Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 11
Hverjar eru bestu plötur ársins? Eins og venja er ieitaði Fókus til valinna sérfræðinga til að fá svar við þessari spurningu sem brennur á vörum tónlistaráhugafólks þegar líður að áramótum. Hér að neðan er niðurstaðan og listar þeirra 18 aðila (gagnrýnenda, fjölmiðlamanna og bransafólks) sem tóku þátt í vaiinu. Bestu plötur ársins Bestu íslensku plöturnar 1. Botnleöja - Douglas Dakota (50 stig) 2. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is Ok (29 stig) 3. -4. Mínus - Jesus Christ Bobby (26 stig) 3.-4. Björk - Selmasongs (26 stig) 5. Megas - Svanasöngur á leiöi (24 stig) 6. 200.000 Naglbítar - Vögguvísur fyrir skuggaprins (18 stig) 7. -8. Egill S. vs. Muddy Fog - Tonk of The Lawn (16 stig) 7.-8. Hilmar Örn og Sigur Rós - Englar Alheimsins (16 stig) 9. Kanada - Kanada (9 stig) 10. Sálin hans Jóns míns - Annar máni (8 stig) Bestu erlendu plöturnar 1. St. Germain - Tourist (20 stig) 2. Radiohead - Kid A (17 stig) 3. Coldplay - Parachutes (16 stig) 4. .Godspeed You Black Emperor! - Lift Your Skinny Fists Like Antennas To Heaven!? (13 stig) 5. The For Carnation - The For Carnation (12 stig) 6. Smog - Dogs of Sevotion (11 stig) 7. PJ Harvey - Stories From The City, Stories From The Sea (10 stig) 8. -9. Grandaddy - The Sophtware Slump (9 stig) 8.-9. Johnny Cash - American III Solit- ary Man (9 stig) 10.-11. Deftones - White Pony (8 stig) 10.-11. U2 - All That You Can't Leave Behind (8 stig) Um könnunina: Platan i fyrsta sætinu fékk 5 stig, önn- ur platan 4 o.s.frv. Eins og sjá má haföi Botnleöja nokkra yfirburði, Douglas Dakota fékk stig frá 13 af þeim 18 sem tóku þátt í valinu og var 6 sinnum í fyrsta sæti. Til samanburðar má geta þess að plata Múm, sem náði ööru sætinu fékk aðeins atkvæöi frá 7 manns, en þar af völdu 4 hana bestu plötuna. Múm platan var annars á mörkum þess aö teljast gialdgeng í könnuninni, hún kom út á milli jóla og nýárs 1999, en þar sem fæstir höföu heyrt hana fyrr en á árinu 2000 var ákveðið aö taka atkvæðin sem hún fékk með. Þaö vekur nokkra athygli aö þaö er plata franska danstónlistarmannsins Ludovic Navarre, ööru nafni St. Germa- in, sem sigrar kosninguna yfir erlendu plöturnar, en eins og vanalega dreifast atkvæöin mun meira þar. Ekki óeölilegt, enda úr mikið fleiri plötum aö velja. Arnar Eggert Thoroddsen / Mbl. íslenskar plötur: 1. Mlnus - Jesus Christ Bobby 2. Egill S. vs. Muddy Fog - Tonk of the Lawn 3. Megas - Svanasöngur á leiöi 4. 200.000 naglbítar - Vögguvísur fyrir skuggaprins 5. Stefán Óskarsson - Rokk og róman- tík Erlendar plötur 1. -Godspeed You Black Emperor! - Lift Yr. Skinny Fists Like Antennas To Hea- venl? 2. Radiohead - Kid A 3. Smog - Dongs of Sevotion 4. Labradford - E Luxo So 5. The For Carnation - The For Carnation Ásgeir Eyþórsson / Skífan íslenskar plötur: 1. 200.000 Naglbítar - Vögguvísur fyrir skuggaprins 2. Botnleöja - Douglas Dakota 3. Megas - Svanasöngur á leiöi 4. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is Ok 5. Sálin hans Jóns míns - Annar Máni Erlendar plötur: 1. P.J. Harvey - Stories from the City... 2. U2 - All That You Can't Leave Behind 3. Coldplay - Parachutes 4. Black Box Recorder - Facts of Life 5. -6. Sade - Lover's Rock 5.-6. Youssou N'Dour - Joko, From Village to Town Dr. Gunni / Fókus íslenskar plötur: 1. 