Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Blaðsíða 5
fókus Vikan 1. desember til 7. desember lifið J—T—B V T M M II 0. Runólfsson. Hutt verða fjölmörg sönglög eft- ir Karl sem mörg eru vel þekkt, en önnur slður. Karl útsetti töluvert af íslenskum þjóðlögum sem sjaldan heyrast. Hjalti og Ingunn flytja þrjár framsögur, þar sem Ijóð eru flutt við píanóundir- leik. ■ SÖNGTÓNLEIKAR í SALNUM. TÓNLISTAB- HÚSI KÓPAVOGS Aldarafmælis Karls 0. Run- ólfssonar verður minnst í dag kl. 17.00 með söngtónleikum í Salnum, Tónlistarhúsi Kópa- vogs. Þar koma fram Þórunn Guómundsdóttlr sópran, Ingunn Hildur Hauksdóttir píanóleikari og Hjalti Rögnvaldsson leikari. Hutt verða fjöl- mörg sönglög eftir Karl sem mörg eru vel þekkt en önnur síður. Þá munu Hjalti og Ingunn flytja þrjár framsögur, þar sem Ijóð eru flutt við píanó- undirleik. Tónskáldið magnar upp hughrifin með tónlistinni og opnar hlustendum nýja sýn á kvæði eins og Unglinginn í skóginum eftir Hall- dór Laxness. ■ TÓNLEIKAR TÓNSKÓLA SIGURSVEINS í LANGHOLTSKIRKJU. 100 nemendur koma fram á tónleikum Tónskóla Sigursveins í Lang- holtskirkju klukkan 14 í dag. Á jólunum er gleöi og gaman er yfirskrift tónleikanna. Rutt verða jólalög frá ýmsum löndum af kór, blokk- flautukór, slagverkssveit og strengjasveit. •Sveitin ■ PJ SKUGGA-BALDUR í ÓLAFSVlK DJ. Skugga-Baldur verður á Bæjarbamum í Ólafs- vík í kvöld. ■ JÓLASÝNING í dag verða haldnar jólasýning- ar safnanna á Eyrarbakka. I Sjóminjasafninu hefst Ijósmyndasýningin í landi.... í Húsinu hefst jólasýning Byggöasafns Árnesinga. Sýn- ingarnar eru samstarfsverkefni safnanna og opnar frá kl. 14-17. ■ ÞÚSÖLD Þúsöld verður með stórdansleik á Breiöinni, Akranesi, í kvöld. ■ HUÓMSVEITIN PENTA Á LUNDANUM í VESTMANNAEYJUM Hljómsveitin Penta skemmtir á Lundanum í Vestmannaeyjum í kvöld. ■ PAPARNIR f SJALLANUM Á AKUREYRI Paparnir spila í Sjallanum á Akureyri í kvöld. ■ PELLAGHER BROS Á ORMINUM, EGILS- STÖÐUM Pellagher bros á Orminum. Frítt inn. ■ SKÍTAMÓRALL SPILAR í MIÐGARÐI í SKAGAFIRÐI Skítamórall spilar í Miögaröi í Skagafiröi í kvöld. Aldurstakmark er 16 ár. ■ UNPRYÐ AFTUR Á PRÓFASTINUM í VEST- MANNAEYJUM Hljómsveitin Undryö spilar aft- ur á Prófastinum í Vestmannaeyjum í kvöld. Missið ekki af fjörinu. ■ AÐVENTUTÓNLEIKAR Á HEIMALANDI í dag verða aðventutónleikar á Heimalandl undir Eyjafjöllum. Það eru Samkór Rangælnga, Kvennakórinn Ljósbrá og Karlakór Rangæinga sem halda sameiginlega söngskemmtun. Tón- leikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 1500 krónur. ■ AÐVENTUTÓNLEIKAR í EGILSBÚÐ í NES- KAUPSTAÐ Aðventutónleikar í Egilsbúö í Nes- kaupstaö með Kór Fjaröabyggöar ásamt hljóm- sveit og einsöngvurum kl. 16.00. Trúbadorarnir Jón Oddur og Jón Bjarni i Stúkunni frá 23.00-03.00. Miöa- verð 500 kr. en ókeyp- is inn fyrir miðnætti. ■ GREIFARNIR Á HÓTEL HÚSAVÍK Greif- arnir halda uppi fjörinu á Hótel Húsavík í kvöld. ■ SIXTIES í REYKJANESBÆ Slxtles verða á Nl- Bar í Reykjanesbæ. •Leikhús ■ AUÐUN OG ÍSBJÓRNINN Islenski dansflokkur- Inn sýnir Auöun og ísbjöminn, dansverk fyrir