Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 14
Langflestir íslendingar skemmta sér á gamlárskvöld en hvar og hvernig er misjafnt eftir því hvaða þjóðfé- lagshóp maður tilheyrir. Alla íslendinga má flokka í hópa eftir því hvernig þeir klæða sig, áhugamál þeirra, hvar þeir starfa, hvar þeir hanga og svo má lengi telja. Hér er kíkt á nokkra helstu þjóðfélagshópana á íslandi og hvað fólkið innan þeirra gerir á áramótunum. Aramót ó | reroaiog, sKaupio 01 Forríkt eidra fólk Þetta er fólkið sem bókstaflega á landiö okkar. Það svíkur undan skatti og segist vera með undir 100 þúsund krónur i mán- aðarlaun og kemst upp með það þó enginn trúi því. Hvað fær það í jólagjöf? Utanlandsferð eða nýtt, raf- knúið tæki. Hvar er það á gamlárs- kvöld? í kokkteilboði í heimahúsi á Amamesinu með öðru forríku fólki. Er að spá í að kíkja á Rex seinna um nóttina. Aðalmálið er samt áramótadansleikurinn í Perlunni annað kvöld en það fer þangað ásamt Kalla i Pels- inum og frú. Um hvaða talar það? Ferðalög, skaupið og hvað flugeldarnir hans Hrafns hafi verið flottir. Hvað drekkur það? Kampavín sem kostar 57.300 krónur og var keypt í Frakklandi I bara fyrir þetta til- efni. í hverju er það? Jakkafótum og kjól- um eftir þekkta hönnuði, bæði ís- lenska og erlenda. Hvar endar það? Vaknar við hliðina á aðila sem er ekki eigin- kona/maður þess. Áramótaheit: Ætlar að leggja stund á jóga eft- ir áramót. Vonnabís Þetta fólk vinnur oftar en ekki í fataversl- unum en má einnig finna á líkamsræktar- stöðvum og sólbaðsstofum. Það hlustar á FM, les Séð og heyrt myndanna á milli og tekur eiturlyf sem eru í tísku. Jólagjöf: Dýrir hlutir eins og DVD-spilar- ar og merkjavara af ýmsu tagi. Stelpurnar fengu brjóstastækkun um síðustu jól og óska sér færri rifbeina og fitusogs fyrir þessi. Gamlárskvöld: Byrjar í partíi meö vinnufélögunum, svo er farið á Skuggabar- inn en það er VIP þar og þekkir starfsfólkið með nafni. Umræðuefni: Hverjir voru hvar, hvenær, með hverjum og hvers vegna. Hvern ig væri að við tvö... þú veist. Drykkur: Áfengi í öllum regn- bogans litum og bjór frá framandi löndum. Fatnaður: Jakkafót sem þeir fengu að skrifa á sig í vinnunni og mjög flegnir kjólar. Hvar endar það: Eyöir nóttinni með skuggabarspíu sem sat fyrir í Playboy og heitir annaðhvort Anna eða Ama. Áramótaheit: Ætlar að kaupa nýjan bíl eftir áramót, annað- hvort Bens eða BMW, ekk- ert annað kemur til greina. Uppar - björtustu vonir Islendinga Fólkið sem skarar fram úr og er að gera mikilvæga hluti. Verðbréfamiðl- ara og þá sem ráða einhverju á Skjá 1 má flokka í þessa stétt. Jólagjöf: Allt nýtt sem er inn i dag og er stafrænt eða gagnvirkt. Gamlárskvöld: Fyrir- tækispartí þar sem þeir djamma með öðrum uppum en svo er stefnan tekin á Rex nema ef þeir eiga einhvern sérstakan stað eins og Prikið. Umræðuefni: Um nýja Erics- son-símann, NASDAQ-vísitöl- una og hvað grammið sé búið að hækka mikið undanfarið. Drykkur: Gin i tonic með sitrónuberki og klakakrapi og vodka- Martini hristur, ekki hrærður, í Artí fartí Þeir mótmæltu komu Li Peng en vissu ekki ná- kvæmlega hvers vegna. Þeir nánast bjuggu á Café au Lait á sínum tíma en nú hanga þeir á Næsta bar, Sirkusi og Kaffibarnum. Jólagjöf: Taflborð, ljóðabók eða djassplata. Gamlárskvöld: Á hagyrðingamóti í bfl- skúr sem vinur þeirra innréttaði og býr í. Þeir kveöast á og tefla. Umræðuefni: Þeir spjalla saman um al- heimsvandamál, heimspeki anda James Bond. Einnig púðra margir á sér nefið með öðru en snyrti- vörum. Fatnaður: Það er alveg sama hverju þetta fólk klæðist því þetta eru hinir einu sönnu „trendsett- ers“ sem ráða tísk- unm. Hvar enda þeir: Upp- amir vakna á .nýársdag við hliðina á vinnufélaga. Upparnir eru nefnilega lok- aður hópur, þeir vinna, djamma, deita og stunda kynlíf aðeins með öðrum uppum og helst í sama uppahópi. Áramótaheit: Ætla að gefa reglulega til líknarmála á árinu 2001. kennaraverkfallið og diskútera að hass sé ekki ávanabind- andi. Drykkur: Koníak og bjór. Þeir reykja kannabis og píputóbak og ofan i sig kaffi með mikl- um sykri en finnst í raun kóka- kóla miklu betra. Fatnaður: