Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2000, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 Tilvera 16.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. -j 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.20 Táknmálsfréttir. 17.30 Prúöukrílin (52:107). 17.55 Pokémon (8:52) 18.15 Matarkista eyjanna (2:4). 18.50 Jóladagataliö - Tveir á báti (5:24). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Ok. Þáttur um líf og störf ungs fólks ' í nútímanum. 20.30 Svona var þaö ‘76 (5:26) (That 70’s Show). Bandarískur mynda- flokkur um unglinga í framhalds- skóla og uppátæki þeirra. 20.55 Köngurlóin (4:6) (Edderkoppen). Danskur sakamálaflokkur um ung- an blaðamann í Kaupmannahöfn eftirstríðsáranna sem kemst á snoðir um spillingarmál. Atriði í þáttunum eru ekki viö hæfi barna. Leikstjóri: Ole Christian Madsen. Aöalhlutverk: Jakob Cedergren, Stine Stengade, Lars Mikkelsen, Bent Mejding, Lars Bom og Birthe Naumann. 22.00 Tíufréttlr. 22.15 Leyndardómar lúöunnar. 22.45 Maöur er nefndur. Mörður Árnason ræöir við Harald Bessason, fyrrver- andi rektor Háskólans á Akureyri. 23.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 23.35 Dagskrárlok. SkjarEinn 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno (e) 18.00 Jóga. 18.30 Will & Grace (e). 19.00 Dateline (e). 20.00 Innlit/Útlit. Vala Matt og Fjalar fara í allan sannleikann um útlit og hönnun innan dyra sem utan. 21.00 Judging Amy. 22.00 Fréttlr. 22.15 Máliö. Umsjón Auöur Haraldsdóttir. 22.20 Allt annaö. 22.30 Jay Leno. J 23.30 Practice (e). 00.30 Silfur Egils (e). 01.30 Jóga. 02.00 Dagskrárlok. Bíórasin 06.00 Eyja dr. Moreaus (The Island of Dr. Moreau). 08.00 Leynivopniö (Secret Weapon). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Fortíöarást (Blast From the Past). 12.00 Drottni til dýrðar (Godspell). 14.00 Leynivopniö (Secret Weapon). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Innrásin frá Mars (Mars Attacksi). 18.00 Drottni til dýröar (Godspell). 20.00 Fortíöarást (Blast From the Past). 21.50 *Sjáöu. 22.05 Aödáandinn (The Fan). 24.00 Eyja dr. Moreaus (The Island of Dr. Moreau). 02.00 Johnny Mnemonic. 04.00 Leiftur (Foxfire). 17.45 Jólaundlrbúningur Skralla. 18.15 Kortér. 21.00 Bæjarstjórn Akureyrar. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi. 09.35 Fólk. 10.05 Lystaukinn (8.14) (e). 10.30 Handlaginn heimilisfaöir (21.28) (e) 10.55 Myndbönd. 11.50 Peningavit (6.20) (e). 12.15 Nágrannar. 12.40 Þunnildin (The Stupids). Stupids-fjöl- skyldan erein sinnar tegundar. Hún er djörf, áræðin og lifir meira spennandi lífi en aörir. Hún er einnig gædd þeim einstaka hæfi- leika aö geta misskiliö nánast allt sem fram fer. Aðalhlutverk. Tom Arnold, Jessica Lundi, Bug Hall. 1996. 14.20 Chicago-sjúkrahúsið (9.24) (e). 15.05 Úrvalsdeildin. 15.30 Kalli kanína. 15.40 I Erilborg. 16.05 Strumparnir. 16.30 Trillurnar þrjár. 16.55 Gutti gaur. 17.10 í fínu formi. 17.25 Sjónvarpskringlan. 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Nágrannar. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Dharma & Greg (18.24). 20.45 Barnfóstran (3.22) (The Nanny). 21.15 Eldur í öskunni leynist (Where There¥s Smoke). Aðalhlutverk. Zara Turner, Nick Reding. 2000. 22.35 60 mínútur II. 23.25 Þunnildin (The Stupids). Sjá umfjöllun aö ofan. 01.00 Ráögátur (8.22) (e) Bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. 16.30 David Letterman. 17.20 Meistarakeppni Evrópu. Fjallaö er um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síöustu umferöar og spáö í spilin fyrir þá næstu. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. Nýr íþróttaþáttur. Fiall- aö er um helstu viöburöi heima og erlendis. 18.50 Valkyrjan (9.22). 19.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending frá leik Arsenal og Bayern Munchen. 21.45 Mambó. Aöalhlutverk. Silvana Mangano, Vittorio Gassman, Mich- ael Rennie. Leikstjóri. Robert Rossen. 1954. 23.20 David Letterman. 00.05 Mannaveiöar (24.26) 01.05 Ráögátur (42.48) Stranglega bönn- uö börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lorú). 