börn, eftir Nönnu Ólafsdóttur á Lltla sviöi Borgarlelk- hússins í dag kl. 14. ■ PRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Draumur á Jónsmessunótt verður sýndur í kvöld kl. 20.00 á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Takmarkaður sýn- ingafjöldi. ■ GÓÐAR HÆGÐIR Draumasmiöjan sýnir leikrit- ið Góöar hægöir eftir Auöi Haralds í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.00. Miöapantanir i lönó í sima 530 3030. Sýningin er hluti af leiklistarhátíð sjálf- stæðu leikhúsanna, Á mórkunum. ■ OFVHJRK) Ofviöriö verður sýnt í Smiöjunni, nýju leikhúsi Nemendaleikhússins, við Sölvhólsgötu 13 í kvöld kl. 20. Miðaverð 500 krónur. ■ PRINSESSAN í HÓRPUNNI Leikbrúöuland sýnir Prinsessuna í hörpunni í Tjarnarbíói i dag kl. 15. ■ SÝND VEIÐI j kvöld kl. 20 veröur sýnt leikritið Sýnd veiöi í Iðnó. Örfá sæti eru laus. ■ VITLEYSINGARNIR Vitleysingarnir, nýtt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, verður sýnt í Hafnar- fjaröarlelkhúsinu i kvöld kl. 20.00. Örfá sæti laus. ■ Á SAMA TlMA AÐ ÁRI Aukasýning i kvöld á leikritinu Á sama tíma aö ári i Loftkastalanum kl. 20. •Kabarett ■ HRATT OG BÍTANDI Hátiðar- og lokasýning á Hratt og bítandi, skemmtikvöldi fyrir sælkera, í Kaffileikhúsinu. Um er að ræða 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá sem hefst kl. 19.30. ■ JÓLAANPAKT Hafnarfjaröarleikhúslö Hermóö- ur og Háövör sýnir Jólaandakt í samstarfi við Fri- kirkjuna í Hafnarfirði í dag kl. 14 og svo aftur kl. 16.Tekið verður á móti börnunum með söng og síðan verður spjallað um jólaundirbúninginn. Þá verður lagt út af jólaguðspjallinu í formi sögust- undar þar sem minnt verður á boðskap jólanna og verður sú stund skreytt fallegum myndum. Há- punktur andaktarinnar verður svo þegar sögð verður í máli og myndum og með brúðuleik hin sí- gilda saga Litla stúlkan með eldspýturnar eftir H.C. Andersen. Verður þar sérstök áhersla lögö á afskiptaleysi manna. Leikstjóri er Hilmar Jónsson og prestur séra Sigriður Kristín Helgadóttir. Sýn- ingar verða laugardaga og sunnudaga fram að jól- um og fýrir hópa eftir samkomulagi á virkum dög- um. Örfá sæti laus. ■ JÓLAHLAÐBORÐ Félag fráskilinna var stofnað árið 1979 og var tilgangurinn sá að hvetja fólk sem lent hafði i þessari aðstöðu að hittast i góð- um félagsskap og gera sér dagamun. Félagið er ekki beint hagsmunafélag heldur er tilgangur þess að efla mannleg samskipti og félagslíf. Félagið heldur fundi hálfsmánaðarlega að Hverfisgötu 105 (Konnakoti), fer út að borða, í leikhús, bíó og ferðalög. Gönguhópur er innan félagsins og er gengið tvisvar í viku í Elliðaárdalnum. Þetta er til- valinn félagsskapur fyrir fráskilið fólk sem vill hitta annað fólk í stað þess að sitja heima og láta sér leiðast. 