Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 29
29 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Enginn sykur! Sólveig Eiríksdóttir hjá Grænum kosti segir aö kökurnar sem hún mæli með séu lausar viö viöbættan sykur og aö hún mæli meö aö nota þurrkaöa eöa ferska ávexti í kökurnar. Jólakökur Sólveigar: Hollar og góðar kökur „Ef fólki finnast kökumar ekki nógu sætar má bæta örlitlu af sykurlausum sult- um út í,“ segir Sólveig Eiríksdóttir hjá Grænum kosti. „Ég er mikil harðlínu- manneskja og reyni því að hafa kökumar bæði sykur- og glútínlausar. Þegar maður er svona fatlaður og getur hvorki notað sykur eða glútin er ekki hægt að ætlast til að kökumar bragðist eins og venjulegar súkkulaðijólakökur. Þegar maður tekur eitt og annað út verður kakan eðlilega öðruvísi á bragðið. Fólki sem er vant að borða sykur finnst stundum eins og kök- urnar festist í munninum á sér og þær ekki nógu sætar.“ Jólakaka 170 g döðlur 115 ml græn ólífúolía 55 g hrísgtjónamjöl 455 g þurrkaðir ávextir, s.s. rúsínur, sveskjur, aprikósur og fikjur 140 ml vatn 30 g malaðar möndlur 1/2 tsk. kanill 1/2 tsk. kardimommur 1/4 tsk. negull 3 egg eða eggjalíki, fæst í heilsubúðum 55 g sojamjöl 55 g maísmjöl Skerið döðlur í litla bita og látið sjóða í vatninu í u.þ.b. 10 mínútur. Kælið. Hrær- ið saman soðnum döðlum, olíu, möluðum hnetum, kryddi, eggjum og mjöli. Skerið þurrkuðu ávextina í Iitla bita og hrærið út í með skeið. Setjið t kökuform og bakið við 170° C í u.þ.b. 30 mínútur, lækkið þá í 145° C og bakið áfram í um 45 mínútur. Hægt er að nota 165 g spelt í stað hrís- grjóna-, soja- og maísmjöls. Aukin jólakaka Uppskriflin er sú sama og að jólakök- unni með eftirfarandi viðbót: Möndlumauk 55 g döðlur 60 ml vatn 115 g malaðar möndlur 2 dropar möndludropar Döðlurnar eru skomar smátt og soðnar í vatninu í 10 mínútur. Öllu blandað vel saman í matvinnsluvél. Stráið ögn af hrís- gijónamjöli á borð og fletjið möndlu- maukið út. Helmingurinn af deiginu er settur í formið og möndlumaukið sett í miðjuna. Restin af deiginu er sett ofan á og því næst bakað. Möndlumaukið má einnig nota eins og marsipan ofan á kökuna. Smákökur úr hnetu- smjöri 2,5 dl hnemsmjör 1 dl græn ólífúolía I 1/4 dl epla/peru„spread“, fæst í heilsubúðum 2.5 dl hnetumjöl, úr 125 g af ómöluðum hnetum 2egg 1/4 tsk. sódager 1 tsk. vanilludropar Hrærið saman hnetusmjöri og ólífuolíu og bætið síðan öðru innihaldi í deigið. Setjið bökunarpappír í ofnskúffu og kök- umar á með matskeið. Bakið við u.þ.b. 160° C í 10 til 15 minútur. Kotasælusmákökur 1 1/4 dl kotasæla 1 þeytt eggjahvíta I msk. sykurlaus sulta, bragð eftir smekk, eða epla/peru„spread“ 3 tsk. hnetumjöl, malaðar hnetur Blandið öllu saman, setjið á bökunar- pappír með teskeið og bakið við 160° C þar til kökumar verða gullinbrúnar. „Súkkulaði“bitakökur 6 dl spelt 1 tsk. lyffiduft frá Yggdrasil 1.5 dl eplamauk ffáYggdrasil 1,5 dl epla/peru„spread“ 2 tsk. vanilludropar úr Heilsuhúsinu 100 g sojabella með hnetum, sykurlaust carobsúkkulaði 1 dl saxaðar hnetur eða möndlur Skerið sojabelluna í litla bita. Blandið þurrefnum saman í eina skál og eplasósu, epla/peru„spread“, eplamauki og vanillu í aðra. Blandið öllu saman og sojabella og hnetum út í. Setjið með teskeið á bökun- arpappír og bakið við 180° C í u.þ.b. 12 mínútur, eða þar til kökumar eru ljósbrún- ar. Gamaldags, góðar og fótlaga heilsusmákök- ur 1 dl tahini 1/2 dl græn ólífiiolía 1,5 dl byggmalt eða hrísgijónasýróp 1 dl vatn 250 g spelt 250 g maísmjöl innan úr einni vanillustöng eða 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. kanill 1/4 tsk. sjávarsalt 1 dl hakkaðar möndlur Blandið öllum þurrefnum saman í eina skál og öðm innihaldi í aðra. Blandið næst innihaldi beggja skálanna saman og mótið smákökur sem settar em á bökunar- pappír og bakaðar við 225° C í u.þ.b. 15 minútur. Hægt er að nota 100 g kókosmjöl á móti 150 g maísmjöli ef kókosmjöl er í uppáhaldi. Hnetukonfekt 55 g kókosmjöl 115 g malaðar möndlur 90 ml hnetusmjör, t.d. cashewsmjör, möndlusmjör eða jarðhnetusmjör 55 g carobduff 3 hriskökur u.þ.b. 60 ml vatn Setjið allt nema vatnið í matvinnslu- vél og blandið vel. Notið vatnið ef með þarf þegar konfektdeigið er tekið í mat- vinnsluvélinni til að láta það tolla betur saman. Búið til litlar kúlur, setjið á bakka og látið standa í nokkra klukku- tíma áður en konfektið er sett í plastbox og í ísskáp eða frysti. Geymsluþol i ís- skáp er um vika. Graskeragott 4 dl graskerafræ I bolli rúsínur eða aðrir þurrkaðir ávextir 4 dl muldar hriskökur 1,5 dl epla/pem„spread“ Ristið graskerafræin á stórri pönnu við millihita i um 5 mínútur. Setjið þurrkuðu ávextina og muldar hriskökur út í og látið vera í 2-3 mínútur í viðbót á pönnunni. Setjið í lítil muffinsform og látið kólna og stífna í ísskáp. Klassískur fatnadur Bocace-skór olagjöfin hennar! Stuttir og si'ðir pelsar í úrvali Smáauglýsingar 550 5000 4 PELSINN Þar sem vandldtir versla Kirkjuhvoli, sími 552 0160. 1 .................. að 3« „ðaaði Loðskinnshúfur Loðskinnstreflar Loðskinnshúrbönd Pelsfóðurs- kópur og jakkar Ullarkópur og jakkar meö loðskinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.