24.00 Nætursjónvarp. meö við veitum ^orsche..................... afslátt af smáauglýsingum VtSA EUROCARD Masíer (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á 'IfiSÍi*- DV Gagnrýn- andi í basli Eins og væntanlega hefur ekki farið fram hjá neinum þá nálgast jólin nú eins og óð- fluga, hvort sem mönnum líkar það betur eða verr. Jólin eru vertíð hjá bóka- og hljómplötu- útgefendum og þá fyllast fjöl- miðlar, hvort sem um er að ræða í prentuðu formi eða í loftinu, af mishæfum speking- um sem leggja dóma sína á þær afurðir sem gefnar eru út fyrir jólin. Það er sérstaklega einn þátt- ur þeirra sem hefur vakið hjá mér spurningar en það eru hljómplötudómar í morgun- sjónvarpi Stöðvar 2, eða sú um- fjöllun sem nýútgefnir geisla- diskar fá á þeim vettvangi. Þar hafa umsjónarmenn fengið til liðs við sig ágætan tónlistar- mann, Birgi Steinarsson eða Bigga í Maus, til að fjalla um þá diska sem hann hefur valið. Pjetur Sigurðsson skrifar um fjölmiðla. Eftir að hafa séð þessa dóma nokkrum sinnum þykir mér ljóst að Biggi í Maus á í hinu mesta basli með að fjaUa um nýútgefna tónlist og segja þjóð- inni raunverulega skoðun sína á þeim. Að mínu mati er það oft augljóst að þegar um er að ræða diska sem honum líka hreinlega ekki þá fer hann eins og köttur 1 kringum heitan graut þegar að neikvæðu hlið- unum kemur og leggur á sig miklar raunir til að reyna draga það besta fram. Ég öfunda Bigga í Maus ekki af hlutverki sínu því hann veit jú vel hvað tónlistarmenn eiga undir því að tónUst þeirra selj- ist í þessari vertíðarstemningu sem ríkir þessar síðustu vikur fyrir jól. Ég veit Uka að Biggi í Maus hefur engan áhuga á því að hafa jólasöluna af kollegum sínum, vinum og kunningjum... 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Kærl þú. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lát hjartaö ráða för eftir Susönnu Tamaro. Thor Vilhjálms- son þýddi. Kristbjörg Kjeld les. (8:14) 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Byggðalinan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.10 Á tónaslóö. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Völuspá um Húsavik 2025. 20.30 Sáömenn söngvanna. 21.10 Allt og ekkert. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Tilbrigöl. 23.00 Rás eitt klukkan eltt. 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóö. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. Við mælum með SkiárEinn - Innlit/Útlit kl. 20.00: í þættinum Innlit/Útlit á Skjá- Einum er fjallað um hús og hí- býli, fasteignir, hönnun, arki- tektúr, skipulagsmál og flestallt er viðkemur hönnun og útliti. Einnig hefur verið bryddað upp á þeim nýjungum í íslensku sjónvarpi að sýna eignir og bjóða þær til sölu á uppboði á Netinu. Gestir koma í þáttinn og skoða þar fasteignir. Innlit á fjöl- breytt heimili og þar skoðuð hönnun og persónulegur stíll fólks. Einnig koma arkitektar og hönnuðir við sögu og sýna híbýli sín og verk. Allt það nýjasta í innréttingum og byggingarefn- um er kannað. Umsjón Valgerð- ur Matthíasdóttir og Fjalar Sig- urðsson. fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp- land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegiilinn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró- arskeldan. 22.10 Rokkland. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.15 Bjarnl Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöföl. 11.00 Þossl. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frostl. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassfk í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. M—K'. fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. Siónvarpið - Levndardómar lúðunnar kl. 22.15: í kvöld verðpur sýnd norsk heimildarmynd um lúðueldi þar sem gerður er samanburður á faginu í Noregi og á íslandi. Norðmenn hafa reynt að ala lúðu í 25 ár en eldið hefur ekki gengið nógu vel. Á íslandi hefur greinin að- eins verið stunduð í helming þess tíma en samt er árangurinn mun betri hér en í Noregi. Þetta þótti norskum sjónvarpsmönnum nógu forvitnilegt til þess að þeir gerðu sér ferð til íslands til að kynna sér hvemig hér væri stað- ið að eldinu og í myndinni bera þeir þau vinnubrögð saman við verklag landa sinna í Noregi. 14.20 Under the Influence 15.55 The Premonition 17.30 Molly 18.00 Mr. Rock ‘N’ Roll: The Alan Freed Story 19.30 The Legend of Sleepy Hollow 21.00 P.T. Barnum 22.30 Sllent Predators 0.00 Vital Signs 1.35 Under the Influence 3.10 Goodbye Raggedy Ann 4.25 The Premonition 5.55 Mr. Rock ‘N’ Roll: The Alan Freed Story CARTOON NETWORK 10.00 Blinky biii 10.30 Ry Tales 11.00 The Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned’s Newt 15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Adaptation 12.00 Asplnall’s Animals 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Rying Vet 13.30 Wildiife Police 14.00 ESPU 14.30 All Bird TV 15.00 Woofl It’s a Dog’s Ufe 15.30 Woof! It’s a Dog’s Ufe 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 The Natural World 20.00 Croc Rles 20.30 Croc Rles 21.00 Profiles of Nature 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Uving Europe 0.00 Close BBC PRIME 10.00 Animal Hospltal 10.30 Leaming at Lunch: The American Dream 11.30 The Antiques Show 