2. desember kl. 20 verður jólahlaöborð á vegum Félags fráskilinna og einstæöra í Konna- koti að Hverfisgötu 105,2. hæö. Þátttaka tilkynn- ist í síma 691 2553 eða 861 1102. Nýir félagar ávallt velkomnir. ■ LÍTH) ÆVINTÝRI Undanfarnar vikur hefur 6.A úr Rimaskóla sökkt sér ofan i gömlu þjóðsöguna um konuna sem átti sjö börn á landi og sjö í sjó. Þau hafa unnið stórfenglegt myndverk, rúma 2,10 m á hæð og 2 m á breidd, sem segir söguna og minnir helst í uppbyggingu á myndasögu frá mið- öldum. Einnig hafa þau unnið leikrit upp úr sög- unni, þar sem sögumenn, leikarar, fiðluleikari og söngvarar koma sögunni skemmtilega til skila til áhorfenda. Þessi vinna er hluti af samnorrænu verkefni sem fjallaði um ævintýrið sem sam- skiptaform og hvort það eigi erindi til barna á 21. öld. Nú gefst íslenskum sagnaunnendum tæki- færi til að sjá afrakstur vinnu 6.A úr Rimaskóla, því kl. 14 í dag verður myndverkið hengt upp og börnin stiga á svið og leika af lífs og sálar kröft- um í Mennlngarmlöstöölnni Geröubergi. ■ KANARNIR TAKA LAGIÐI dag mun samkirkju- legur kór frá varnarliðinu á Keflavíkurflugelli syngja bandaríska jólasöngva í Fríklrkjunni í Reykjavík. Kór þessi samanstendur af áhuga- sömu söngfólki úr fiestum kristilegum söfnuðum á vellinum. Söngvarnir eru fullir af sannri jólagleði. Tónleikarnir eru öllum opnir og aðgangur er ókeyp- is. •Fyrir börnin ■ KVEIKT Á JÓLATRÉ í MOSFELLSBÆ Kveikt á jólatré í Mosfellsbæ í dag við Kjarna. Skólahljóm- sveit Mosfellsbæjar spilar jólalög undir stjórn Birgis Sveinssonar. Bæjarstjóri tendrar jólaljósin. Jólasveinar gefa börnum góðgæti. Barnakór Varmárskóla syngur. Listaverk eftir nemendur Varmárskóla sýnd í Kjarna. •Opnanir ■ FYRST OG FREMST í 70 ÁR í dag kl. 16 opn- ar í Ráöhúsinu sýningin Fyrst og fremst í 70 ár - Söguleg sýning í tilefni af 70 ára afmæli Ríkisút- varpsins. Sérstök hátíðadagskrá verðurvið opnun- ina, þar sem verður meöal annara flutt nýtt tón- verk eftir Guömund Hafsteinsson fýrir fiölu og pí- anó, en það voru fyrstu hljóðfæri sem heyrðust i útsendingum útvarpsins 1930. Þá verður einnig frumflutt á opnunarhátíðinni verðlaunaverk úr samkeppni sem efnt er til í tilefni af 70 ára af- mæli Rikisútvarpsins. Þar er um að ræða tónverk sem samið veröur fýrir sömu hljóðfæraskipan og var í útvarpshljómsveitinni er hún var stærst, 1940 til 1950. ■ JÓN ÓSKAR í dag kl. 17 opnar Jón Óskar myndlistarmaður sýningu á verkum sínum í Skaft- felli-Menningarmiðstöð á Seyöisfiröi. Jón Óskar hefur haldið fiöldann allan af einkasýningum frá 1983 og verk hans er víða að finna í opinberri eigu, bæði á íslandi og víða í erlendum söfnum. í verkum sínum tekst hann gjarna á við möguleika miðilsins sem hann vinnur í og reynir á þanþol hans, hvort sem um er að ræða málverk eða úr- vinnslu Ijósmynda. Jón Óskar á aö baki meira en fimmtán ára feril í myndlist og hefur frá upphafl notið viðurkenningar fýrir verk sín, þau þykja i senn heillandi og ögrandi. Verkin sem Jón Óskar sýnir í Skaftfelli hafa ekki verið sýnd áður á fs- landi. Sýningunni lýkur 15. janúar. ■ STELLA SIOURCEIRSDÓTTIR Stella Sigur- geirsdóttir opnar í dag sýningu á verkum sínum í veitingahúsinu Viö Fjöruboröiö á Stokkseyri. Stella hefur numiðmyndlist frá 1987 í Noregi og á fslandi og lauk prófi frá Listaháskóla íslands vor- ið 2000. Stella hefur tekið þátt í sjö samsýning- um, þar á meðal í