200.000 naglbítar - Vögguvísur fyrir skuggaprins 2. Heiða - Svarið 3. Mínus - Jesus Christ Bobby 4. Botnleöja - Douglas Dakota 5. Kanada - Kanada Erlendar plötur: 1. The For Carnation - The For Carnation 2. Radiohead - Kid A 3. Kelis - Kaleidoscope 4. Lambchop - Nixon 5. Primal Scream - Xtrmntr Einar Þór Kristjánsson / Japis íslenskar plötur: 1. Botnleðja - Douglas Dakota 2. Minus - Jesus Christ Bobby 3. Megas - Svanasöngur á leiði 4. Kanada - Kanada 5. Pop Kings - The Master Pop Erlendar plötur: 1. Yo La Tengo - And then eveyt- hing... 2. Smog - Dongs Of Sevotion 3. Mouse On Mars - Niun Niggung 4. Talib Kweli - Reflections Eternal 5. The For Carnation - The For Carnation Grétar Gunnarsson / Þruman íslenskar plötur: 1. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is OK 2. Björk - Selmasongs 3. Hilmar Örn & Sigur Rós - Englar Al- heimsins 4. Ruxpin - Radio 5. Poetic Reflections - Makin Moves Erlendar plötur: 1. St. Germain - Tourist 2. Jeff Mills - Metropolis 3. Laurent Garnier - Unreasonable Behaviour 4. Klute - Fear of People 5. Jalib Kweli & Hi Tek - Reflection Et- ernal Halldór Baldvinsson / Skífan íslenskar plötur: 1. Björk - Selmasongs 2. Botnleöja - Douglas Dakota 3. Hilmar Örn & Sigur Rós - Englar al- heimsins 4. Sálin hans Jóns míns - Annar máni 5. 200.000 naglbítar - Vögguvísur fyrir skuggaprins Erlendar plötur: 1. Elliot Smith - Figure 8 2. Godspeed You Black Emperor! - Raise Yr. Skinny Rsts Like Antennas to Heavenl? 3. Johnny Cash - American III 4. Emmylou Harris - Red Dirt Girl 5. U2 - All That You Can't Leave Behind Hiimar Öm Óskarsson / Fókus íslenskar plötur: 1. Botnleðja - Douglas Dakota 2. Útópía - Efnasambönd 3. Stolið - Allt tekur enda 4. Kanada - Kanada 5. Sofandi - Anguma Erlendar plötur: 1. Kent - Hagnesta Hill 2. Eels - Daisies of the Galaxy 3. Radiohead - Kid A 4. Coldplay - Parachutes 5. Smashing Pumpkins - Machina/The Machines of God Hjálmar Gunnar Sigmarsson / Skífan íslenskar plötur: 1. Botnleöja - Douglas Dakota 2. Egill S. vs. Muddy Fog - Tonk of the Lawn 3. Megas - Svanasöngur á leiöi 4. Björk - Selmasongs 5. Ampop - Nature Is Not a Virgin Erlendar plötur: 1. The For Cárnation - The For Carnation 2. Smog - Dongs of Sevotion 3. Mojave 3 - Excuses for Travellers 4. Blonde Redhead - Melody of Certain Damaged Lemons 5. Yo La Tengo - And Then Nothing Tur- ned Itself Höskuldur Höskuldsson / Skífan íslenskar plótur: 1. Sálin hans Jóns míns - Annar máni 2. Selma - Life Won’t Wait 3. KK og Magnús Eiriksson - Lifaö og leikið 4. Megas - Svanasöngur á leiöi 5. Buttercup - Buttercup.is Erlendar plötur: 1. Coldplay - Parachutes 2. Robbie Williams - Sing When You're Winning 3. St. Germain - Tourist 4. U2 - All That You Can't Leave Behind 5. Johnny Cash - American III Solitary Man ísar Logi Arnarson / Undirtónar íslenskar plötur: 1. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is Ok 2. Egill S. vs. Muddy Fog - Tonk of the Lawn 3. Kanada - Kanada 4. Mínus - Jesus Christ Bobby 5. Botnleðja - Douglas Dakota Erlendar plötur: 1. Doktor Rockit - Indoor Fireworks 2. St.Germain - Tourist 3. Erik Satin (Atom Heart) - Light Music 4. Etienne De Crecy - Tempovision 5. Timo Maas - Music for the Maases Jóhannes Ágústsson / 12 tónar íslenskar plötur: 1. Vindva Mei - On Rre 2. Hilmar Örn & Sigur Rós - Englar al- heimsins 3. Pop Kings - The Master Pop 4. Stilluppsteypa - Not a Laughing Matter 5. Björk - Selmasongs Erlendar plötur: 1. Vladisiav Delay - Entain 2. Ýmsir - Staedtizism 3. Pub - Summer 4. Luomo - Vocalcity 5. Uusitalo - Vapaa Muurari Kristján Kristjánsson / Japis íslenskar plötur: 1. Botnleöja - Douglas Dakota 2. Mínus - Jesus Christ Bobby 3. