælda í kvikmyndahúsum. Fiskarnir (19. fehr.-20. mars): Gamali draumur virð- vera um það bil að rætast hjá þér og þú nýtur þess sannarlega. tíma fyrir vini þína. Llónið (23. iúlí- 22. áaúst); Ekki vera of viss um að þú hafir á réttu að standa í ágreinings- máli. Þú værir maður að meiri ef þú viðurkenndir ósigur þinn strax og þú uppgötvar hann. Mevlan (23. áeúst-22. seot.): Það er nauðsynlegt fyrir þig í dag að fara .varlega í samskiptmn við annað fólk. Sumir eru nefnilega afar viðkvæmir í dag og þarf litið til að særa þá. Vogln (23. sept.-23. okt.l: Gamlar væringar gætu skotið upp kollinum ef farið er að ræða við- kvæm mál. Það væri skýnsamlegt að vera ekkert að því. Soorðdrekl (24. okt-21. nóv.t Þú ert mjög vel upp- lagður og drífandi hluta dagsins. Þér tekst með lagni að ná tökúm á vandamáli sem hefúr verið að hrjá þig undanfarið. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: gefur gull í mund. Allt sem þú gerir fyrri hluta dagsins gengur eins og er ætlast en næturgöltur skilar engu. Steingeltln (22. des -19. ian.): Þér finnst allt vera erfitt þessa dagana. Ástæðan gæti verið sú að þú hefur ekki hvílt undanfömu. Taktu það rólega 1 kvöld. ' ÍUI ■ H9 J| h’ú L* ||J .f ; |jj| ’fj- ~ l'f\ ■ ■ * ■ ^^1■■IIBl m ÁRIÐ 2000 ; DCMl^STf’D:1 SKEIFAN 19, SÍMI: 568 1717 Hask0l.-3.bio laugardaginn 2. dosombor. ADOniCs Forkoppni hofst kl. 13.00 ocj Verslun með fæðubótarefni úrslit kl. 20.00. Forsala i Háskólabió, Hlda BASMATI voró kr. 1.800 - mióinn gildir bæói á torkoppni ocj urslit. Vörukynnincjar i anddyri. Htisió opiö allan daginn. Hurley gefst ekki upp Ofurfyrirsætan og leikkonan Eliza- beth Hurley ætlar ekki að láta frá sér samninginn við snyrtivörurisarin Estee Lauder án þess að spyrna á móti. Orðrómur er á kreiki um að snyrtivörufyrirtækið hyggist ráða leikkonuna Gwyneth Paltrow í stað Liz Hurley. „Hver heldur þessi horrengla eigin- lega að hún sé,“ á Liz að hafa sagt um keppinaut sinn. „Fólk vill ekta konur, konur með línur,“ mun fyrirsætan hafa bætt við. Þegar Hugh Grant, fyrrverandi sambýlismaður Liz, var tekinn með vændiskonu fyrir nokkrum árum ótt- aðist snyrtivörurisinn að Elizabeth yrði slæm auglýsing þegar hún fyrir- gaf honum. Vinsældir hennar jukust hins vegar í kjölfar hneykslisins. Nú eru Hugh og Liz skilin. Fyrirtækið er víst ekki hrifið af því að Elizabeth hef- ur sést á myndum með hverjum karl- inum á fætur öðrum. Orugg með sig Liz er sannfærö um aö aimenning- ur vilji heldur horfa á hana en Gwyneth Paltrow.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.