Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 33 x>v Tilvera Myndgatan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2879: Kornskurður Krossgata Lárétt: 1 gustar, 4 blót, 7 vöntun, 8 hljóðfæri, 10 borðandi, 12 þjófnaður, 13 dvöl, 14 deyfð, 15 spök, 16 falskur, 18 óðu, 21 auðkýfingur, 22 gort, 23 röski. Lóðrétt: 1 eldur, 2 áköf, 3 djásn, 4 skyldmenni, 5 hratt, 6 lík, 9 geðvond, 11 þurftum, 16 hæfur, 17 kerald, 19 mjúk, 20 karlmannsnafn. Lausn neðst á síðunnl. , , J\ J' 2220 -£Vþ6R- Svartur á leik. Ekki tefla allir jafn skemmtilega þó þeir tefli vel. Bareev var aðstoöarmað- ur Kramniks í einvíginu við Kasparov í London. Kramnik tefldi m.a.s. eina skákina eins og þessa lengi vel eða fram að 20. leik. Þessi staða er nokkum veginn jöfn, þó stendur hvít- ur aðeins betur. En hér leikur Shirov illilega af sér og tapar fyrri einvígis- skákinni. En hann var fljótur að jafna! Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítt: Evgeny Bareev (2702) Svart: Alexei Shirov (2746) Móttekið drottningarbragð Nýju Delhi 9.12.2000 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. dxc5 Dxdl 8. Hxdl Bxc5 9. Rbd2 b6 10. Be2 Bb7 11. Rc4 Rbd7 12. Rd4 0-0 13. Rb3 Be7 14. f3 a5 15. e4 a4 16. Rd4 Bc5 17. Be3 Hfd8 18. Kf2 KÍ8 19. Rb5 Ke7 20. Bxc5+ bxc5 21. Rc3 Ba6 22. Hacl Bxc4 23. Bxc4 Re5 24. Be2 Hdb8 25. Hd2 g5 26. g3 c4 27. Ke3 a3 28. Hbl axb2 29. Hbxb2 Hxb2 30. Hxb2 Ha3 31. Hb7+ Kd6 32. Kd2 Kc5? Mun betra er 32...Kc6 og svartur getur varist. E.t.v. var hann hræddur við 33. Hc7+ en kóngurinn vfkur sér fimlega undan. Ég sé ekki betri leik en 33. Hb8 og vissulega er hvíta staðan betri en sú svarta er ekki töpuð. Eftir hinn gerða leik hrynur allt. 33. f4! gxf4 34. gxf4 Hxc3 35. Kxc3 Rxe4+ 36. Kb2 Rc6 37. Hxf7 c3+ 38. Kcl Rb4 39. Hc7+ Kd5 40. a3 Rc6 41. Bf3. 1-0. Brídgc Vestur taldi sig vera í ágætum málum þegar hann doblaði fjóra spaða til refsingar í þessu spili. Hann var nánast viss um að spað- inn lá illa, 5-0, og taldi sig sjálfan með sæmileg varnarspil. En hann * ÁKD5 * Á1083 * GIO * D92 W D9 + 96542 * ÁK8753 N V A S 4 98763 * 6542 + D3 4 GIO 4 G1042 W KG7 + ÁK87 4 64 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR pass 1 grand pass 24 dobl 2« pass 3 grönd pass 4 + pass pass dobl p/h pass pass redobl Grandopnunin lofaði 15-17 punkt- m og tvö lauf var spurning um há- ti. Stökk Jón Steinars í þrjú grönd ifaði fjórlit í spaða og það skýrir reytingu Gylfa í 4 spaöa. Vestur tók áættuna og doblaði til refsingar en Lausn á krossgátu Umsjón: isak Öm Sigurösson átti eftir að komast að öðru. Spilið kom fyrir í OK-bridge á Netinu. í sæti norðurs var Gylfi Baldursson en Jón Steinar Gunnlaugsson sat í suður: Jón Steinar taldi sig eiga vel fyrir redobli. Útspil austurs var spaðaþrist- ur og Gylfi tók slaginn á drottnmg- una heima. Hann spilaði strax gosan- um í tígli, drottningin frá austri og ásinn f blindum. Sföan kom lauf úr blindum og vestur fékk slaginn á kóng- inn. Næsta slag átti Gylfi á tfgultíuna heima og síðan kom spaði á gosa í blind- um. Enn kom lauf, veshm tók á ásinn og spilaði áfram Jón Steinar laufi. austur tromp- Gunnlaugsson. aði með sjöunni og yfirtrompað á tíuna í blindum. Nú var tíunni svínað í hjartanu, tveir hæstu teknir í spaðanum teknir og afgangurinn slagir vamarinnar urðu því aðeins tveir á lauf. Fyrir 4 spaða redoblaöa utan hættu með einum yf- irslag fékkst talan 1080. •tun 06 ‘urj 61 ‘nuie ít ‘jsbj 91 ‘umQjn n ‘TTijn 6 ‘JBU 9 ‘4JO s ‘iflójpuæjj p ‘diJ3)JB5{S g jsæ z IPQ I •W?JQ9'I ' -lÉuyi 86 rdnej zz ‘ITflui 16 ‘nuflo 81 ‘J?u 91 ‘jæ§ ST ‘ioop n ‘jsi'a 81 ‘uej ‘jnjæ oi ‘ejnf 8 ‘JJoifS L ‘ujoj p sæjq 1 :jjajeq Myndasögur V Pabbi er búinn að smíða hefðbundið japanskt borðstofuborð. Við viljum ekki fara’Wjú, drengir að hátta strax. ^^minir. Það er Andrés frændi! W’ 1 hvert sinn sem ég " faari míg úr stað, þarf ég að borga eitt- hvað fyrir að laga bílinn minnl Ég skil. Ef það er ekki eitt - þá er það annaðl HVAÐ?! Þetta er míkilvægur leikur ^sem viö eigum aö leika. - Hvernig leikmaöur ertu? a Þaö er ekkert skrýtið þö^ maöurinn sé viðutan. iHann getur ekki leikiö meö á laugardaginn því hann er aö ganga í hjónaband! jO Svo loka ég henni og set hana í gang, Og þú getur alls ekki skemmt þetta á meðan vélin er . i gangi. f Hefur þú nokkurn \ tíma hugsaö um það hversu áhrifarikt það mundi vera j ef.. . ’ — . einhver uppfinningasamur 1 hefði sett rauóan ávaxtalit út i skolvatnið? Er einhver veikur?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.