Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2000, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 31 DV Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2886: Þjónandi prestur Lárétt: 1 góögæti, 4 dingul, 7 hreykni, 8 aðsjáll, 10 iöin, 12 aftur, 13 heiöarleg, 14 frost, 15 nakin, 16 land, 18 ekrur, 21 sjóngler, 22 guðir, 23 loddara. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 hæöir, 3 erfíðir, 4 klifra, 5 hratt, 6 snjóhula, 9 krotar, 11 furða, 16 frag, 17 karlmannsnafn, 19 ílát, 20 ábata. Lausn neðst á síðunnl. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvitur á leik. Mikið verk er hafið og komið vel á veg. Eyjólfur Ármannsson og höfundur þessa pistils hafa stuðlað að því að verið er að koma sem flestum skákum úr helgarmótunum hans Jóhanns Þór- is Jónssonar á tölvutækt form. Þessi staða kom upp á einu af þeim fyrstu sem var haldið í Borgamesi i júní 1980. Þá helgi var Vigdís Finnbogadótt- ir kjörin forseti íslands og stórmeistar- amir á íslandi vora bara 2, þeir Frið- rik og Guðmundur Sigurjónsson. Jón L. náði heljartaki á stöðu Friðriks sem var óvanur því þá. Friðrik átti t.d. éftir að leggja ríkjandi heims- meistara, Anatolí Karpov, að velli i kappskák, fyrsti og eini íslendingur- inn sem það hefur gert. En Jón L. hafði þá unniö heimsmeistaratitil sveina 1977 fyrir ofan sjálfan Garrí Kasparov þannig að þetta var tals- verður viðburður en kannski ekki svo óvæntur, brögðóttur götusteinn í veg íslenskrar skáklistar. Hvítt: Jón L. Árnason Svart: Friðrik Ólafsson Helgarmót Borgarnesi 1980 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 Bd7 6. d4 Rge7 7. 0-0 Rg6 8. d5 Rb8 9. Bxd7+ Rxd7 10. c4 Be7 11. Rc3 0-0 12. Be3 Rh4 13. b4 a5 14. Rxh4 axb4 15. Rf5 bxc3 16. Dg4 g6 17. Bh6 He8 18. Rg7 Rf6 19. Df3 Hf8 20. Rf5 He8 21. Rxe7+ Dxe7 22. Bg5 Kg7 23. Dh3 c2 24. Dh6+ Kg8 25. Dh4 Kg7 26. f4 exf4 27. Hxf4 Hxa2 (Stöðumyndin) 28. Bxf6+ Kg8 29. Dxh7!+ 1-0 Ætli ég ætti ekki að fá mér aó borða en ég er ekki mjög fVúpps! ^ 'Það er ekki-s^ að furða. / Eg er ^ nýbúinn að borða. Bvlls Hvutti V.Í.W 1 { Eg vissi alveg að þetta myndi Ég bara spyr einhvern gerast, Andrés! I hvert sinn til vegar! CDm win ínn im nt nA nl/n ^ Spil dagsins kom fyrir i riðla- keppninni um Bermúdaskálina árið 1983 i leik Bandaríkjamanna við Ný- Sjáiendinga. í sæti suðurs var frægur spilari, Eddie Wold, en hann gerði mistök i úrspilinu i santningi sem hann hélt að væri einum of öruggur. Umsjón: ísak Örn Sigurðsson AV spiluöu sterkt laufakerfi þar sem opnanir á einum tigli, hjarta eða spaða sýndu hönd með 0-8 punkta. Pass austurs í upphafi sýndi þvi 9-15 punkta styrkleika og suður ákvað aö hindra hressilega á tígulinn. Norður gjafari og AV á hættu: ♦ KG52 V DG964 * ÁG 4 Á10 ♦ 8764 W Á105 ♦ 10984 ♦ ÁD103 872 ♦ - 4 DG9873 •» K5 ♦ KD76532 4 642 4 K5 N V A S * 9 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR Passell Mayer Wold Wright pass pass 4 ♦ dobl p/h Austur var í vandræðum yfir dobli vesturs og ákvað að passa í þeirri von að spilið væri niöur og ekkert game á hendur AV. Útspil vesturs var ásinn í laufi og meira lauf á kónginn í blind- um. Wold var ánægður með sjálfan sig að hafa platað andstæðingana til að verjast í fiórum tíglum og spilaði tígli á kónginn strax í fyrsta slag. Vestur var fljótur að drepa á ásinn, spila spaöa á ás austurs og fá lauf til baka. Sú spilamennska tryggði vörninni fióra slagi. En gat Wold gert eitthvað við þessari legu? Wold hefur eflaust heyrt getið um „skærabragðið" (Sc- issors Coup) en gleymdi sér í æs- ingi augnabliksins. Hættan var yfirvof- andi og því átti Wold að prófa að spila hjarta á kónginn, hjarta á ásinn og síð- an tíunni í hjarta úr blindum. Þegar austur getur ekki lagt á tíuna gefst tækifæri til þess að henda einspilinu í spaða. Þannig tekst sagnhafa að klippa á samgang varnarinnar. : ■QJB 02 ‘JB5j 61 ‘TIO AT ‘æjj 91 ‘Jnpun n ‘JBJBd 6 ‘IQJ 9 ‘fio s ‘fSBJfiuopj f ‘jiuqujajjs g ‘bsb z ‘soq j qjajgo'i ■Qnj; sg ‘Jtsgy ZZ ‘bsuti iz ‘Bjqs 81 ‘uojj gx ‘jaq si ‘ppB3 n ‘uiojj gi ‘UU0 z\ ‘Tnjo 01 ‘JBds 8 ‘ROjs l ‘JI9h f ‘ssjq x :jjajBq f Þú mátt sjálfur velja hvort ég sparka i legg inn þér eða gef þér glóðarauga. ■\r>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.