Alþýðublaðið - 18.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Vegamdtast. 9 B. Kr. Guðmundss. Lúðrík Gtuðmundsson einn af ötulustu starfsmönnum í íétags skap stúdenta, er farinn upp að Laxnesi tii þess að iesa þar. Uálrerkasýning Asgeirs Bjarn- þórssonar í K. F. U. M. er opin frá io—S. Nú er hver dagur síð* astur að sjá hana. Alþýð aeamband Islands. Fundur í G. T. húsinu (uppi) sunnudag 20. nóv. 1921 kl 7 síðdegis. Frá bæjarstjórnarfundi í gær. Erindi kom frá niðurjöfnunarnefnd, þar sem hún krefst þess, að hún verði leyst frá störfum. Tillaga var borin upp og samþ. í þá átt, tð bæjarstjórnin sæi sér ekki fært, að verða við beiðni nefndarinnar, Fjárhagsáætlun hafnarinnar var lögð fram á fundinum. Samþ. að vísa henni til 2. umr. Fjárhagsáætiun bæjarins var til I. umr. Er þar gert ráð fyrir að jafna niður á bæjarbúa 1.100.000 kr. Samþ. var að hafa 3. umr,, og máiinu vísað til 2. umræðu, Fundurinn stóð til kl. .12. Rafmagnastjórn hefir samþykt að greiða ekkju Einars Stefáns sonar, sem iést við vinnu í þarfir rafveítunna’', siysatryggingarupp hæð þá, er hann var trygður fyrir, að upphæð 6000 kr. FulltPÚarádsfundur verður annað kvöld klukkan 8Vz Oðýrnsht legnbekkirnir j (divanar) í borginni kosta 60 kr. og fást í Húsgagnaverzluninni ÁFRAM, Ingólfsstræti nr. 6. Verzlið við kuanáttumenn. Rotlapör. Cabinet-Te. Hart branð (f pökkum). Hakaó. Kaffi (brerst og ma'að), Sætt kex. Mysostur. 7 2 8. Sjö hundruð tuttugu og átta —< er sími Kaupfélagsins i Laugaveg 22 A, á miðjum L?.igavegicum þar sem mest er umferðin. — Þangað ; eiga flestir erindi. Þeir, sem ekki hafa fest sér fæði annarsstaðar, geta fengið það á Laugavc-g 49 á kr, ioo,<kl á mánuðl. — K. Daihsted. í Lögreglnstjóri hefir farið fram á það, að lögregluþjónum verði fjöigað um 7. Á fjárhagsáætiun- inni er ekki gert ráð fyrir neinni fjöigun. Kaupíélagið í Gamla Bankanum. Simi 1020. A Bræðraborg&rst. 12 (í kjallaranum) er gert við slitin skófatnað. Ö.I vinna fijótt og vei af hendi leyst — Virðingarfylst Ólafur Jónsson. Falltrúarádsfnndur á að vera annað kvöid kl. 3. Skemtun og hlntayeltn held- ur Sjúkrasamiag Rvíkur í Bárunni annað kvöid. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu, Sáfjirzkir Steinbitur fæst ávalt í Gamia bankanum. Sömleiðis hertur Skófatnaðuv allskonar er tekinn til viðgerðar á Lauga- veg 72, Vönduð og ódýr vinna. Marius Th Pilsson. Gullfoss er væiitanlegur í dag, Landsyerzlun augiýsir í dag stdnolfu að mun mikið Iægra verði en olía steinolíuféi, er seld nú. jBlá Clxevlot-Föt úr mjögr góðu efni, þyf n»r ónotnð, & stóran mann, ern til aöln með tnklfnrisverði, — Afgr, yísar á, smáfiskur og Ysa. Sírni XOÖ6. fintningabijreil fæst leigð bæði f tfma og samn- ingsvinnu. Hringið í sfma 1006 Meyvant Sigurðsson bifreiðastjóri. Grettisgötu 53 B. RafmagnRlelðslur. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættn ekkí zð draga lengur að Eáta okkur ieggja rafleiðslur urra hús sín. Við skoðura húsin og segjum um kostnað ókeypis. —■ Komið í tíma, meðan hægt cr að afgreiða paatanSr yðsr. — H. f * Hltl & Ljó«. Laugaveg 20 B. Sími 830,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.