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Chal- lenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for a Song 15.00 Dear Mr Barker 15.15 Playdays 15.35 Trading Places 16.00 The Biz 16.30 Top of the Pops Classic Cuts 17.00 Royd’s American Pie 17.30 Doctors 18.00 Classic EastEnders 18.30 Animal Hospital 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Red Dwarf VIII 20.00 City Central 21.00 The Young Ones 21.30 Top of the Pops Classic Cuts 22.00 Uving With the Enemy 22.30 Uving With the Enemy 23.00 Casualty 0.00 Learning History: Reputations 5.30 Learning for School: English Zone 17 Sendir út talað mál allan^ólarhringinrL WB8BmBBgeKÍœSttS&a& f . . Beast of Loch Ness 13.00 Beyond the Silk Road 14.00 Monkeys in the Mist 15.00 Lost in the Grand Canyon 16.00 The Abyss 17.00 Search for Battleship Bismarck 18.00 The Beast of Loch Ness 19.00 Comrades of the Kalahari 20.00 Blind Leading the Blind 21.00 Thunder Dragons 22.00 Great White 23.00 Kidnapped by UFOs? 0.00 Beyond the Silk Road 1.00 Blind Leading the Blind 2.00 Close DISCOVERY 10.45 African Summer 11.40 Lonely Planet 12.30 Ughtning 13.25 Tiger Hunt - the Elusive Sumatran 14.15 The U-Boat War 15.10 Rex Hunt Fishing Adventures 15.35 Discover Magazine 16.05 In Search of Uberty Bell - 7 17.00 Wildest Antarctica 18.00 Confessions of... 18.30 Discover Magazine 19.00 Ultimate Guide 20.00 On the Inside 21.00 Forest Tigers - Sita’s Story 22.00 Tanks 23.00 Time Team 0.00 Future Tense 0.30 Discover Magazine 1.00 The FBI Rles 2.00 Close MTV 13.00 Bytesize 15.00 Dance Roor Chart 16.00 Select MTV 17.00 Bytesize 18.00 MTV:new 19.00 Top Selection 20.00 BlOrhythm 20.30 The Tom Green Show 21.00 Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asia 11.00 World News 11.15 Asian Edition 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 CNN Hotspots 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Science & Technology Week 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 World Beat 17.00 Larry King 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A With Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 CNN This Morning 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Rve 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 Technofilextra 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Technofi- lextra 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-l 12.00 So 805 13.00 Non Stop Vldeo Hlts 17.00 So 80s 18.00 Ten of the Best: The Beautiful South 19.00 Planet Rock Proflles: The Beautiful South 19.30 Greatest Hits: The Beautiful South 20.00 The Millennium Classic Years: 1988 21.00 Ten of the Best: The Beautiful South 22.00 Planet Rock Profiles: The Beautiful South 22.30 Greatest Hits: The Beauti- ful South 23.00 The Beautiful South Live at VHl 0.00 Pop Up Video 0.30 Greatest Hits 1.00 Rock of the North - The Beautiful South 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Ransom! 21.00 The Green Years 23.10 Jumbo 1.15 Until They Sail 3.15 Ransom! CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.30 Triathlon: European Rnal Cup in Alanya, Turkey 11.00 Football: Eurogoals 12.30 Nor- dic Combined Skiing: World Cup in Ullehammer, Norway 13.30 Supercross: World Championships in Leipzig, Germany 14.30 Rally: FIA World Rally Championship - Network Q Rally of Great Britain 15.30 Xtreme Sports: YOZ 16.30 Xtreme Sports: Yoz Winter Opening, Sölden 2000, Austria 17.30 Nordic Combined Skling: World Cup in Llllehammer, Norway 19.00 Karate: World Championships in Munich, Germany 20.00 Boxing: Tuesday Uve Boxing 22.00 Strongest Man: Grand Prix China 23.00 Stunts: ‘And They Walked Away’ 0.00 Sail- ing: Sailing World 0.30 Close HALLMARK 10.20 Don Quixote 12.45 Vltal Slgns MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Flve 18.00 Red Hot News 18.30 Talh of the Devlls 19.30 The Training Programme 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Abyss 11.00 Search for Battleship Bismarck 12.00 The 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Lindin Sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn_______________ FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10 Three Lfttle Ghosts 10.20 Mad Jack The Pirate 10.30 Gulliver’s Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud 11.35 Super Mario Show 12.00 Bobby’s World 12.20 Eek the Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspect- or Gadget 13.30 Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Life With Louie 14.35 Breaker Hlgh 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöð) og TVE (spænska ríkissjónvarpið).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.