Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Blaðsíða 21
41 ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001 DV Tilvera Krossgáta Lárétt: 1 erindi, 4 hrósa, 7 hrúgar, 8 álasa, 10 grind, 12 leyfi, 13 flöskuháls, 14 eytt, 15 ýtni, 16 munntóbak, 18 forföðurins, 21 óhreinkast, 22 ilmur, 23 karlmannsnafn. Lóðrétt: 1 vitur, 2 kveikur, 3 kastarholu, 4 skýjahula, 5 trylli, 6 þrif, 9 hörkufrost, 11 spök, 16 ánægð, 17 heydreifar, 19 sigað, 20 hreinsi. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hér getur á að líta stööukom sem kom upp á ólympíuskákmótinu I Tyrk- landi. Hún er úr viðureign Hollend- inga og Ungverja sem Ungverjar unnu 3-1. Judit Polgar leikur hér á Paul van der Sterren. Judit var ekki með í heimsmeistarakeppninni, hún hélt að hún fengi að vera með vegna hárra Elo-stiga sinna en þegar tO kom reyndust þau þó ekki duga. En hvað meö það, hún verður þá bara með næst. Hvltt: Paul van der Sterren (2569) Svart: Judit Polgar (2656) Drottningarindversk vörn. Istanbúl 10.11. 2000 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. Bc3 d5 9. Re5 Rfd7 10. Rxd7 Rxd7 11. Rd2 0-0 12. 0-0 Hb8 13. a4 Rf6 14. e4 c5 15. e5 Rd7 16. Hel cxd4 17. Bxd4 dxc4 18. Rxc4 Bxc4 19. bxc4 Rc5 20. Bxc5 Bxc5 21. Dc2 Dc7 22. Hadl Hbd8 23. Db2 Hxdl 24. Hxdl Hd8 25. Bt3 g6 26. Hxd8+ Dxd8 27. Kg2 Dd3 28. De2 Dd7 29. Dc2 Kt3 30. Bdl Dd4 31. De2 h5 32. h4 Kg8 33. Bc2 Dc3 34. Bd3 Kg7 35. Bc2 Bd4 36. f4 Bc5 37. Bd3 Dal 38. Bc2 Dgl+ 39. Kf3 a5 40. Bb3 (Stöðu- myndin) Dhl+ 41. Dg2 Del. 0-1. Umsjón: Isak Om Sigurðsson Þú ert sagnhafi í fjórum spöðum án þess að andstæðingarnir hafi truflað þig í sögnum. Vestur spilar út ÁK í hjarta, austur henti tígli í annað hjartað og trompaði það þriðja. Austur spilar síðan lauf- kóngnum til baka. Hvernig vilt þú haga úrspilinu? * 10975 «4 ÁK10632 + G * 75 4 D ♦ 874 ♦ ÁK96 4 Á9863 4 63 *» G ♦ D10843 4 KDG102 4 ÁKG842 «4 D95 ♦ 752 4 4 Einhvem veginn verður að forðast að gefa slag á tígul og það fyrsta sem sagnhafa dettur í hug er að frla lauf- litinn. Freistandi er að drepa á ásinn í laufi, trompa lauf, spila spaða á drottningu og trompa aftur lauf. En af hverju spilaði austur ekki trompi til að fjarlægja innkomu i blindum? Ástæöan felst einmitt í legunni. Ef laufm væru 4-3 hefði austur eflaust spilað spaða. Spilið er einungis hægt að vinna meö þvingun á austur í láglitunum. Sagnhafi drepur á ásinn i laufi, leggur niður drottningima í spaða, trompar lauf og rennir niður trompum. Þegar næstsíöasta spaðan- um er spilað hendir sagnhafí laufl úr blindum og austur getur ekki varist. Hann verður að halda i D108 í tígli og getur ekki farið niður á eitt lauf. Þá væri hægt að spUa tígli á ásinn. Lausn á krossgátu_____________ •ns 02 ‘UB 61 ‘4B-i il ‘jæs 9T ‘urnAS tt ‘tjoyú 6 ‘ys 9 ‘uæ g ‘BSBjnueui p ‘yodymjs e ‘^bj z ‘sia t uiaJQO'i IUV 82 ‘UIÁI 22 ‘ISBiB T2 ‘subb 8T ‘oj>[S 9T ‘}Od ST ‘Qun pi ‘jrys ST ‘tJJ 2T ‘}su 0T ‘ejjbs 8 ‘JBjpjB i ‘Bjæui p ‘sjoa ( :yajnq Myndasógur________________________________ Ert þú 4>eiri i hendinm . Ab? Jæja, segðu mér frá Ju-Ra! Hvað get ég sagt: þér sem guð ekki veit, sonui guðs? Hún er illgjorn norn sem stjörnar fööur minum og prestunum. Hún er [Ta-Der:. konungur i Lur, vill að sonur ( komi til hans i konungsstofu! Það er ekki alltaf satt sem sagt er! Eins og tíl dæmis: ..Grasió er alltaf grænna hínum megin girðingarinnar"!! Jf Ekkiveitéghvaðþessi fiölskylda gerir y þegaréglæri (__aðtala! E E 3 Hvers vegna hellirðu upp á svona sterkt kaffí. Jeremias? Af því að þegar ég OKrS^Oistr BUL'.S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.