Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 22
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Jólasveinn.is: Safna fé fyrir Mæðrastyrksnefnd Bræðumir Magnús og Sæmundur Magn- ússynir hafa í tólf ár boðið upp á jólasveina- þjónustu þar sem þeir leika íslensku jóla- sveinana. „Við emm í vinnu fyrir jólasveinana og hjálpum þeim meðan mest er að gera. Við erum til dæmis búnir að vera í Kringlunni ífá því hún var opnuð og mjög lengi á Smáratorgi og svo náttúrlega á mörgum jólaböllum. Það hefur líka færst í aukana að við mætum á skemmtanir hjá starfsmanna- félögum og heimsækjum börn sem eiga um sárt að binda. Markmiðið hjá okkur er að tengja starfið sem mest anda jólanna og við þiggjum allar ábendingar þar að lútandi í gegnum vefinn okkar, www.joIasveinn.is. í fyrra lagðí Bónus okkur lið og við styrktum Mæðrastyrksnefnd. í ár ætlum við líka að safna fé fyrir Mæðrastyrksnefnd og ætla Kringlan og Bylgjan að aðstoða okkur ásamt fleiri. Það á til dæmis að safna pökk- um undir jólatréð í Kringlunni sem Mæðra- Markmiðiö er að tengja starfið sem mest anda jólanna. styrksnefhd mun síðan koma á ffamfæri. börnum með jólasveininum sem síðan er Við höfúm líka boðið upp á að taka mynd af hægt að nota á jólakort.“ -Kip Upplifðu ndraveröld gæðakaffis í Saeco - Spidem Espresso- og Cappuccino-vélunum frá stærsta framleiðanda Ítalíu á kaffivélum. Vélar með innbyggðri kaffikvörn Verb 23.655,- stgr. Verð án kvarnar 13.965,- stgr. Bjóðum úrval hágæðavéla í stáli, hvitu, bláu, gulu, svörtu og steingráu. KK Einar Farestveít & Co.hf. Borpartúni 28 g 562 2901 og 562 2900 Smáauglýsingar Allt til alls ^ útiljósaseríur íslenskur fatnaður og Wandsmíðuð leikföng... BÍLAR, V Ö 6 6JUR . DÓTAKASSAR 06 MAR6T FLEfftA og jólakerti BERGIÐJAN Víðihlíð við Vatnagarða Símar 553 7131 og 560 2590
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.