Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Side 13
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001 31 Sport DV Dwight Yorke, sem sést hér í baráttu viö Igor Stepanovs, varnarmann Arsenal, í leiknum i gær, áttí frábæran leik, skoraöi þrjú mörk og lagöi upp eitt. ENGLAND Urvalsdeild Bradford-West Ham...........1-2 0-1 Frank Lampard (18.), 1-1 Eion Jess (62.), 1-2 Frank Lampard (75.). Man. Utd-Arsenal ...........6-1 1-0 Dwight Yorke (3.), 1-1 Thierry Henry (15.), 2-1 Dwight Yorke (17.), 3-1 Dwight Yorke (22.), 4-1 Roy Keane (25.), 5-1 Ole Gunnar Solskjær (37.), 6-1 Teddy Sheringham (90.). Coventry-Charlton...........2-2 1- 0 Craig Bellamy (10.), 1-1 Richard Rufus (22.), Jonatan Johansson (46.), 2- 2 John Hartson (67.). Derby-Aston Villa...........1-0 1-0 Deon Burton, víti (42.). Ipswich-Everton ............2-0 1-0 Matt Holland (82.), 2-0 Alun Armstrong (84.). Leicester-Sunderland........2-0 1-0 Dean Sturridge (30.), 2-0 Ade Akinbiyi (65.). Middlesbrough-Southampton . 0-1 0-1 Mark Draper (49.). Newcastle-Man. City ........0-1 0-1 Shaun Goater (61.). Tottenham-Leeds.............1-2 1-0 Les Ferdinand (33.), 1-1 Ian Harte, viti (45.), 1-2 Lee Bowyer (57.). Staðan í úrvalsdeild Man. Utd 28 20 6 2 65-18 66 Arsenal 28 14 8 6 44-29 50 Liverpool 26 13 6 7 47-28 45 Sunderland 28 12 8 8 32-27 44 Ipswich 27 13 4 10 39-33 43 Leeds 28 12 7 9 41-36 43 Leicester 27 12 6 9 29-29 42 Charlton 28 11 8 9 38-40 41 Chelsea 26 10 8 8 48-33 38 Southamp. 27 10 8 9 32-34 38 Newcastle 27 11 4 12 32-38 37 Tottenham 28 9 9 10 32-36 36 West Ham 27 8 11 8 35-32 35 Aston Villa 26 8 9 9 28-28 33 Everton 28 8 7 13 30-42 31 Derby 28 7 10 11 28-43 31 Middlesbr. 28 5 12 11 31-35 27 Man. City 28 6 8 14 31-46 26 Coventry 28 5 8 15 26-48 23 Bradford 27 3 7 17 17-50 16 Úrslitaleikur í deildabikar Birmingham-Liverpool ........1-1 0-1 Robbie Fowler (30.), 1-1 Darren Purse, víti (90.), 1-2 Gary McAllister, 1- 3 Nick Barmby, 2-3 Darren Purse, 2- 4 Christian Ziege, 3-4 Marcelo, 4-4 Stan Lazaridis, 4-5 Robbie Fowler, 5-5 Bryan Hughes, 5-6 Jamie Carragher. 1. deild: Barnsley-Crewe...............3-0 Burnley-Huddersfield ........1-0 Gillingham-Fulham............0-2 Norwich-Wolves ..............1-0 Nott. Forest-Grimsby.........3-1 Preston-Sheff. Wed...........2-0 Sheff. Utd-Crystaf Paface....1-0 Watford-Stockport............2-2 West Brom-Portsmouth.........2-0 Wimbledon-QPR ...............5-0 Staöa efstu liða: Fulharn 34 24 6 4 72-24 78 Bolton 34 19 9 6 57-33 66 Blackburn 32 18 8 6 51-31 62 Birmingh. 31 18 5 8 45-32 59 WestBrom 34 17 8 9 47-39 59 Watford 33 16 6 11 56-47 54 N. Forest 33 16 5 12 43-37 53 Sheff. Utd 33 15 8 10 37-31 53 Preston 33 16 5 12 44-41 53 Reuters Úrslitaleikurinn í enska deildabikarnum: Dramatík - þegar Liverpool vann Birmingham eftir vítakeppni Leikmenn Manchester United fóru á kostum þegar þeir tóku á móti Arsenal á Old Trafford í gær. Enginn þeirra lék þó betur en Dwight Yorke sem gerði þrjú af fimm mörkum liðsins í fyrri hálf- leik. Sigurinn færir Manchester United sextán stiga forystu á toppi deildarinnar og segja flestir að ekk- ert geti komið í veg fyrir að Manchester United vinni enska meistaratitilinn enn eitt árið. Alex Ferguson er þó ekki sammála því. „Ég ætla ekki að fara að telja sjálfum mér trú um að við séum orðnir meistarar þegar svona marg- ir leikir eru eftir. Við spiluðum frá- bærlega i leiknum og sérstaklega var ánægjulegt að sjá Dwight Yorke vakna til lífsins á ný,“ sagði Alex Ferguson eftir leikinn. Áttum sigurinn skilinn David O’Leary, knattspyrnustjóri Leeds, var í skýjunum eftir sigur Leeds á Tottenham, 2-1, um helgina. „Strákarnir sýndu mikinn karakter og við áttum sigurinn svo sannarlega skilinn. Við höfðum mikla yfirburði og spiluðum á köfl- um mjög góða knattspyrnu. Strák- arnir hafa nú vanist því að sameina Evrópuknattspyrnu og deildar- keppnina heima og vita að það er ekki nóg að spila vel í stórleikjum úti í heimi. Það þarf líka að vera á tánum á heimavígstöðvunum," sagði O'Leary eftir leikinn. Venebles vondur Enn syrtir í álinn hjá Middles- brough eftir tap gegn Southampton á heimavelli um helgina. Terry Venebles, knattspyrnustjóri Midd- lesbrough, vandaði dómara leiksins ekki kveðjurnar og sagði að hann hefði sleppt augljósu víti á Sout- hampton. „Mér fannst klárlega vera brotið á Ince og það er merkilegt að flestar slíkar ákvarðanir virðast falla okk- ur í óhag. Nú þurfum við að bretta upp ermarnar og berjast fyrir lifi okkar í deildinni." Fjögurra liöa deild Gordon Strachan, knattspyrnu- stjóri Coventry, var vonsvikinn eft- ir jafntefli liðsins gegn Charlton á heimavelli. „Við þurfum nauðsynlega á sigr- um að halda. Þaö er komin lítil deild með fjögur lið á botni deildar- innar og þrjú þeirra fara niður. Við verðum að sjá til þess að við verð- um á toppnum í þeirri deild,“ sagði Strachan eftir leikinn. -ósk Sander Westerveld var hetja Liverpool þegar liðið tryggði sér enska deildabikarinn eftir mikla dramatík, framlengingu og víta- spymukeppni í úrslitaleik gegn Birmingham á Þúsaldarleikvangin- um í Cardiff. Westerveld varði víta- spyrnu frá Andrew Johnson í víta- spyrnukeppninni en áður hafði hann varið frá Martin Grainger. Robbie Fowler kom Liverpool yf- ir eftir hálftíma leik með frábæru skoti af 20 metra færi en Darren Purse jafnaði metin fyrir Birming- ham á síðustu sekúndum leiksins úr vítaspyrnu eftir að Stephane Henchoz hafði brotið á Martin O’Connor. -ósk Sander Westerveld var hetja Liverpool gegn Birmingham. Enska knattspyrnan: - skoraði þrennu þegar Man. Utd. burstaði Arsenal, 6-1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.