Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 25
I ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 DV _______37 Tilvera Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Enginn hafði roð við Trölla Hvorki snjóflóö né Meg Ryan og Russell Crowe gátu ýtt Trölla úr efsta sæti vinsældalistans og því situr How the Crinch Stole Christmas fjóröu vikuna í röð i efsta sætinu og víst þykir að mynd- in veröi innan við mánuð að ná 200 milljóna dollara markinu i aðsókn. Vinsældir myndarinnar eru með ólíkindum, þar sem fyrst og fremst verður að líta á hana sem bama- mynd. Sjálfsagt á Jim Carrey stór- an þátt í þessum vinsældum og sit- ur hann á toppnum í dag yfir gam- anleikara og hefur ef eitthvað er breikkað bilið milli sin og annarra. Ber þá að hafa í huga að helsti keppi- nautur hans, Adam Sandler, varð að bíta í það súra að nýjasta kvikmynd hans, Little Nicky, náði engri aðsókn. Þær tvær myndir, sem fyrir fram áttu að skáka Trölla, Vertical Limit og Vertical Limit Fékk góöa aösókn en hafði samt lítiö aö gera í Trölla. Proof of Life, fengu ágæta aðsókn en höfðu ekki roð við Trölla. Báðar fengu þær þó góða dóma, sérstaklega Vert- ical Limit sem er snjóflóðamynd í háum spennuflokki. Proof of Life skartar aftur á móti einu umtalaðasta parinu í Hollywood, Meg Ryan og Russell Urowe. HELGIN 1. til 3. desember ALLAR UPPHÆDIR i ÞÚSUNDUM BANDARlKJADOLURA. 0» 1 How the Grínch Stole Christmas 18.646 195.646 3186 o _ Vertical Limit 15.507 15.507 2307 o _ Proof of Live 10.207 10.207 2705 o 2 Unbreakable 7.538 77.403 2682 o _ Dungeons & Dragons 7.237 7.237 2078 o 3102 Dalmatians 6.233 44.279 2704 o 4 Rugrats in Paris 3.952 60.470 2840 o 9 Meet the Parents 3.026 157.107 1941 o 5 Charlie’s Angels 2.626 119.250 2204 © 6 Bounce 2.592 34.119 2028 0 7 Men of Honor 2.119 44.622 1999 © 8 The 6th Day 1.365 33.001 1833 © 11 Billy Elllot 916 14.590 471 © 10 Little Nicky 862 38.160 1374 © - Crouchlng Tiger -Hidden Dragon 663 663 16 © 13 Rembember the Titans 434 112.305 684 © 12 The Legend of Bagger Vance 326 30.366 713 © 15 Best in Show 310 16.233 286 © 16 You Can Count on Me 297 2.046 53 © 19 Badezzled 173 36.986 361 Vinsælustu myndböndin: Skylmingaþrælar og dugmikilir sjómenn Hin ágæta kvikmynd Ridleys Scotts, Gladiator, heldur efsta sætinu þrátt fyrir að önnur vin- sæl kvikmynd, sem kom út á myndbandi í siðustu viku, The Perfect Storm, gerði atlögu að henni. Þegar líða fer að áramót- um eykst umræðan um það hvaða kvikmyndir komi helst til greina við óskarsverðlaun næsta árs og þar sem þær kvikmyndir sem hafa verið frumsýndar að undanfömu og áttu að heita „heitar óskarsmyndir“ hafa værari að Gladiator muni fá fjölda tilnefn- inga og vera jafnvel sú kvikmynd sem fær óskarinn sem besta kvikmyndin, Ridley Scott sem besti leik- stjórinn og Russell Crowe verði síðan val- in besti leikarinn. Á það skal þó bent að eftir er að frumsýna nokkrar myndir í Bandaríkjunum sem fyrir fram þykja „heit- ar óskarsmyndir". Má þar nefna Cast Away með Tom Hanks í að- alhlutverki. Sú kvik- mynd sem kemur út í þessari viku og gæti skákað Gladiator úr efsta sæti listans er Gone in 60 Seconds, spennumynd með Nicolas Cage í aðal- hlutverki. -HK Perfect Storm Mynd sem segir frá sönnum atburöi sem geröist á sjó. 8 Vlkan 5. tll 11. itesembet FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐIU) ÁUSTA © 1 Gladiator (sam myndbönd) 2 i © _ The Perfect Storm isam myndböndj 1 e 2 American Psycho <sam myndböndi 3 i © 4 Frequency