Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 69
69 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Rjúpur eru ómissandi í jólamatinn íslenski stofninn er talinn sérstök deilitegund og skyld amerísku rjúpunni. Kariinn nefnist karri en kvenfuglinn rjúpa eða hæna. Jólamaturinn: Rjúpa í Balsamicsósu - best að kaupa rjúpurnar tilbúnar í verslunum því þá er búið að láta þær hanga og vinna þær Fullorðinn fugl vegur um 500 grömm Rúnar Gíslason matreiöslumeistarí þykir einstaklega flinkur að matreiða rjúp- ur og samþykkti að veita okkurgóö ráð og uppskriftir við matreiðsluna. Rjúpur eru ómissandi hluti afjólamatn- um og margir leggja mikið á sig til að út- vega þær. Hver og einn á sína eigin upp- skrift og matreiðir ijúpur eftir sínum smekk. Byijendur geta þvi lent í vandræð- um og auðveldlega klúðrað máltiðinni í fyrstu tilraun. Rúnar Gíslason matreiðslumeistari þykir einstaklega flinkur að matreiða ijúpur og samþykkti að veita okkur góð ráð og uppskriftir við matreiðsluna. Hænsnfuglar Rjúpan er einn fúlltrúi villtra hænsn- fugla á íslandi og verpir um allt land. ís- lenski stofninn er talinn sérstök deiliteg- und og skyld amerísku ijúpunni. Karlinn nefnist karri en kvenfuglinn ijúpa eða hæna. Fullorðinn fugl vegur um 500 grömm. Seint í apríl fer karrinn að undirbúa varp og helga sér óðal. Fuglarnir para sig í maí og sumir karlfúglar eiga fleiri en eina hænu. Kvenfúglinn verpir upp undir 10 eggjum og ungamir klekjast út á 22 dögum. Þeir verða fleygir tíu daga gamlir en fyigja hænunni í 5-6 vikur. Fyrsti veturinn reynist ungunum oft erfiður og i hörðum árum drepast allt að 95% þeirra. Elstu rjúpumar sem hafa ver- ið aldursgreindar reyndust vera sjö ára gamlar. Rjúpur eru vinsæl villibráð og á hveiju ári er talið að ríflega 10.000 veiðimenn felli um hundrað til hundrað og fimmtíu þúsund fúgla. Þjóðsagan segir að rjúpan og fálkinn séu hálfsystkin. Það er ekki fyrr en fálk- inn hefúr drepið rjúpuna og étið sig inn að hjartanu að hann gerir sér grein fyrir skyldleikanum og örvinglaður lítur hann til himins og vælir. Rúnar segir að best sé fyrir almenning að kaupa rjúpumar til- búnar í verslunum því þá sé búið að láta þær hanga og vinna þær. Sósan: 1/2 dl shallot-olía (Le jardin díOrante frá Leesieur, fæst í betri matvömverslun- um.) 1 rif hvítlaukur 1 grein timian 1/2 epli, skrælt 1 dl. balsamic-edik Kjötkraftur (villikraftur ef til er) 1 1 vatn salt, pipar 100 g smjör, 1 dl hveiti Aðferð: Afhýðið og saxið hvítlaukinn smátt. Steikið hvítlaukinn og timian-greinina í shallot-olíunni við mjög vægan hita, kjamhreinsið eplið, saxið smátt og bætið því út í pottinn. Því næst er balsamic-edikinu bætt út 1 og allt soðið niður þar til það Iítur út eins og síróp, gætið þess að hræra í allan tím- ann. Síðan er vatninu og kjötkraftinum bætt út í og allt soðið í um það bil 20 mínútur. Á meðan þetta er að sjóða er búin til smjörbolla úr hveiti og smjöri, smjörið brætt og hveitinu bætt út í. Smjörbollan er síðan sett út í. Sósan verður að sjóða í um það bil 10 mínútur eftir að smjörbollan fer út í. Úrbeinið rjúpuna Næst er ijúpan úrbeinuð og steikt við vægan hita í tvær mínútur á hvorri hlið og krydduð með salti og pipar. Takið hana af pönnunni og geymið í um það bil 5 mínútur. Hitið ofninn í 180”C hita og setjið ijúpubringumar inn í hann í um það bil 11/2-2 mínútur, takið þær síðan úr ofn- inum og geymið í 5 mínútur áður en borðað er. Verði ykkur að góðu. -Kip CROWN JEWEL PLATIN Bone China Sett fyrir einn í mat og kaffi TILBOÐ 6.900 áðurá 8.720 Áletrum gl ANTIQUE LACE Rjómakanna, sykurkar, qræmetisskál og kökufat i pakka. TILBOÐSVERÐ 1 5.700Áður 17.900 FLAME D'AMORE 15% afsláttur af öllum glösum meðan byrgðir endast Steikarfat (takmarkað magn) TILBOÐSVERÐ 8.900 Áöur 12.51 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.