Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 4
VINNINGSHAFAR 11. nóvember: Sagan mín: Erla Björt Björnsílóttir, Feilð- túni 13, 550 Sauðárkróki. Mynd vikunnar: Anna María Eiríksdóttir, Dorgum, 651 Fórshöfn. Matreiðsla: Erna V'altýsríóttir, Búhamri 42, 900 Vestmannaeyjum. Frautir: Petra Sif Jóhannsdóttir, Krummahólum 2 (1-E), 111 Reykjavík, Krista María Finnbjörnsdóttir, Háteigi 14b, 230 Keflavík. Barna-DV og Conté þakka öllum kasrlega þátttökuna. Vinningshafar fá vinning- . O .— -ana senda í oósti nasstu ✓ t BJO daga. WRT 5AGAN MÍN -I TALNAFRAUT / I hvaða kassa er summa talnanna HÆST? Sendið svarið til: Barna-DV 8 TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 5arna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-DV FVERHOLT111,105 PEYKJAVÍK. mannaeyjum, óskar effcir pennavinkonum á aUrinum 9-10 ára. Hún er sjálf 9 ára. Ahugamál: hanJbolti, fót- bolti, tónlist, flott föt og fleira. MynJ fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Skrifið fljótt! Bertha Agústa Einarsdóttir, DtTKIk! A \ /I k 11 Spóarima 17, &00 Selfossi, ósk- \.. v. í t P^I P*J /"s V I 1IX ar eftir pennavinum á aldrinum Sylgja Haraldsdóttir, Stapavegi 3, 900 Vest- mannaeyjum, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-10 ára. Hún er 9 ára og mikið fyrir handbolta, fótbolta og tónlist. Svarar öllum bréfum. Kristjana Arnarsdóttir, binghólsbraut 41, 200 Kópavogi, vill gjarnan eignast pennavini á aldrin- um 10-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: fót- bolti, tónlist, fimleikar, hestar og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Gísli Freyr Guðbjörnsson, Arnartanga 73, 270 Mosfellsbas, óskar eftir pennavinum á aldrinum S-10 ára. Hann er sjálfur 9 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef hasgt er. Ahugamál: Pókémon, <Á~X' íþróttir, skák, borðtennis og fleira. Svarar öll- um bréfum. Dröfn Haralds- dóttir, Stapavegi 3, 900 Vest & $ .w 11—13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: dans, söngur, hlaupahjól, sund, góð tónlist og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öll- um bréfum. Sandra Sif Ulfarsdóttir, Túngötu 1, Ö60 Hvols- velli, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: fimleikar, fót- bolti, góð tónlist, pennavinir, dýr og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Skrifið fljótt! (Einhversem á heima að Fjarð- arstrasti 32, 400 ísafirði, skrifaði og bað um pennavini en gleymdi að skrifa nafnið sitt svo hún/hann þarf að skrifa aftur). MATREIPSLA SUKKULADIKULUR 3 dl hveiti 1 msk. hveitihýði 1 dl sykur 1 tsk. lyftiduft 1 msk. kakó 100 g smjörlíki 1 egg 1/4 tsk. vanilludropar Dlandið öllum efnum saman í skál nema smjörlíki, eggi og vanilludropum. Myljið smjörlíkið saman við Jpurrefnin. Drjótið eggið í bolla og búið til holu í deigið. Hellið egginu þar í og hrasrið saman. Dætið vanilludropunum saman við. Hnoðið deig- ið vel. Mótið kúlur og raðið þeim á smurða plötu. Látið plötuna í miðjan ofninn og bakið kúlurnar við 200°C í u.þ.b. 10 mínútur. Verði ykkur að góðu! Margrát Eva Ás- geirsdóttir, Hóli, 560 Varmahlíð. +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.