sýningarsal íslenskrar grafikur 2000. Hún hefur haldiö fjórar einkasýningar, m.a. í Gallerí Nema Hvaö 1999. Verk Stellu sem eru sýnd eru fígúratívar/konu myndir. ■ FRÆÐSLUSTÍGUR OG ÚTILISTAVERK í MOS- FELLSBÆ í dag veröur opnaður fræöslustígur meöfram Varmá. Stígurinn nær frá Stekkjarflöt I Álafosskvos aö Reykjalundi. Á Stekkjarflöt viö Álafosskvos í Mosfellsbæ veröur einnig þennan dag vígt útilistaverkið „Hús tímans - hús skálds- ins“ eftir Magnús Tómasson. Vígsluhátíðin hefst kl. 14:00 með hornablæstri, kórsöng og ávörpum. ■ VINNUSTOFUR USTAMANNA í ÁLAFOSS- KVOS OPNAR Listamenn í Álafosskvos ætla að opna vinnustofur sínar fyrir almenningi milli kl. 14:00 - 18:00. Það eru þau Þóra Sigþórsdóttir, Hildur Margrétardóttlr, Helga Jóhannesdóttir, Björg Örfar og Tolli myndlistamaöur sem munu sýna verk sín og vera að störfum í Kvosinni. Þá mun veröa sýning á verkum nemenda í Myndlist- arskóla Ásdísar i Álafosskvosinni og Ólafur Már myndlistamaöur mun sýna verk sín á Álafoss-föt bezt. •Síðustu forvöð ■ HALLDÓRA Á MOKKA í dag lýkur Halldóra Ólafsdóttir sýningu sinni á Ijósmyndum á Mokka. Sýningin nefnist Allir mínir strákar og sam- anstendur af 8 svart-hvítum Ijósmyndum auk einn- ar litljómyndar sem er samansett af fjórum mynd- um og 24 glasabökkum. Sýningin er opin á opnun- artíma Mokka. ■ JÓN AXEL EIRÍKSSON í dag lýkur sýningu á vatnslitamyndum Jóns Axel Eiríkssonar i Bóka- safni Seltjarnarness. Sýningin er þó einnig á Net- inu i Galleríí Grindverk á slóðinni http://www.greendoor.is/galleri.html. ■ VIGNIR HJÁ SÆVARI Vignir Jóhannsson lýkur sýningu á verkum sínum í Galleril Sævars Karls i dag. Sýningin er opin á opnunartíma verslunarinn- ar. •Sport ■ FÓTBOLTI Á SPORTKAFFI Man.Utd. - Totten- ham á Sportkaffi. iði fýrir tvo til U. 1.00. 22 ára inn snyrtilegur klæðnaður I L _____________------—--------J Skoski slagverksleikarinn Evelyn Glennie er einstakur tónlistarmaður. Flottasti slagverksleikari heimsins í dag og jafnvig á allar tónlistarstefnur. Frank Zappa. Furöufugl og snillingur, spámaður og sprellikarl. Tónlistarmaður sem virti engin landamæri. Hjálmar H. Ragnarsson: Nýtt verk Milenko Zivkovic: Marimbukonsert Frank Zappa: G-spot Tornado og Envelopes Antonio Vivaldi: Blokkflautukonsert, umskrifaður fyrir víbrafón Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymíuk *-i M Ytt JAVlK Einleikari: Evelyn Glennie Háskólabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 Blá áskriftarröð www.sinfonia.is Léttari, þynnri, öflugri og magnaðri. » Mun þróaðri SMS skeytasendir. Með þrefalt meira textamagni. Góður skjár fyrir texta og grafík. Samband eins og á spjallrás á netinu. 9 Sending til fleiri í einu. Raddstýrð úthringing. Áminnig, hvenær og hvar. Fjöldi tölvuleikja með titrara. Skiptanleg fram- og bakhlið, þú breytir útlitinu eftir aðstæðum, fínt boð eða ferðalag. Og svo hefur þú þína eigin mynd á skjánum og hringingu sem enginn annar er með. Armúla 26 ■ Sími 588 5000 www.hataekni.is Hafðu samband IMOKIA CONNECTING PEOPLE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.