Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 65
65 iA: LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Hugmyndir að jólagjöfum Handa áhugamanninum um vísindaskáldsögur: vídeóspólu með sf-mynd vísindaskáldsaga alffæðibók um sf módel af geimskipinu í Star Trek Star wars leikföng Fyrir fullorðna: ilmkerti nuddolía ögrandi nærföt rauðvín veijur Handa áhugamanninum um náttúrufræði: kíkir bók um plöntur eða dýr minnisblokk og blýantur landakort áttaviti áskrift að Náttúruftæðingnum Handa ömmu: heklunál pijónar útsaumsmynstur rammi fyrir útsaum fingurbjörg Fyrir áhugamanninn um kvikmyndir: videospólur með uppáhaldsmyndunum hans kvikmyndatónlist batteri í fjarstýringuna hreinsispólu fyrir myndbandstækið örbylgjupopp Fyrir fótsnyrtingu: fótaþvottasápa lítið handklæði raspur til að fjarlægja sigg fótakrem inniskór naglaklippur Fyrir rafeindavirkjann: vírar af mörgum gerðum lóðbyssa rafmagnsteip víratöng bók um viðgerðir á rafmagnstækjum Fyrir súkkulaðiætuna: súkkulaðiuppskriftir konfektkassi kakó súkkulaðihúðaðar kafflbaunir tannbursti Fyrir börn eða fullorðna með barnshjarta: jójó flugdreki púsluspil stækkunargler módel segulstál Fyrir heilsufrík: brún hrisgtjón múslí tofú uppskriftir náttúrulegar snyrtivörur bók um heilsufæði Fyrir þann sem hefur mikið að gera: símanúmer hjá bamapíu skyndiréttir örbylgjuofh minnisbók úr vítamín Handa þeim sem finnst kínverskur matur góður: vokpanna engifer grænt te matarpijónar þurrkaðir sveppir Aníikmunir: / Ymislegt í jólapa Verslunin Friða ftænka verður tuttugu ára á næsta ári og öll þau ár hefúr búðin verið sneisafull af gömlum og forvitnileg- um hlutum. Anna Ringsted eigandi segir að fólk komi mikið i búðina á Þorláksmessu og kaupi ýmislegt smálegt til að setja í jóla- pakkann. „Það er líka mikið um að ungir menn á öllum aldri komi og kaupi litlar nælur og eymalokka handa kæmstunni. Eg pakkaði veski, nælu og klút ofan í glerkrukku í jólapakkann, en það er týpísk gjöf handa ungum konum. í hinum pakkan- smálegt kkanum um er gamalt kökubox með undirkjól, eymalokkum, fingurbjörg og nokkmm litl- um hlutum sem við fimdum í búðinni. Þeir sem koma hingað em oft lengi að vafra um og tína til í pakkann. Búðin er þannig að þar er ekkert sem er meira áber- andi en annað því hér ægir öllu saman. Við emm búin að sanka að okkur alls konar gömlum jólapappír, jólaskrauti og blúndum sem við notum til að skreyta með pakka fyrir fólk.“ -Kip „Ég pakkaöi veski, nælu og klút í glerkrukku en þaö er týpísk gjöf handa ung- um konum, “ segir Anna Ringsted, eigandi Fríöu frænku. PV-4636 Samlokugrill fyrir tvær samlokur. Viðloðunarfríar hitaplötur. Gaumljós 1200 W gufustraujárn með hitastilli, úða, Ijósi og vatnsmæli. Léttog rripðfærilegt Vönduð 10-15 bolla kaffivél. Ljós í rofa og ei I íf ðarkaffif i Iter. Vatnshæðamælir. Aroma glerkanna r \ j- ÝffoÍfa Handryksuga sem tekur hvort tveggja ryk og vökva. Tölvustýrð baðvog með Lithium rafhlöðumserri endast í 10.OOOslápti. STILO Frumleg Expresso og Cappuchinovél. Hægtað flóa mjólk og búa til mjólkurfroðu. Stórsniðugt hárliðunarjárn til þess að slétta og bylgja háijð. Djúpsteikingarpottur sem tekur 2,5 lítra. Hitnar ekki að utan. Hitastillir og snúrugeymsla. Auðvelt að þrífa. Handþeytari með skál. Hnoðjárn fylgja. 5 hraðar. Einfalt að taka í sundur og þrífa. Mitapúði með þvoanlegu ^eri. Stjórnbúnaður með baklýsingu. Stærð 30x40 cm Undirteppi með hita á einbreitt 150 x 80 eða tvíbreitt 150 x 137 rúm. Stílhrein safapressa fyrir appelsínur og sítrónur Ftakatæki fyrir heimili og gm fyrirtæki. Algjörlega .S hljóðlaust og stillanleg v f irakagjöf. Einbreitt Þessi hnökrarakvél fjarlægir alla hnökraá svipstundu!§V Tvíbreitt 4 Handþeytari með 5 stillingum. Sterkbyggðir stálþeytarar Lítil og nett hárþurrka. 2. hraðar og kaldur blástur. BP-4500 Jólatöfrasprotinn ! Heil 300 Wött. Mylur, hakkar, tætir, spænir, þeytir, rífur..... 800 W brauðrist með krómaðri stálklæðningu í gamla stílnum. Myisnubakki. 2000 W blásturshitaofn. 2 hitastig og val um kaldan blástur ............. MB-40IF Nuddtæki með innrauðum hitalampa. Gottfyrir vöðvabólgu. Fjöldi fylgihluta. ísl. leiðbeiningar Hárklippisett með 13 fylgihlutum Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 Söluaðilar um allt land: Reykjavík og nágrenni; Byggt og búið, Raftækjaverslun (slands, Rafsól, Heimilistæki, Glóey, Pfaff, Rafmætti Hafnarfirði. Suðurnes; Stapafell Keflavík, Samkaup Keflavík, Sigurður Ingvarsson Garði, Rafborg Grindavík. Vesturland og Vestfirðir; Rafþjónusta Sigurdórs Akranesi, Kaupfélagið Borgarnesi, Skipavík Stykkishólmi, Guðni E. Hallgrímsson Grundarfirði, Blómsturvellir Hellissandi, Ásubúð Búðardal, Straumur fsafirði. Norðurland; Kaupfélag V- Húnvetninga Hvammstanga, Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi, Kaupfélag Skagfirðiinga Sauðárkróki, Rafbær Siglufirði, Ljósgjafinn Akureyri, Radíó Naust Akureyri, Öryggi Húsavík. Austurland Sveinn Guðmundsson Egilsstöðum, Turnbræður Seyðisfirði, Verslunin Sjómann Eskifirði, Viðarsbúð Fáskrúðsfirði, Rafás Hornafirði. Suðurland; Fossraf Selfossi, Bergás Hveragerði, Mosfell Hellu, Klakkur Vík, Brimnes Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.