Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2000, Blaðsíða 29
h MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 DV Tilvera Afmælísbarnið Anita Baker Ein fremsta soul- söngkona Bandaríkj- anna, Anita Baker, verður 43 ára gömul í dag. Hún fæddist í Detroit og hóf feril sinni með hljómsveit- inni Chapter 8. Þegar hljómsveitin lagði upp laupana reyndi hún í nokkur ár fyrir sér sem söng- kona og vann um leið skrifstofustörf. Um miðjan níunda áratuginn bar erf- iðið árangur og hefur hún verið á stanslausri uppleið síðan og er í dag talin fremst meðal jafningja og hefur fengið mörg tónlistarverðlaun. Gildir fyrir fimmtudaginn 21. desember Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: , Þú nærð frábærum ár- f angri í máli sem þú væntir einskis af. Breytingar eru fram i heimilinu. Aldi’aður ætt- ingi gleðst við að sjá þig. Fiskarnir rt9. fehr.-20. marst: A Dagurinn í dag verður lleiðinlegur og ekkert merkilegt gerist en í kvöld verður smáupp- lyfting tii þess að þú kætist. Hrúturinn (21. mars-19. apríQ: . Komdu þér að verki þar sem mikilvæg verkefni bíða þín. Best er að vera búinn að ljúka sem mestu af hefðbundnum verkefnum áður. Nautið Í20. apríl-20. mail: Þér finnst þú eiga inni að sletta ærlega úr klaufunum eftir erfiða töm undanfariö. Kvöldið verður ánægjulegt 1 faðmi fjölskyldunnar. Tvíburarnir m. maí-21. iúní): Fjámiálin era á upp- •■leið og þér finnst bjart- ara fram undan en verið hefur lengi. Þú færð nýtt áhugamál. Happatölur þínar era 15, 20 og 30. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Þú skalt ekki treysta I öllu sem þú heyrir, sumt af því gæti verið ____ plat. Ástarmálin standa einkar vel og þú ert mjög hamingjusamur. Uónið (23. iúlí- 22. ágústl: Þú ert að imdirbúa 1 ferð en eitthvað gerist og ferðin dregst á lang- inn. Undir lok dagsins verður allt í lagi með málið og ró- legt kvöld fram undan. Mevian (23. áeúst-22. seot.l: Gerðu það sem þér finnst réttast í mikil- ^^W^IfcVægu máli en það þýð- ^ f ir ekki að þú eigir að hlusta á ráðleggingar annarra. Tviburarmr (2 -H Vogln (?3. st M Vogln (23. sept.-23. okt.l: Eigðu tíma fyrir sjálf- an þig, þér veitir ekki af þvi eftir allt streðið undanfarið. Vinur þiiín leitar hjálpar hjá þér. Kvöld- ið verður skemmtilegt. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Ljúktu sem mestu af um morguninn því þú I færð nóg um að hugsa f kvöld. Kannaðu allt vel áður en þú byijar á einhveiju nýju. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: .Grunur þinn í ein- rhveiju máli reynist . réttur og nú er bara að V hefjast handa við framkvæmdir sem lengi hafa beð- ið. Steingeltin (22. des.-19. ian.l: Gerðu einungis það sem þér finnst réttast í sambandi við vinnuna. Haltu þig við hefð- bundin verkefni í stað þess að reyna eitthvað nýtt. Kristinn Árnason gítarleikari með nýja plötu: Klassísk gítar- tónlist frá Spáni Kristinn Arnason gítarleikari hefur gefið út sína fjórðu gít- arplötu. Á henni leikur hann spænska gítartónlist eftir þekkt og minna þekkt tónskáld, sem uppi voru á nítjándu og tuttugustu öld. í stuttu spjalli við DV sagði Krist- inn verkin sýna vel þá miklu flóru sem verið hefur í tónsmíðum fyrir gítar á Spáni. „Þetta er fyrsta plata