Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 DV Tilvera 10C Grand Prix 2000: Indónesar S unnu Itali Eitt af síðustu stórmótum aldar- innar, IOC Grand Prix 2000, var haldið í Ólympíusafninu í Sviss um mánaðamótin október-nóvember. Eins og nafnið ber með sér, þá var mótið haldið að undirlagi Alþjóða Ólympíunefndarinnar og WBF. Stuðningsaðili mótsins var hið þekkta tryggingarfyrirtæki Gener- ali-hópurinn. Sex af sterkustu bridgeþjóðum heimsins spiluðu allar við allar 24 spila leiki og síðan spiluðu íjórar efstu útsláttarleiki. Þáttökuþjóðim- ar voru ítalir, núverandi ólympíu- meistarar, Bandaríkjamenn, núver- andi heimsmeistarar og handhafar Bermúdaskálarinnar, Frakkar og Pólverjar fyrrverandi ólympíu- meistarar, Kínverjar, fyrstu sigur- vegarar IOC Grand Prix og Indónes- ar, gestgjafar næsta heimsmeistara- móts. Úrslit í forkeppni mótsins urðu eftirfarandi: 1. Bandaríkin 95 stig 2. -3, Indónesía og Italía 82 stig 4. Pólland 81 stig 5. Kína 59 stig 6. Frakkland 46 stig í undanúrslitum sigraði Indónes- ar Bandaríkjamenn 65-50, meðan ítalir unnu Pólverja 81,5-71. Banda- ríkjamenn unnu síðan Pólverja í keppni um bronsið 56-52,3. Úrslitaleikurinn milli ítala og Indónesa var einnig jafn og spenn- andi, en þeir síðarnefndu unnu naumlega 124-119. Spilið í dag réði úrslitum, en báð- ir gátu tryggt sér sigurinn með hag- stæðum úrslitum. N/N-S ♦ 2 •* AKIO ♦ K1096 * G10985 * 1083 * DG3 * G * AK7432 ♦ AG97654 •» 86 ♦ 854 ♦ 6 * 97542 * AD732 * D N V A S * KD í opna salnum sátu n-s Bocchi og Duboin fyrir Ítalíu, en a-v Lasut og Manoppo fyrir Indónesíu. Þar gengu sagnir á þessa leið : Noröur Austur Suöur Vestur 1 * 34 dobl pass 4* pass 4» dobl pass pass pass Duboin varð tvo niður og borgaði _ 500 fyrir það. í lokaða salnum sátu n-s Sacul og Karwur, en a-v aldursforseti ítal- anna DeFalco og Ferraro. Sagnir voru stuttar og laggóðar : Noröur Austur Suöur Vestur 2 * 3 * 3 grönd pass pass pass pass Vestur spilaði út spaða, austur drap með ás og skipti í tígul. Vestur fékk slaginn á kónginn og skipti í laufáttu. Sagnhafi drap með drottn- ingu og spilaði hjarta. Vestur drap á kónginn og spilaði laufníu. Blindur drap með kóng og spilaði hjarta- drottningu, sem vestur drap á ás- inn. Hann spilaði lauftíu, en sagn- hafi var kominn með níu slagi, einn á spaða, þrjá á hjarta, þrjá á lauf og tvo á tígul. En glöggir lesendur hafa eflaust komið auga á mistök ólympíumeist- arans í vestur. Ef hann gefur hjarta- drottninguna, þá hefur sagnhafi ekki efni á því að taka þriðja laufslaginn, því þá fríast tveir laufslagir hjá vestri. Vestur drepur síðan þriðja hjarta og læsir suðri inn á tígul og fær síðan fimmta slag- inn á tígulníu. Skemmtilegt spil. ^ Smáauglýssngar byssur, feröalög, feröaþjónusta, fyrír feröamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaöur... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍr.ÍS 550 5000 Taktu nú eftir, Hrollurl Ég segi þetta b£ einu sinní og þvi verður þú að lesa af vörum mínum! Ég vildi bara að þú sæir T~ hvernig hann liti út Jh ’T’ l ef þú þyrfti kannskí að raða) _ honum aftur saman i kvóld!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.