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is OK 4. Björk - Selma Songs 5. Megas - Svanasöngur á leiði Erlendar plötur: 1. Deftones - White Pony 2. Queens of the Stone Age - Rated R 3. Johnny Cash - American III: Solitary Man 4. A Perfect Circle - Mer De Noms 5. Pantera - Reinventing the Steel Kristján IVIár Ólafsson / Fókus íslenskar plötur: 1. Botnleöja - Douglas Dakota 2. Björk - Selmasongs 3. Hilmar Örn & Sigur Rós - Englar al- heimsins 4. Stoliö - Allt tekur enda 5. Brain Police - Glacier Sun Erlendar plötur: 1. Grandaddy - The Sophtware Slump 2. Doves - Lost Souls 3. Godspeed You Black Emperor! - Raise Yr. Skinny Fists Like Antennas to Heavenl? 4. Radiohead - Kid A 5. Coldplay - Parachutes Kristján Helgi Stefánsson / Japis/PZ íslenskar plötur: 1. Björk - Selmasongs 2. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is Ok 3. Hilmar Örn & Sigur Rós - Englar al- heimsins 4. Botnleöja - Douglas Dakota 5. Mínus - Jesus Christ Bobby Erlendar plötur: 1. St. Germain - Tourist 2. Goldfrapp - Felt Mountain 3. Etienne De Crecy - Tempovision 4. Masters At Work lOth Anniversary pt.l og pt.2 5. Mos Ðef- Black on Both Sides Ólafur Páil Gunnarsson / Rás 2 íslenskar plötur: 1. Megas - Svanasöngur á leiöi 2. Botnleðja - Douglas Dakota 3. Miönes - Reykjavík helvíti 4. Margrét Eir - Margrét Eir 5. 200.000 naglbítar - Vögguvísur fyrir skuggaprins Erlendar plötur: 1. Neil Young - Silver And Gold 2. The Dandy Warhols - Thirteen Tales from Urban Bohemia 3. Radiohead - Kid A 4. The Delgados - Great Eastern 5. U2 - All That You Can’t Leave Behind Trausti Júlíusson / Fókus íslenskar plötur: 1. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is OK 2. Megas - Svanasöngur á leiði 3. Mínus - Jesus Christ Bobby 4. Egill S. vs. Muddy Fog - Tonk Of The Lawn 5. Kanada - Kanada Erlendar plötur: 1. Primal Scream - Xtrmntr 2. OutKast - Stankonia 3. St. Germain - Tourist 4. Laurent Garnier - Unreasonable Behaviour 5. Reprazent - In the Mode Þorsteinn Hreggviösson (Þossi) / Rad- íó-X Islenskar plötur: 1. Botnleöja - Douglas Dakota 2. Mínus - Jesus Christ Bobby 3. Tvihöfði - Sleikir hamstur 4. Egill S. vs, Muddy Fog - Tonk of the Lawn 5. Björk - Selmasongs Erlendar plötur: 1. Coldplay - Parachutes 2. At the Drive in - Relationship of Command 3. Deftones - White Pony 4. A Perfect Circle - Mer De Noms 5. Radiohead - Kid A Þórhallur Rafn Jónsson / Músik & Myndir íslenskar plötur: 1. Múm - Yeasterday Was Dramatic, Today Is Ok 2. 200.000 Naglbítar - Vögguvísur fyrir skuggaprins 3. Botnleðja - Douglas Dakota 4. Björk - Selmasongs 5. Ampop - Nature Is Not a Virgin Erlendar plötur: 1. PJ Harvey - Stories From the City, Stories from the Sea 2. Granddaddy - The Sophtware Slump 3. Red Snapper - Our Aim Is to Satisfy 4. Johnny Cash - American III: Solitary Man 5. Godspeed You Black Emperor! - Raise Yr. Skinny Fists Like Antennas to Heavenl? 29. desember 2000 f Ó k U S 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.