Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 15
s 4 Hvítt rusl Þetta er fólkið sem á og notar fótanuddtæki og predikar ágæti Herbalife-varanna. Á veggjunum hjá þvi hanga myndir af grátandi börnum og forseta vorum. Það les Séð og heyrt og ástarsögur og fylgist með sápuóperum. Allt sem það á er keypt á útsölum í Rúm- fatalagernum og það á veltukort. Jólagjöf: Ævisaga Steingríms Hermannssonar, sem var reyndar á óskalistanum, eða eitthvert þrælsniðugt rafknúið heimilis- tæki. Gamlárskvöld: Horfir á ára- mótaskaupið heima með fjöl- skyldunni og tekur það upp til að senda gömlum vini í útlöndum. Gamlárskvöld: Hitta Hring og co á Hlemmi og gera svo tilraun til að fara inn á staði. Byrja á Kaffi Austurstræti en er fleygt út þar sem þeir eru á svörtum lista. Þá kíkja þeir á Skipperinn og hitta gamla vinahópinn þar. Um hvað tala þeir: Ræða svekkelsið þegar Keisaranum var lokað og hvort það sé kannski eitthvert samsæri í gangi gegn þeim persónulega. Hvað drekka þeir: Allt sem inniheldur áfengi, til dæmis landa, kardemommudropa og tindavodka. Fatnaður: Joggingbuxur, lopapeysa og leðurjakki, þetta kostaði allt saman aðeins 2.400 á flóamarkaði Hjálpræðishersins. Hvar enda þeir: Staulast á lögreglustöðina þar sem þeir eiga nokkra kunningja og fá að gista i fangaklefa. Áramótaheit: Ætla að hætta aö drekka á morgun. Fær vinafólk í heim- sókn og spáir í að fara kannski á Naustið. U m ræðuefni: Spjallar s a m a n um gæði skaups- ins að þessu sinni og hringir í vini til að spyrja hvemig þeim hafi fundist það. Ræða ástar mál forsetans og hana Völu okkar Flosa. (r • T\ mm mm m n D r y k k u r : Ódýrt freyðivín á miönætti en bjór og gin í greip eftir það. Fatnaður: Galla- eða joggingbuxur og hlý flíspeysa. Hvar endar þaö: Hrjótandi i Lazy-boy stólnum með fæturnar ofan í fótanuddtækinu og jólaþáttur Omega á skján- um. Áramótaheit: Spara með því að sleppa pitsunni á föstudögum svo að það geti komist með börnin til Benidorm. Rónar Þetta eru Hlemmkarl- amir sem allir þekkja en enginn talar við eða einu sinni heilsar. Allir kunna einhverj- ar sögur af þessum ólánsmönnum sem áður voru kenndir við Keisarann. Jólagjöf: Féló sendi þeim konfektkassa og vettlinga i jóla- gjöf en konfektið er búið og vett- lingarnir týnd- 'ir. ■E TO 'O E t 8 Sb i 1 Dreifarar Þetta er fólkið sem býr út á landi og kemst hvergi, enn sem komið er. Allir þekkja alla, allir sofa hjá öllum og flesta langar að flytja í bæinn. Jólagjöf: Lopavettlingar og handprjónað föðurland frá ömmu. Kannski líka sögu þess byggðarlags sem hver og einn býr í. Gamlárskvöld: Sitja heima, horfa á skaupið og drekka, eins og Reykvíkingar. Eftir miðnætti er síðan haldið i fé- lagsheim- ilið þar sem enn er stund- aður sá gamli sið- ur að slást um k v e n - menn, oft- ast frænk- ur. Síðan farið heim að sofa því böllin end- ast jafnlengi og fólkið. Umræðuefni: Tala illa um kvótakónginn sem flutti í bæinn B með kvótann, heimtur af fjalli 1 auk þess að tala illa um Reyk- vikinga. Hvað drekka þeir: Vodka í | kók eða „dræ“ islenskt brenni- vin. m Fatnaður: Yfirdrifinn tísku- I fatnaður til að vera örugglega " ekki hallærislegri en siðspillta _ borgarliðið. Hvar enda þeir: Dauðir * undir borði eða uppi í rúmi hjá einhverju. B, Ekki spurt um aldur, 1 hjúskaparstöðu, skyldleika, fjárhag ® eða dýrategund. Áramóta- heit: Flytja « til Reykja- B víkur. >Fös. 29. des.> Land og synir... jólafjör. I>Lau. 30. des.> Forskot á gamlárskvöld með Birgittu og drengjunum hennar í stuðbandinu írafár. <Áram6tin> ^ >sun. 31. des.> Gamlárskvöldsgleði, kveöjum ári6 2000 og fögnum 2001. Skítamórall með sinn seinasta stórdansleik. Forsala á Gauknum. Húsið opnað kl. 00.30. >Mán. 1. jan.> Fögnum nýju ári með lokatónleikum Skítamórals. ATH., tónleikarnir hefjast kl. 23. >Fim. 4. jan.> Civad með vandað funk. Einar Valur Scheving, Ómar Guðjónss., Ingi jagúar, Davíð Þór, Gestur Óskar Guðjónss. >Fös. 5. jan.> Foursome. >Lau. 6. jan.> Rými kynnir Carl Craig í>Sun. 7. jan.> Dúndurfréttir. I>Mán. 8. jan.> Dúndurfréttir. »Tónlist og meiri tónlist.. O £ 29. desember 2000 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.