Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Blaðsíða 10
10 Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Opið laugardag 10-17 sunnudag 13-17 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Gleðilegt nýtt ár þökkum viðskiptin á liðna árinu Kia Sportage '00, ek. 10 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs., topplúga o.fl. V. 1.500 þús. Útsala 1.390 þús. Nissan Terrano 3,0 V-6 '92, ek. 176 þús. km, ssk., rafdr. rúður, topplúga, álf. o.fl. V. 950 þús. Útsala 850 þús. MMC Gallopher turbo dfsil '98, ek. 46 þús. km, ssk., álf., rafdr. rúður o.fl. V. 1.850 þús. MMC Carisma '98, ek. 30 þús. km, ssk., rafdr. rúöur o.fl. V. 1.290 þús. Toyota Corolla HB, árg. 2000, ek. 3 þús. km, 5 g., fallegur bíll. V. 1.290 þús. Útsala 1.100 þús. Daewoo Nubira SX st. '99, ek. 17 þús. km, rafdr. rúður, saml. o.fl. V. 1.150 þús. Land Rover Freelander 1,8 bensfn '99, ek. 20 þ. km, 5 g., grár. V. 1.980 þús. Mazda 323 F GT 1,8 '99, ek. 12 þ. km, ssk., rauður. V. 1.630 þús. MMC Galant GLSi '99, ek. 39 þ. km, rauöur, ssk. V. 1.750 þús. MMC Pajero, langur, TDI '00, ek. 16 þús. km, ssk., silfurl. V. 3.250 þús. Nissan Almera Luxury '00, ek. 1 þ. km, 5 g., dökkgr. V. 1.590 þús. Nissan Patrol tdi '00, ek. 3 þ. km, ssk., hvítur. V. 4.200 þús. Opel Astra 1,2 '99, ek. 29 þ. km, 5 g., dökkbl. V. 1.090 þús. Peugeot 206 '99, ek 20 þ. km, 5 g., grænn. V. 1.190 þús. SsangYoung Korando 2,3 dfsil '99, ek. 10 þ. km, 5 g., blár. V. 1.450 þús. Suzuki Grand Vitara V-6 '99, ek. 25 þ. km, 5 g., Ijósgr. V. 2.350 þús. Toyota Avensis 1,6 stw '00, ek 5 þ. km, 5 g., rauður. V. 1.690 þús. Útsala 1.490 þús. Volvo S-40 '00, ek. 8 þ. km, ssk., grár. V. 2.034 þús. VW Bora Comfortline '99, ek. 12 þ. km, svartur, 5 g. V. 1.490 þús. VW Passat 4x4 Trent 2,3 I '99, ek. 21 þ. km, 5 g. V. 2.150 þús. VW Transporter sendibfll tdi '00, ek. 21 þ. km, 5 g., rauður. V. 1.980 þús. MMC Pajero V-6 '96, 5 d., ssk., ek. 95 þús. km, álf., 2 dekkjag., dráttarkr. o.fl. V. 1.980 þús. Tilboð 1.750 þús. Nissan Almera 1,6 SLX '97, svartur, ek. 53 þús. km, ssk., CD, rafdr. rúöur, samlæs., þjófavörn o.fl. V. 890 þús.Einnig: Nissan Almera 1,4 LX '00, svartur, 4 d., ek. 2 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs., bílalán. V. 1.280 þús., og Nissan Almera 1,6 SLX'96, blár, 4 d., ek. 66 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., spoiler. V. 830 þús. Tilboð 650 þús. Suzuki Baleno GLX 4x4 '96, ek. 74 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs. o.fl. V. 760 þús. Góð lausn fyrir veturinn. Suzuki Jimny '98, ek. 22 þús. km, 5 g„ bílalán 1040 þús. V. 1.090 þús. MMC Space Wagon 4x4 '96, ek. 93 þús. km, 5 g„ rafdr. rúöur, samlæs. o.fi. V. 1.170 þús. Útsala 990 þús. Renault 19 TXE hatchback '90, 5 g„ ek. 125 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. læsingar, 2 dekkjag. V. 290 þús. Renault Mégane Scenic '97, ek. 51 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álfelgur, krókur o.fl. Bílalán 350 þús. V. 1.150 þús. Toyota ex-cab m/húsi, '89, ek. 155 þús. km, breyttur fyrir 38", læstur aftan og framan. V. 690 þús. Ford Bronco II '88, ek. 130 þús. km, 5 g„ svartur, mjög góður bíll. V. 370 þús. Tilboð 270 þús. Kia Grand Sportage '98, ek. 13 þús. km, 5 g„ krómgrind, 31" álf„ bílalán, þjófav., litað gler o.fl. V. 1.890 þús. Toyota Land Cruiser turbo dfsil LX '98, ek. 46 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, álf„ bílalán o.fl. V. 2.650 þús. VW Vento '98, ek. 83 þús. km, 5 g„ blár, fjarst. saml. V. 950 þús. Daewoo Nubira SX stw '99, ek. 62 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæs., o.fl. V. 1.150 þús. Útsala 890 þús. M. Benz C-200 Elegance '96, ek. 92 þús. km, allt rafdr., bilalán getur fylgt o.fl. Verö 1.850 þús. Einnig: M. Benz C-180 Sportline '95, ek. 130 þús. km, 5 g„ allt rafdr., topplúga, 17“ álf. o.fl. V. 1.790 þús. Útsala 1.590 þús. loyota Avensis z,u i, lerra '99, ek. 11 þús. km, allt rafdr., álf„ krókur, spoiler o.fl. V. 1.790 þús. MMC L-200 dcab 2,5 tdi '99, ek. 39 þús. km, m/húsi, álfelgur o.fl. Bilalán. V. 2.150 þús. Nissan Almera 1600 sedan '99, 5 g„ ek. 29 þús. km, rafdr. rúður, 2 dekk- jag„ o.fl. V. 1.150 þús. Tilboö 990 þús. Toyota Corolla Terra '99, ek. 24 þús, km, 5 g„ dökkgr., rafdr. rúður, fjarst. saml., álf„ bflal. 950 þús. Verð 1.290 þús. Útsala 1.190 þús. Útlönd ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001 DV Bílsprengja særði tugi í ísrael: Styrkir friðar- andstæðinga Rúmlega fjörutíu manns slösuð- ust þegar bílsprengja sprakk á há- annatíma í ísraelska bænum Net- anya undir kvöld i gær. „Það heyrðist hvellur og annar hvellur," sagði sjónarvottur að sprengingunni, maður sem sagðist heita David, með tárvot augun. „All- ir gluggarnir splundruðust. Þetta var hræðilegt.“ Sprengjan sprakk í miðbæ Net- anya, vinsæls orlofsbæjar um 30 kílómetra norður af Tel Aviv. Hætta er talin á að tilræðið eigi eftir að styrkja enn frekar þá sem eru and- vígir friðarviðræðum við Palestínu- menn. Eftir árásina fyrirskipuðu ísra- elsk yfirvöld að flugvellinum í Gaza skyldi lokað. Hann hafði verið eina útgönguleið Palestínumanna eftir að ísraelar hertu tökin á Gaza og Vesturbakkanum á fimmtudaginn var í kjölfar sprengjuárásar á stræt- isvagn i Tel Aviv þar sem fjórtán manns særðust. Enginn hafði lýst tilræðinu á hendur sér í gærkvöld. Tilræðið bar upp á 36 ára afmælisdag Fatah- hreyfingar Yassers Arafats, forseta Palestínumanna. „Þetta kann aðeins að vera tilvilj- un en við könnum allt og ættum að komast að hinu sanna innan tíðar,“ sagði Ephraim Sneh, aðstoðarvarn- armálaráðherra ísraels, og átti þar við afmælið. Talsmaður Ehuds Baraks, forsæt- isráðherra ísraels, kallaði árásina „mjög alvarlega sprengjuárás hryðjuverkamanna". Barak kallaði ráðherra stjómar sinnar þegar til fundar um öryggismál. ísraelsk stjórnvöld hafa varað al- menning við sprengjutilræðum sem ætlað er að gera að engu úrslitatil- raunir Bills Clintons Bandaríkjafor- seta til að koma á friði. Clinton er mjög í mun að samningur verði í höfn áður en hann flytur burt úr Hvita húsinu 20. janúar og George W. Bush tekur við. Talsmaður Hvíta hússins sagði í gærkvöld að Arafat myndi líklegast hitta Clinton í Washington til að ræða friðartillögur bandarískra stjórnvalda. Jafnvel er talið að fund- urinn'verði í dag. Rannsókn á vettvangi glæpsins ísraelskur lögregluþjónn skoöar verksummerki í bænum Netanya noröur af Tel Aviv þar sem bílsprengja sprakk á háannatíma síödegis í gær. Rúmlega fjörutíu manns særðust í tilræöinu sem enginn hefur enn lýst ábyrgö sinni á. Nýársávarp lögmanns Færeyja: Verðum að taka okkur sjálfstæðið Anfmn Kallsberg, lögmaður Fær- eyja, gagnrýndi dönsku ríkisstjóm- ina harðlega fyrir framgöngu henn- ar i sjálfstæðisviðræðunum í nýárs- ávarpi sínu til