Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 41 DV I ! eru byggðar á mennsku sem hefur þróast I gegnum langa reynslu af því að þora að vera manneskja með öllum þeim kostum og göllum sem því fylg- ir.“ Á svörtum lista hjá KGB - Hvernig datt þessari ungu rúss- nesku leikkonu í hug að koma til Is- lands? „Kjuregej kynntist manninum sin- um, Magnúsi Jónssyni, leiftrandi greindum og spennandi persónuleika, í Moskvu þar sem hann nam kvik- myndagerð og leikstjóm, en hún leik- list. Þau fóm að vera saman og eign- uðust dóttur áður en hann fór heim til íslands. Að hún hefði kynnst út- lendingi og eignast með honum barn var ekki einungis óvinsælt, heldur nánast glæpur gagnvart sovéska kerf- inu. Þar af leiddi að hún var komin á svartan lista hjá KGB og í bókinni segir hún frá hryllingnum sem felst í því að lenda í klónum á þeim. Hún hafði brotið gegn grundvallarreglu og í Sovétríkjunum fór illa fyrir fólki sem gerði það. Vissulega þurfti svo íjölskylda hennar að súpa seyðið af því að hún skyldi siðan fara til ís- lands þegar hún giftist Magnúsi. Það vom hin endanlegu svik við fóður- landið." Til íslands fór Kjuregej með Magn- úsi og eignaðist með honum þrjú böm til viðbótar. I kæfandi frelsi 68- kynslóðarinnar reyndu þau að standa við skuldbindingar sínar, en hjóna- bandið endaði með skilnaði og Kjuregej stóð ein eftir með fjögur böm í ókunnu landi. Hún lagði þó al- deiiis ekki árar í bát enda „ólseigur kvenmaður" að sögn Súsönnu. Hún vann á saumastofu Þjóðleikhússins auk þess sem hún var að syngja og skemmta um allt land. Hún lék i Hár- inu á sínum tíma og með leikhópnum Bláa hestinum úti í Árósum. Svo fór hún að vinna með geðfötluðum - sem listþerapisti og nuddari. - Dugleg kona, já, en titillinn Hættuleg kona, hvemig er hann til kominn? „Það kemur fram á nokkrum stöð- um í bókinni að dyrum er lokað á hana vegna þess að hún fellur ekki að kerfmu. Hún hegðar sér ekki í sam- ræmi við reglurnar, gerir hluti sem eru „óleyfilegir" og fær þau skilaboð að það verði að ýta henni til hliðar vegna þess að hún sé „hættuleg kona“. Enda hefur öðruvísi hugsunar- háttur alls staðar talist hættulegur." - Hvemig öðravísi? „Hún brýtur strax grandvallarregl- ur í Sovétkerfmu. Hér hefur hún siglt gegn ríkjandi viðhorfum um hvað telst myndlist, svo eitthvert dæmi sé nefht. Hún notaði ekki olíu og striga eða vatnsliti og pappír, heldur saum- ar hún málverk sem eru óviðjafnan- lega falleg. Hún hefur ekki hefð- bundna myndlistarmenntun, það var ekki fyrr en á 10. áratugnum að hún fór til Barselónu að læra mósaík. Hún hefur samúð með öllu sem er mann- legt og mjög sterka réttlætiskennd og sú samúð og réttlætiskennd er hvorki vinstri eða hægri, gyðingar né Palest- ínumenn, heldur ótamin af pólitísk- um römmum." Vindurinn í fangiö Súsanna segir að saga Kjuregej sé fyrst og fremst saga mikillar lista- konu og mikillar manneskju. „Listakonu sem nú er öryrki eftir krabbamein og getur ekki sinnt sinni list eins og hún gerði áður. En hún hefur aldrei grátið það að hafa ekki orðið stórleikkona eða frægur mynd- listarmaður. Hún hefur miðlað öðr- um af kunnáttu sinni og tækni og lít- ur á það sem sitt hlutverk í lífinu að hjálpa og miðla í staö þess að slá í gegn. Það finnst mér einn af hennar fallegustu kostum." - Er það þitt markmið með bókinni að halda áfram að miðla öðrum eins og hún hefur gert? „Já, mig langaði einfaldlega að segja sögu af manneskju sem kemst af þrátt fyrir að hafa vindinn i fangið frá upphafi." Súsanna hefur einnig þýtt bók