Gardínubuxur, spútnik fatnaður, fót frá Kormáki og Skildi og fleira. Hvar enda þeir: Þeir sitja og kveðast á í bílskúrnum til hádegis á nýársdag en þá staulast þeir heim með náladofa í rassinum. Áramótaheit: Ætla að skrá sig í Amnesty og berjast fyrir betri heimi - á morgun. pma hverjir voru hvar Hið árlega Dlskókvóld Margelrs var haldiö meö eftirminnilegum hætti á Thomsen á annan I jól- um. Kappinn var búinn að safna mottunni í um tvo mánuöi og virtist það skila sér í einstakri stemningu og færni kappans á spilurunum. Eins og oft áður komust færri að en vildu en meö- al þeirra sem sluppu inn mátti greina Árna Ein- ar og Rakel sætu, Gelra digital & Ástu Eskimo og Elísabetu Davíðsdóttur súpermðdel. Friðrik Weishappel ofursmiö- ur var á svæðinu, Víf- III parisarljósmyndari, Ragga Gisla ung og óbilandi, Tobbi WallpaperS Eva mód- el og kærasta, Mumml a.k.a. mumms, Kalli Bernd- sen súpersminka, Allý afró, Þórhallur Arnórsson, Tóti frá db&t & Berglind hans, Rakel úr 17 og Erla ofurmódel ásamt vinkonuskaranum, Palli Steinars í 17, Sveinn Speight tískugoö og frú, Guöjón í OZ, Helgi Már Partyzone, Fmn- ur úr Silikon, Anna Helga og Tobba verkfræðinemar. Eig- endurnir fsi og Agn- ar Tr. voru að sjálf- sögðu á svæðinu sem og Balli undir- tónn, dj. Amore gussari, Maríko, sætasti pakkinn á SkjáEinum sam- kvæmt Hallgrlmi Helga, Gotti, Berta María Waagfjörð, Svala Bjórgvlns (leynigestur- inn sem söng „was that all it was" við mikinn fögnuöj.Villi VIII, Róbert Spano, Árni Sævars, Heba og Inga 17 skutlur ásamt Kötu, Totti og Huldar Breiöfjórö, Logi Eskimo. Arna Bang hans Margeirs og að sjálfsögðu Hrafnhildur, a.k.a. Raven-rauöa I stórum gír. Fastagestir Astró létu ekki jólahátíðina trufla sig um síðustu helgi og fjölmenntu að venju. Meðal helstu gesta voru Ragnar Már i OZ sem var um- vafinn glæsilegum meyjum, Kolla GK sem mætti meö vinkonum eftir langan vinnudag, Jón Gunnar Geirdal og félagar sem voru I flottri r&b sveiflu á dansgólfinu, Hanz mafían mætti að venju og Kristín DKNY og vinkonur voru glæsilegar á gólfinu. Ingi sól- brúnka í Sælunni mætti að sjálfsögðu, Ingibjörg og vinkonur voru tilbúnar I jólin, Karó frá Sævari Karli og Sigga Halla, Heba módel, Lilja Eskimó og Halla í Gullsól og Geirþrúður leikkona voru glæsilegar. íþróttamenn voru greinilega komnir I fri og sáust landsliðsmennirnir Tryggvl Guðmunds og Auðun Helga ásamt þeim Eiríki Önundar, Herbertl Arnars og Valtý Birni. Gummi Gonzales var I brjálaðri sveiflu á dansgólfinu og þá sást glitta I Daða Hafþórs handboltamann, Bjössa Nike, Halla „Hr. FM" og Raul Rodriques einkaþjálfara, Helml frá Papa Jones og Krumma fiugþjón, Þurý í Onyx, Christlne Allied Domec og Jón Kára sem á aö heita athafnamaöur. Þá var auðvitaö Þór Jósefs mættur og eins Gísli Jó- hanns flugmaður og Thelma konan hans. Annan I jólum hófst gleöin á ný og komust færri aö en vildu. Mátti meðal annars sjá til Kalla kokks á Brasserí Borg ásamt staffinu, Pálma Guðmunds úr Popp & Kók, Jóa Romance, Hrafn- hildar Hafsteins fegurðardrottningar og vin- kvenna, Sillu á Rex sem var að kveðja, enda á leið til Hollands. Fótboltamennirnir Sverrir Sverris úr Fylki, Árni Gautur, markmaður Rosen- borg, og Tryggvi Guðmunds voru flottir á kantin- um, Fjölnir og Marín Manda mættu ásamt Hilm- ari og Laufey Reebook-fólki, Andrés Pétur frá eign.is var flottur I tauinu, Svavar Örn, tískulögga og hönn- uður, fylgdist með hvað fólk fékk I mjúku pökkunum og var bara ánægður með útkomuna, Gunnar Möller frá Umba kvik- myndagerð og frú tóku snúning á gólf- inu eins og Viggó og Doddi úr Eldhúsinu, Nanna Guðbergs(systir Andrésar kúlu) kom fersk frá Þýskalandi án hans Ólivers en með fullt af vinkon- um. Einnig mátti m.a. sjá til Hildar sót, Önnu Rakelar úr Sílikon, Siggu Láru úr Mótor, Gurí ofur- skutiu, Berglindar fittness og vin- kvenna. Háskólapí- urnar Katrín Bern- höft, Ásta og Linda, sem var á Hard Rock, voru glæsilegar aö venju, Kolla GK og vinkonur, Olli á Punktinum, Halli módel og auðvitað Sigga ! 17 og vinkonur. f Ó k U S 29. desember 2000 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.