færeysku þjóðarinnar, að því er fram kemur i frétt dönsku fréttastofunnar Ritzau. „Viðræðurnar um sjálf- stæði á liðnu ári gengu mjög hægt fyrir sig og voru erfiðar. Við gengum til samningafundanna með dönsku stjóminni með uppkast að samkomu- lagi sem hefði veitt okkur full völd og fulla ábyrgð, yflr Færeyjum. Útspil okk- “ ar hefði verið góður rammi Anfinn Kalisberg lögmaður Færeyja. um raunverulegt samband á jafnréttis- grundvelli miUi Færeyja og Dan- merkur en viðmælendur okkar neit- uðu að fylgja venjulegum reglum um samningaviðræður og brutu æ ofan í æ samþykktir sem við gerð- um,“ sagði Anfmn Kalls- berg, lögmaður Færeyja. Færeyingar slitu sem kunnugt er sjálfstæðisvið- ræðunum í október. Þá höfðu verið haldnir fjórir fundir með dönskum stjómvöldum. Lögmaður sagði í ræðu sinni að eitt mikilvægt at- riði hefðu Færeyingar lært á samningaviðræðunum við Dani, nefnilega að þeir —” yrðu sjálfir að taka sér sjálfstæði þar sem dönsk stjórnvöld vildu mjög ógjaman láta af hendi yf- irráð sín yfir Færeyjum. Mmnmm Netanyahu styður Sharon Benjamin Net- anyahu, fyrrum for- sætisráðherra ísra- els, lýsti í gær yfir stuðningi sinum við harðlínumann- inn Ariel Sharon fyrir kosningarnar um forsætisráð- herraembættið í febrúar. Þar keppir Sharon við Ehud Barak, fráfarandi forsætisráðherra. Netanyahu og Sharon, sem höfðu keppt um yfirráð yfir hinu hægrisinnaða Likud- bandalagi grófu stríðsöxina, að minnsta kosti tímabundið. Borgaralegir leggja línuna Utanríkisstefna Danmerkur verð- ur miklu meira áberandi komist borgaralegu flokkarnir til valda eft- ir næstu kosningar, segir talsmaður íhaldsmanna í utanríkismálum, Per Stig Moller. Hann segir að betur verði fylgst með þeim sem fá aðstoð Danmerkur. Franskír enn upp á kant Jacques Chirac Frakklandsforseti og Lionel Jospin forsætisráðherra hófu nýtt ár á sama hátt og þeir vörðu mestöllu árinu 2000, nefnilega hvor upp á kant við annan. Þeir Chirac og Jospin gagnrýndu hvor annan í nýársávörpum sínum til frönsku þjóðarinnar. Albanir sleppa Serbum Albanskir skæruliðar í Kósóvó slepptu í gær sex Serbum sem þeir höfðu handsamað nærri landamær- um Serbíu og Kósóvó. Mikil spenna var á þessum slóðum vegna hand- töku Serbanna. Efast um efndir Nyrups Leiðtogi dönsku stjórnarandstöð- unnar, Anders Fogh Rasmussen, efast um að ríkis- stjóm Pouls Nyrups Rasmussens muni fara eftir þeim fögru orðum sem forsætisráðherrann lét falla í nýárs- ræðu sinni til dönsku þjóðarinnar. Aðrir stjórnarandstæðingar lýstu einnig yfir vonbrigðum sínum. Óttast grjóthrun Björgunarsveitir í Frakklandi fluttu um þrjú hundruð manns burt frá heimilum sínum nærri landa- mærunum að Ítalíu í gær af ótta við 500 tonna grjóthnullungur myndi steypast ofan á hús þeirra. Banzer biður um aðstoð Hugo Banzer, for- seti Bólivíu, hvatti þjóðir heims i gær til að leggja honum lið við að útrýma verslun með kókaín í landinu. Forsetinn vill að þjóðir heims geri það með því að fjárfesta í Bólivíu og skapa þar með fleiri störf. Bólivía er þriðja stærsta framleiðsluland kókaíns í heimin- um, á eftir Kólumbíu og Perú. Sjónvarpsmenn í verkfalli Uppreisnarmenn meðal starfs- manna tékkneska rikissjónvarpsins boðaði verkfall í gær til að krefjast afsagnar nýs framkvæmdastjóra stofnunarinnar. Fréttamenn lögðu fréttastofu sjónvarpsins undir sig 20. desember síðastliðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.