Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 31
31 r»x*i LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Hvenær fæddist Jesús? Jólin marg eldri en a arunar - kristnir litu á Satúrnusarhátíðina sem guðlast og skurðgoðadýrkun Satúrnusarhátíðin stóð frá miðjum desember og fram til 1. janúar. Hátíöin fór aö miklu leyti fram úti á götu og fólk klæddist grímubúning- um, fór í skrúögöngur, hélt átveislur, heimsótti vini oggafgjafir. í huga flestra tengjast jólin fæðingu Jesú Krists fyrir um 2000 árum og krist- inni trú. Jólin eiga sér mun eldri sögu og fyrir 4000 árum héldu íbúar Mesópótamíu tólf daga hátíð í kringum vetrarsólstöður. Há- tíðin var haldin til heiðurs guðinum Marduk sem samkvæmt trú Mesópótamíubúa barð- ist við ill öfl á þessum árstíma. Á hveiju ári fórnuðu íbúarnir leikkonungi sem átti að standa við hlið Marduks í baráttu sinni. Leikkonungurinn var oftast dæntd- ur glæpamaður sem klæddur var í viðhafnarklæði og auðsýnd kon- ungleg virðing. Persar og Babýlóníubúar héldu svipaða hátíð sem nefndist Sacaea og í einn dag á ári skiptust húsbændur og hjú á hlutverkum. Þrælar urðu húsbændur og hús- bændur vinnuþý. Illir andar Evrópubúar trúðu því að illir andar, álfar og tröll væru mikið á ferli um jólaleytið og sérstakar helgiathafhir fóru fram til að tryggja að sólin hækkaði aftur á lofti. fbúar í nyrsta hluta Skandinavíu sáu ekki til sólar í heilan mánuð í mesta skammdeginu og sendu menn á fjöll til að leita að sólinni. Þegar þeir komu til baka með þær fréttir að sólin væri að hækka á lofti var haldin stórveisla þar sem eldar voru kveiktir til að bjóða hana velkomna. Satúrnusarhátíð Grikkir blótuðu Kronos um vetrarsól- stöður og Rómveijar héldu hátíð Satúmusar um svipað leyti. Satúrnus- arhátíðin stóð frá miðjum desem- ber og ftam til 1. janúar. Hátíðin fór að miklu leyti fram úti á götu og fólk klæddist grímubúningum, fór í skrúðgöngur, hélt átveisl- ur (eins og við), heim- sótti vini og gaf gjafir. Rómverjar skreyttu heimili sín um jólin og Iogandi kerti voru hengd á sígræn tré. Einnig þekktist að húsbændur þjón- uðu þrælum sínum. Kristnir menn í Róm litu á Sat- úmusarhátíðina sem argasta guðlast og skurðgoðadýrk- un. Þeir vildu stöðva átið og gleðskapinn og halda upp á fæð- ingu Krists með bæn- um og kirkjusókn. Þegar kristni var lög- tekin sem ríkistrú í Róm reyndu kirkjunnar menn að stöðva hin heiðnu hátíðahöld en með litlum árangri. Smám saman yfirtók kirkjan vetrarsól- stöðurnar og hugmyndina um upp- nsu sólarinnar og gerði hana að sinni. Akveðið árið 350 Ekkert er vitað um nákvæman fæðing- ardag Jesú Krists en sagan segir að haldið hafi verið upp á hann frá því um árið 98 og að árið 138 hafi biskupinn í Róm gert hann að stórhátíð. Það var svo árið 350 að Júlíus páfi 1. ákvað að fæðingardagur Krists skyldi haldinn hátíðlegur 25. des- ember ár hvert. -Kip Handa rithöfundinum minnisbók sérmerktur penni uppsláttarrit diktafónn stafsetningarorðabók Handa þeim sem var að eignast sína fyrstu íbúö verkfærataska með: skrúfjárni setti með sexköntum hamri naglbit ýmsum stærðum af nöglum og skrúfúm borvél málningarpensli Fyrir tónlistarfíkiiinn geisladiskar plaköt með myndum af tónlistarmönnum miði á tónleika stuttermabolur heyrnartæki Gjafir handa þeim sem hafa áhuga á sakamálasögum Sherlock Holmes-hattur með sakamálasögum stækkunargler bók rneð heilabrotum hljóðbók Fyrir puttaferðaianginn landakort regnslá áttaviti sjúkrakassi farsími Fyrir grænmetisætuna pottur eða skál matreiðslubók brún hrísgijón þurrkaðir tómatar krydd grænmetiskvörn garðyrkjubók um matjurtir Fyrir þá sem hafa gaman af línudansi kúrekahattur stór beltissylgja með nauti á leðurfeiti fýrir kúrekastígvél teiknimyndasaga um Lukku-Láka eða Blástakk geisladiskur eða plata með Hallbimi Fyrir göngugarpinn skrefamælir svitaband kassetta fyrir vasadiskóið skóreimar íþróttasokkar skvísa fyrir vatn fótakrem Fyrir naglaumhirðu naglaklippur naglaþjöl naglalakk naglalakkseyðir gjafakort í handsnyrtingu Fyrri sófakartöfluna örbylgjupopp snakkpoki ídýfúr ólífur inniskór púði og teppi Fyrir heimilisbarinn mismunandi glös tappatogari upptakari kokkteilhristari tannstönglar með regnhlíf sjússamælir alkaseltser Fyrir þann sem hefur ekkert að gera leirpottur form sem búið er að skera í pappír akríllitir penslar mold blómafræ Helgarpakkinn nafnalisti yfir barnapiur gjafakort á matsölustað bíómiði leikhúmiði peningar fyrir leigubil lyklakippa með Ijósi Strandpakki fyrir börn plastskófla og fata sundbolti sandalar sólgleraugu sólolía sundföt 3200, 2300, 5500 Tölvubakpoki 1400, 2600, Tölvutaska 2300, 3200, 2500, 5200, oiirna/- Stærsta töskuverstun tandsins Skólavörðustíg 7, RVK, Sími 551-5814
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.