Alþýðublaðið - 18.11.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 18.11.1921, Page 1
1921 Föstudaginn 18. nóvember. 267. tölnbl. löðurlausi drengurinn. Tiitæki stjórnarinnar að ætla að vísa föðurladsa rússneska drengnum úr landi, hefir alment mælst feykilega illa fyrir. Margir hafa sputt um, hvers vegna drengurinn hafi ekki verið einangraður, ef hann sé með svo hættulega veiki, að ástæða sé til þess að vísa honum úr landi. En þegar mönnum er sagt það, að veikin sé ekki meir smitandi en það, að menn með þessa veiki séu hvergi í heiminum ein- angraðir, þá iáta menn undan tekningarlaust þá skoðun í ljösi, að það sé hin mesta fjarstæða að vfsa drengnum úr iandi; enda allir þcirrar skoðunar, að hér hafi hann átt mín að gjalda. Mér var í upphafi sagt rangt frá um sjúkdóm þennan. Það var gert langtum meira úr því, hvað hana sé smitandi, en rétt er, eftir því sem nú er upplýst. Hefði eg vitað hið rétta fyrir tveim dögum hefði eg aldrei stungið upp á því að stjórnin veitti drengnum styrkinn, sem nefndur var f greininni í gær, heldur strax sagt að eg mundi neita allra ráða til þess að koma f veg fyrir að þessi rang- indi yrði framin. Má vera að stjórnihni sé Ifkt farið, henni hefði aldrei komið til hugar að vísa honum úr landi, ef ekki hefði verið gert meira úr smitahættunni, «n rétt er. Annars mundu margir þakklátir •stjórninni, ef hún reyndi að komá ;því til ieiðar, að þeir sem gengu með ólæknandi gonhorroe (!ek- anda) í augum, fengjust ekki við veitingu á opinberum kaffisölu- stöðum, að mörgu öðru slfku ónefndu. Ólafur Friðriksson. Rássneskl ðrengnrinn. Herra ritstjóri 1 Þér buðuð mér góðfúslega að leiðrétta ef eitthvað kynni að vera rangfært af þvf sem þér höfðuð eftir mér í Alþbl. Eg verð að nota þetta góða boð og hér er leiðréttingin: Eg er algerlega sömu skoðunar og báðir augnlæknarnir hér f bænum, að engin varúð geti gefið fulla iða viðunandi tryggingu fyrir þvf, að sjúkd. drengsins smiti ekki aðra og verði hér land' lægur út úr þvf. Hef aldrei annað sagt. Þvert á móti tók eg þetta greinilega frám við yður, Þá sagði eg yður og að sjúkd. þessi væri alvarlegur og hrein landplága þar sem hann flendist. Gerir þar marga menn hálfblinda eða meir. Þá má og fuilyrða að hann sé ekki til hér á landi. — Eg skoða það Ián að sjúkd. skyldi uppgötvast skömmu eftir að hann fiuttist hingað, og ráðstafanir stjórnarinnar bæði sjálfsagðar og manaúðlegar. Og þess megið þér vera visslr að það hefði engu breytt f tillögum raínum þó Egg- ert Claessen eða Coplaud hefðu átt í hlut, eflaust heldur ekki að gerðum stjórnarráðsins. Þelr gefa okkur ekki fé eða farareyri Amerfkumeem þó þeir geri íslendinga afturreka af þvf þeir kalda að þeir hafi þennan sjúkdóm og það ekki þó um alt annan kvilla væri f raun réttri að ræða. Þar er sjúkl. með grm um sjúkdóm þennan brotalaust bönn- uð landsvist og foringjum alþýð- unnar þar þykir það rétt og sjílfsagt að verja almenning eftir megni fyrir hættulegum sjúkdóm- uin. Guðm. Hannesson. Svar. Hr. próf. Guðm. Hanh- esson. — Grein yðar er ekki leið- rétting við grein mína f gær, því hún sýnir ekki fram á, að eg hafi f neinu farið þar með rangt, enda I I Brunatrygffi n gar á tnnbúi vörum hwrgf édýr&ri on A. V. TuíIríus vátrygnfns&skrtfstolkl h úslnMj “Tttt veit eg, að eg hef ekki gert það. Þar sem þér segið, að engin var- úð geti gefið íulla tryggingu fyrir þvf, að drengurian smiti ekVi frá sér, þi er það orðaleikur, þvf hvað margir smitandi sjúkdómar eru það, sem hægt er að segja um, að hægt sé að gefa fulla trygg■ ingu fyrir að alls ekki smitif Eg veit ekki betur, én að undanfarin ár hafi margir læknar fallið í val skyldunnar, Iátið lffið af þvf þeir fengu sóttnæma veiki, þrátt fyrir alla þá varúð, sem vfsindin kenna, og er hér ekki átt við þær hetjur í læknastétt, sem létu Iffið við tilraunir, eða af þvf þeir gátu ekki viðhaft alla varúð, ef þeir áttu að geta gengt hinni helgu skyldu læknastéttarinnar: að bjarga lffi annara. Þér munduð—^ekki hafa ritað áúgnlækninum bréfið, þar sem þér báðuð hann að athuga. málið aft ur, ef þér hefðuð ekki sjálfur verið þeirrar skoðunar, að kom- ast mætti hjá því, að reka þenna föðurlausa dreng úr landi, enda sögðuð þér við mig, að sjúkdóm- urinn væri tregsmitandi. Það er nú komið f Ijós að kránkleiki sá sem hér er um að ræða, er í ölium löndum, en þér getið ekki sagt að hann sé alvar- Itg og hrein landplága í Datt- mörku, Þýzkalandi, Engl. o. s. frv. Þó þetta eigi sér stað f Suður- Og Austur Evrópu þar sem sóðaskap- urinn keyrir úr hófi, og almenn- ingur lifir og deyr svo að segjs

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.