mín þar sem ég leik eingöngu spænska tónlist. Ég bjó á Spáni fyrir um það bil tíu árum og við- aði þá að mér þekkingu á þar- lendri gítartónlist og þegar ég ákvað að gera plötu með spænskri gítartónlist þá ákvað ég að taka verk eftir fjögur tónskáld sem eru misvel þekkt og það má einnig segja um verkin, sum eru þekktir gítarstandardar og sum nánast óþekkt." Platan, sem ber nafnið Spanish Guitar Music, var tekin upp í Laugarneskirkju og er um ein- leiksplötu að ræða: „Ég kem nú ekki til með að fylgja plötunni sér- staklega eftir. Næstu skráðu tón- leikar hjá mér eru í Salnum í febr- úar og þá er ég með aðra dagskrá. Ég er að vísu á ferðinni síðustu dagana fyrir jól og kynni plötuna og leik jafnvel eitthvað í verslun- um. Mörg verkanna eru mjög þekkt og ættu flestir að kannast við þau, sérstaklega verkin eftir 20. desember Bjúgnakræki þykir best að boröa bjúgu og pylsur og stelur þeim ef hann getur. Bjúgnakrækir Níundi var Bjúgnakrœkir, brögðótíur og snar. Hann hentist upp í rjáfrin og hnuplaói þar. Á eldhúsbita sat hann í sóti og reyk og át þar hangió bjúga, sem engán sveik. Höf. Jóhannes úr Kötlum. Kristinn Arnason Spænsk gítarverk á nýrri geislaplötu. Albéniz, sem hann að vísu samdi upprunalega fyrir píanó en hafa öðlast frægð í útsetningum fyrir gítar, og sjálfur sagði Albéniz eftir að hafa heyrt verkin spiluð á gítar að þau hljómuðu betur þannig.“ Eins og áður sagði er þetta fjórða plata Kristins. Á fyrstu plötu sinni lék hann verk eftir Barrios og Tárrega, á plötu númer 2 verk eftir Sor og Ponce og þriðja platan, sem kom út fyrir tveimur árum, var helguð Bach. Kristinn hefur með tónleikahaldi starfað sem kennari og leikið i hljómsveit- um, er meðal annars í þeirri skemmtilegu hljómsveit Hringir. -HK Liðabúningar ísland Mikið urval buninga Klippið út. Auglýsingin gildir sem 10% afsláttur. Jói útherji Knattspyrnuverslun Ármúla 36 - sími 588 1560 wwiAf.mitre.com Senn koma jó//u/ Öll tæki drifin m. 12 volta rafmótor. Hleðslutæki fylgir. Áfram og afturábak / hæg/hraðar stilling. Ljós-hljóð-speglar-símar o.fl. Verð frá kr. 30.000 - 36.000 'Hjá Glóa færðu einníg: Tornados vatnsbyssur, kr. 2.800. Plöstunarvélar fyrir alla, frá kr. 4.800. Sól- og öryggisfilmur á hús og bíla Píptæki á hurðir og glugga, kr. 2.400. Brunastiga, ál og stál, 5 m, kr. 4.800. Eftirlitsspegla, kúpta, ýmsar stærðir. Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 m w -eda/tré'ós^efti^ár Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hœstagæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► ÍO ára ábyrgð ► Eldtraust \LpTfl(JY?)'TW. ► 12 stcerðir, 90 - 500 cm ► Þatfekki að vökva - tryp„A ► Stálfóturjylgir ► fslenskarleiðbeiningar * uþértfgi ► Ekkert barr að ryksuga ► Traustur söluaðili ► TTuflar ekki stofublómin ► Skynsamlegjjárfesting " °9 nú fcc - SígraQri ■ 1Q Bandalag (slenskra skáta ^ ÓSKAJÓLAGJÖF BÍLAÁHUGAMANNSINS Krin9lunnir' MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Eigulegar myndbandsspólur sem allir bílaáhugamenn vilja að eignast. Verð kr. 1.990,- til 2.490,- Kringlunni gjafavöruverslun Bílabúd Benna • Vagnhöfda 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is JfS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.