Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 lítri af smurolíu bílabón og klútur gjafabréf á bónstöð bílablöð Fyrir áhugamanninn um guilfiska setjið eftirfarandi í lítið gullfiskabúr fiskamat möl til að setja í botninn á gullfiskabúri net til að veiða gullfiska í bók um gullfiska loftdæla Innipakki fyrir rigningardaga spil púsl krossgátublað jurtate tekanna bók Handa húsbóndanum sokkar nærfót belti bindi bindisnæla seðlavesti úr Fyrir búðaráparann gjafakort í verslunarmiðstöð kort af Kringlunni innkaupataska afsláttarmiðar Handa trúðnum spilastokkur fyrir töfrabrögð plasmef trúðabúningur töfrahattur brandarabók Fyrir haglciksmanninn setjið eftirfarandi í lítinn verkfærakassa sandpappír lítill hefill tréfyllir tekkolía máining penslar Fyrir tölvunördinn músarmotta diskettur eða tölvudiskar afrafmagnandi armband kaffibolli með loki tölvublað listi með uppáhaldsveffongunum þínum Handa daðurdrósinni varalitur ilmvatn eyrnalokkar ódýrt hálsmen verjur Hársnyrtipakkinn sjampó og hámæring hárbursti krullujám hárnælur og kambar Tímaritið Hár og fegurð Fyrir mathákinn setjið eftirfarandi í lítinn pott ýmsar gerðir af baunum þurrkað chili ýmsar gerðir af pipar grillhanska matreiðslubók Fyrir ungiingstúlkuna setjið eftirfarandi í litla handtösku lyklakippu buddu box undir varalit spegil hárbursta Fyrir tilvonandi foreldra bamabað barnahandklæði þvottapoki plastönd bamasápa barnapúður bamakrem Fyrir bruggarann bjór- eða vín-kit tómar flöskur miði til að merkja flöskurnar með ónotaðir tappar uppskriftir Fyrir skíðamanninn varasalvi sólvöm skíðagleraugu skíðavettlingar áskiftarkort að skíðasvæði Fyrir heimaskrifstofuna haldari fyrir nafnspjöld pennastatíf áskrift að DV dagatal skóáburður kaffikanna yfirstrikunarpenni Fyrir gamlárskvöld kampavín öryggisgleraugu innibombur blöðmr hattar Handa hannyrðakonunni nála- eða pijónapakki prjónauppskriftir mismunandi tölur prjónagarn fingurbjörg CHA©CHA CCDK msr Jolafatnaður ogjólagjafir í miklu úrvali. Gleðilega hatið Venð velkomin C H A CHA Kringlunni, simi 588 4848 Hringbraut 121, sími 551 4850 Hugmyndir að jólagjöfum Fyrir vínáhugamanninn setjið eftirfarandi í bastkörfú tvær flöskur af léttvíni tappatogara tvö til þijú vínglös bók um vín alkasetser Fyrir hundeigandann stór bastkarfa fyrir hundinn til að sofa í leikfang sem hundurinn getur nagað hundamatur kambur hundaól Fyrir pennavininn minnisblokk umslög pappír til bréfaskrifta bréfahnífur penni með nafninu hans á innsigli Fyrir Ijósmyndaáhugamanninn mismunandi filmur gjafabréf í ljósmyndavömverslun filter Ijósmælir hreinsiefni fyrir linsur rammi myndaalbúm Fyrir þá værukæru freyðibað baðolíur ilmkerti diskar til að hlusta á í baði nuddtæki Fyrir krakka sem hafa gaman af því að lita stór litakassi pappír í mismunandi litum og með mismunandi áferð litabækur vatnslitir og vatnslitapappír Fyrir íþróttaáhugamanninn körfúbolti, fótbolti, handbolti o.s.frv. íþróttamyndir línuskautar hokkíkylfa myndband frá Olympíuleikunum íþróttaskór miði á landsleik Handa gítarleikaranum mismunandi gerðir af gítamöglum tónkvísl nótnabók geisladiskur með gítartónlist gítarstrengir Handa þeim sem hefur gaman af sápu- óperum vasaklútur konfektkassi ævisögur leikara myndir af uppáhaldsleikurunum tómar videospólur Fyrir útivist að vetri varasalvi rakakrem vettlingar lambhúshetta gjafakort að skíðasvæði gönguskíði dolla af kakói Fyrir nýaldarmanninn tarotspil kristaílar ilmkerti reykelsi nýaldartónlist jóganámskeið gjafabréf til spákonu Tímaritið Morgunn Gangleri Handa afa og ömmu gjafakarfa með myndum eftir bömin litlir hlutir sem krakkamir hafa búið til myndir af bömunum í ramma myndband af börnunum kort sem bömin hafa búið til Fyrir blómaskreytingamanninn blómavír þurrkuð blóm grenikönglar límbyssa borðar Fyrir bílaáhugamanninn bætur Handa garðyrkjumanninum Notið stóran leirpott og setjið í hann garðyrkjuhanska klóm litla skóflu mismunandi fræbréf blómaáburð garðyrkjubók Fyrir pasta-áhugamannium Setjið eftirfarandi í stóra pastaskál: tvo til þijá pakka af gæðapasta dós af sólþurrkuðum tómötum ólífuolíu pastatöng krydd, eins oregano, basil og hvítlauk matreiðslubók um pastarétti Fyrir golfarann Notið litla tösku undir golfkylfu golfkúlur sólgleraugu derhúfú lítið handklæði skvísu fyrir gosdrykki eða bjór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.