Dalai Lama, Betri heimur, og hún segist lengi hafa lesið sér til um kenningar hans. Hún bætir því við að því meira sem hún lesi um búddismann, því stað- fastari veröi hún í kristinni trú. „Búddisminn nær að segja á mannamáli það sem embættismenn Helgarblað kirkjunnar hafa um aldir reynt að segja okkur á uppskrúfuðu máli og gáfulegum útleggingum sem virðist fremur fallið til þess að mynda gjá á milli kristindómsins og fólksins. Oft þegar ég hlusta á presta fæ ég það á tilfmninguna að ég verði að leggja mjög mikið á mig til þess að Guð nenni að líta við mér. Ég er hins veg- ar sannfærð um að það er ekki mein- ing Guðs.“ Súsanna er gengin úr þjóðkirkj- unni og segist hafa gert það af þreytu vegna yfirlætis kirkjunnar þjóna, þótt vissulega séu þeir misjafnlega góðir í sinu fagi. Dalai Lama býöur ekkí lausn á efnahagsvandanum - Hvað var það sem heillaði við Dalai Lama? „Þar sem við voram að tala um mína afstöðu til þjóðkirkjunnar, er rétt að það komi fram að Dalai Lama er ekki að fjalla um trúarbrögð þótt hann leggi áherslu á það að öll helstu trúarbrögð heims byggi á sömu grundvallarreglum, það er að segja, kærleika, umburðarlyndi, fyrirgefn- ingu, þolinmæði og svo framvegis. Hann bendir á að það skipti ekki máli hvaða trúarbrögðum við tilheyrum, heldur skipti máli að við ræktum það sem er jákvætt og gott í okkar mann- lega eðli. TO þess þurfum við ekki trúarbrögð. Ég hef lesið mjög mikið af verkum Dalai Lama en ástæðan fyrir því að ég var hrifnari af þessari bók en öll- um hinum var sú að þar er hann að fjalla um okkur nútiðarmenn í því kolklikkaða ástandi sem við erum í. Leikurinn snákar og stigar lýsir þessu mjög vel; við klifrum upp stig- ana en rennum niður næsta snák. Allt snýst um það að græða peninga, með tilheyrandi skeytingarleysi gagn- vart manneskjunni og það hefur í fór með sér örvæntingu, hræðslu og kvíða fyrir báða aðUa. Þeir sem tapa, óttast að komast ekki af. Þeir sem græða, óttast að tapa gróðanum." Súsanna segir að Dalai Lama bendi ekki á neinar lausnir á efnahagsmál- um. En hann komi með ótal margar ábendingar um það hvernig við get- um lifað af góða og slæma tíma og tU- finningar sem hafa neikvæð áhrif á lífsgleði okkar og annarra í kringum okkur. „Það er mjög fljótlegt að fremja bara sjálfsmorð þegar á móti blæs, en Dalai Lama bendir okkur á raunhæf- ar leiðir tU þess að láta það eiga sig, vinna bug á ástandinu og byggja upp ríkulegra og betra líf. Ef maður setur í eina setningu það sem hann er að segja okkur er hún sú að við virðum manneskjuna umfram aUa gróða- möguleika." - Rauði þráðurinn í báðum bókun- um er að varðveita einkenni mann- eskjunnar sjálfrar í gegnum aUan ólgusjó. Ertu ekki orðin afskaplega stabU og góð manneskja eftir að hafa unnið við þær. Bara næstum búin að ná fuUkomnun? „Nei, sem betur fer vegna þess að þá væri ég orðin að engli og ég er ekki tUbúin tU þess strax,“ segir Sús- anna og hlær. -þhs Gætu 100.000 kr. aukalega á mánuöi í 10 ár breytt einhverju í þínu lífi? LHUNH MIÐINN EIN MHJjJÚN STRHX Launamiðinn - skattfrjáls skafmiði! Þú gætir unniö 100.000 krónur um hver mánaöamót næstu 10 árin. Vinningurinn er skattfrjáls svo þú fengir 100.000 krónur aukalega lagöar beint inn á bankareikninginn þinn. Hugsaöu þér hvaö þaö væri ánægjulegt að skafa til sín 100.000 krónur um næstu mánaöamót. Reyndu svo aö framreikna þá tilfinningu í 10 ár. rutíSS! Launamiöinn - skattfrjáls skafmiöi! *<ÐBB 100.000KH H MHNUOI NftSTUtOáH Knann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.