imyndform) 2 1 © 3 Three To Tango isam myndböndi 4 : © 5 The Next Best Thing iháskólabíó) 3 í © 6 Hanging Up (skífan) 3 ; © 7 Reindeer Game iskífan) 4 | o 13 Qrdinary Decent Criminal (SKífan) 2 ; © 8 Erin Brocovich iskífan) 6 © 10 The Skulls (sam myndböndi 5 © 11 Maybe Baby (gódar stundir) 3 © 9 Englar alhelmsins (háskólabíó) 8 © 12 Deuce Bigalow isam myndbönd) 8 © _ Kevin and Perry Go Large (skífan) 1 l © 20 Where the Heart Is imyndform) 4 ; © 16 Love and Basketball (myndform) 3 ; © 14 The Ninth Gate isam myndböndi 6 1 © 15 Superstar isam myndböndi 5 í ©• TJTT--r-T- Stúart litli (skífan) 6 ; ÍÁSKÖIASÍÓ DV-MYNDIR INGÓ Meistarinn heiðraður Einar S. Valdimarsson, framkvæmdastjóri Háskólabíós, afhendir Friöriki Þór blómvönd frá Háskólabíói. 25 ára starfsafmæli Friðriks Þórs Friðrikssonar: Alltaf í kvik- myndunum Þrjú á léttu nótunum Kjartan Ragnarsson leikstjóri, Þórar- inn Óskar Þórarinsson, annar aðal- leikarinn í Skyttunum, og Sigurveig Jónsdóttir leikari. Spjallað með höndum Sigríöur Margrét Guðmundsdóttir, fréttakona og leikhúsmanneskja, og Thor Vilhjálmsson rithöfundur. Bíómenn Rúrik Haraldsson leikari og Ólafur H. Torfason gagnrýnandi. Kvikmyndahátíð í tilefni 25 ára starfsafmælis Friðriks Þórs Frið- rikssonar stendur nú yfir. Hátíð- in var sett í Háskólabíói á föstu- daginn og var kvikmyndin Skyttumar opnunarmynd há- tíðarinnar. Hátíðin er á dagskrá Reykjavík- ur menningarborgar Evrópu árið 2000 og haldin í samvinnu hennar og íslensku kvikmynda- samsteypunnar og Háskólabíós. Hátíðin stendur alla vikuna og verða sýndar tvær til fjórar myndir á dag. Hátíðinni lýkur sunnudaginn 17. desember. Mennirnir bak við vélarnar Þorbjörn Ágúst Erlingsson hljóö- meistari og Jón Karl Helgason kvik- myndatökumaöur. Milli tveggja leikara Magnús Ólafsson leikari, Erta Andr- ea Pétursdóttir og Bessi Bjarnason leikari. Bráðabani í heimsmeistarakeppni í skák: Anand hafði nauman sigur Anand og Khalifman háðu grimmilegt einvígi og svo fór að An- and hafði sigur. Naumari gat það þó ekki verið. Anand hafði sigur í bráðabanahraðskák og lagði þar með núverandi heimsmeistara FIDE svo ljóst er að nýr „heims- meistari“ verður krýndur. Adams var sá eini sem komst áfram án bráðabana og teflir næst við Anand. Það einvígi gæti orðið tvísýnt og erfítt um að spá. Grischuk vann Tkachiev og er þar með kominn í undanúrslit 18 ára gamall. Hann þarf þó að mæta Alexei Shirov sem lagði Bareev eins og við var búist. Einvígi Grischuks og Shirovs verð- ur æsispennandi því báðir eru þekktir fyrir að tefla á tvísýnu. Úrslit voru eftirfarandi: A-hópur Viswanathan Anand, Indlandi - Alexander Khalifman, Rússlandi. 1-1, 3 - 2 í bráðabana Michael Adams, Englandi - Ves- elin Topalov, Búlgaríu.1,5 - 0,5 B-hópur Alexander Grischuk, Rússlandi - Vladislav Tkachiev, Frakklandi. 1-1, 2,5 -1,5 í bráðabana Evgeny Bareev, Rússlandi- Al- exei Shirov, Spáni. 1-1 0,5 - 1,5 í bráöabana. -SB 12. desember Stekkjarstaur er fyrstur og hér áöur fyrr reyndi hann oft aö sjúga ærnar í fjárhúsunum hjá bændum. Stekkjar- staur Stekkjastaur kom Jýrstur, stinnur eins og tré. Hann laumaöist í fjárhúsin og lék á bóndans fé. Hann vildi sjúga œrnar, - þá var þeim ekki um sel, því greyió hafði staurfœtur, - þaö gekk nú ekki vel. Höf. Jóhannes úr Kötlum JólaHappdrœtti ‘Télatjs íslenskra bókaútqefenda SWúmer dacjsins: 12. des 11.310 m Bókerbamagaman Bókatíðindi 2000 komin út „ Félag íslenskra bókaútgefenda i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.