Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 13. desember Giljagaur var vanur að laumast inn í fjós og stela froðu ofan af mjólkurfótum. 14. desember Stúfur litli er líka kallaður Pönnuskefill því hann reynir að hnupla matarögnum af steikarpönnunni. 12. desember Stekkjarstaur er fyrstur og hér áður fyrr reyndi hann oft að sjúga æmar í fjárhús- unum hjá bændum. Grýla og Leppalúði MYNDIR-RNNBOGI MARÍNÓSON 21. desember Gluggagægir er ekki eins matgráðugur og bræður hans en hann er skelfing forvit- inn og gægist á glugga hjá fólki og á það jafnvel til að stela leikfóngum frá bömum. 23. desember Ketkrókur er mjög sólginn í kjöt. I gamla daga rak hann langan krókstaf nið- ur um eldhússtrompinn og krækti sér í hangikjötslæri. s ens 16. desember Pottaskefill situr um að komast í matar- potta, sem ekki er búið að þvo, og sleikja skófimar innan úr þeim. 18. desember Hurðaskellir gengur um og skellir hurðum svo fast að fólk hefur varla svefn- frið. 19. desember Skyrgámur stalst inn í búrið og hámaði í sig allt skyrið úr skyrtunnunni. 20. desember Bjúgnakræki þykir best að borða bjúgu og pylsur og stelur þeim ef hann getur. 22. desember Gáttaþefur er með risastórt nef og hon- um finnst óskaplega góð lyktin af laufa- brauði og kökum. 24. desember Kertasníki þykja kerti svo falleg. í gamla daga vom kerti sjaldgæf og hann stal þeim ef hann gat en í dag er til nóg af kertum og hann lætur sér nægja að horfa áþau. íslensku jólasveinamir em óskyldir Santa Claus sem er kominn af dýrlingnum Nikulási biskupi. Þeir eru tröll, þjófóttir, illkvittnir og upphaflega bamafælur. Þeir hafa þó mildast mikið á síðustu áratugum og eiga það til að skemmta börnum á jóla- skemmtunum. Fjöldi þeirra er misjafn eftir landshlut- um. Þeir em 13 í Grýlukvæði frá 18. öld en alls um 60 jólasveinanöfh hafa fúndist. Foreldrar jólasveinanna heita Grýla og Leppalúði og þeir eiga gæludýr sem heit- ir Jólakötturinn. Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða 12. desember og síðan koma þeir einn af öðram og sá síðasti kemur á aðfangadag, 23. desember. ku jólasveinarnir 1 7. desember Askasleikir faldi sig undir rúmi og ef fólk setti ask á gólfið greip hann askinn og sleikti allt innan úr honum. 15. desember Þvörusleikir stalst til þess að sleikja þvömna sem var notuð til að hræra í pott- inum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.