Alþýðublaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 1
K Alþýðublaðið ðefid át aí Alþý^gfloklfanai. J»V, f) 1921 Laugaardgian 19. nóvember. 268. tölnbl. öærdag'urinn I. R. I. R. 3þróttafélag Reykjavikur tilkynnir: Æfíngar f fimleikahúsi Mentaskólans eru sem hér segir: í 1. fl. mánudaga og fimtudaga kl. 7 og þriðjudaga kl. 8V4. í 2. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 7. í kvenfl. mánudaga og fimtudaga kl. 8*/a og föstudaga kl. 81/*. 1 Old Boys mánudaga og fimtudaga kl. 5V2. Æfingar i fimleikahúsi Bárnaskólans eru sem hér segir: 1 stúlknafl. þriðjudaga kl. 7 og laugardaga kl. SlU. í drengjafl. miðvikudaga og laugardaga kl. 7.. Ennþá geta nokkrir komist að í Old Boys. Útiæfingar félagsins hefjast næstkomandi suanudag kl. 10 f. h. Félagar mæti stundvísiega hjá Mentaskólanum. Þeir féiagar, sem ekki hafa enn fengið félagsskýrteini sín, geta fengið þau hjá herra gjaldkera Baldvin Einarssyni. í stjórn í. R. Helgi Jónasson formaður, Haraldur Jóhannessen ritari, Björn Ólafsson varaform., Baidvin Einarsson gjaidkeri og Harald Áspelund féhirðir. Klukkan var eitthvað um það Ibii eitt i gærdag, þegar iögreglan hóf húsrannsókn hjá mér í Suður götu 14, tii þess að finna rúss- neska drenginn, og fara með hann nauðugan út í Botníu. Var Ieitað vandlega, og höiðu margir orð á, að það væri betur leitað núna en stundum áður, þegar leitað var efiir áfengi, en ekki skal farið iengra út í það, Eftir Ianga leit fanst drengurinn, sn Iögreglan komst ekki með hann nema rétt niður fyrir tröpp- urnar, var hann þá tekinn af lögreglunni, og fluttur inn i húsið aftur. Horfðu mörg hundruð menn á þessa viðureign neðan af götunni, og mun óhætt að segja, að yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem á þetta horfðu hafi orðið mjög fegnir, þegar þeir sáu að fyrsta tilraunin til þess að fremja aíðingsverk þetta mistókst. Þó voru einstaka menn, sem voru mjög óánægðir yfir því að níð Ingsverkið skyldi ekki ná fram að ganga, og skal eg þar sérstaklega minnast á Björn Rósinkranz, Hjör- leif Þórðarson (kailaður oftast Hjör- leifur frá Hálsi) og Axei Tuliníus. Hafði hinn síðastnefndi safnað utan um sig fiokk af fþróttamönn- um, er fúsir voru að aðstoða við að fremja nfðingsverk á munaðar Isusum dreng úr fjarlægu fram audi Iandi. Kom nú greinilega í ijós til hver3 hið svonefnda Skot* félag hefir verið stofnað: tii þess að beita ofbeldi gegn verkalýðn- ura þegar kaupmálið eða annað svipað er á dagskrá. Munu nú verkamenn gera ráðstafanir til varnar, en friðsamir íbúar bæjar- Ins, sem engan flokk fylla, gera sennilega sitt ti! þess að þetta herlið Tuliníusar verði uppleyst áður en það iærir alt of vei vopnaburðinn, og fer að drepa hér fólkið. Brunalið bæjarins hafði. verið kallað á brunastöðina og voru nokkrir af brunaiiðsmönnunum sem létu hafa sig til þess að að- stoða, og nógu mikil fól til þess að taka við kylfum og berja með tnenn, sem þeir ekkert áttu sök- ótt við. Lætur borgarstjóri von andi rannsska hvetjum þessi mis- brúkun brunaliðsins er að kenna, svo og það, hverju því sætir að fastir starfsmenn brunaiiðsins yfir gefa varðstofuna. Allir sjá að þsð er gersamleg óhæfa, að brunaboði sé brotinn, nema kviknað sé í, eða til þess að halda æfingu. Væri þetta gert aftur, gætu brunaiiðár farið að halda, í hvert skifti þegar þeir væru kallaðir, að það væri til þess að fremja fólskuverk, en ekki tii þess að gera tiltekin verk, og slegið slöltu við að koma Þá er ekki sfður hættulegt að halda brunaiiðinu, sem altaf á að vera á varðbergi, við bardaga útí bæ. Uai lögregluliðið var margt sagt; munu flestir þar hafa unnið verk sitt nauðugir, en þó eigi allir. Aðallega munu það þó hafa verið menn utan lögreglunnar, sem börðu menn niður með kylf- Alþýðufræðsla Stúdentafél. Um lislaverk Forn-Egypía Enduitekning á fyrirlestri Matth. Þórðarsonar á morgun (sunnudag) kl. 3 f Nýja Bíó. — Skugga- myndir sýndar. Aðgangur 50 au. um, og er um suma þeirra mælt, að þeir hafi auðsýnilega gert það með mikilli ánægju, enda er það eðlilega aðeins versti þorparalýð- urinn, sem safnast til svona verka. Einn maður kastaði steini inn um blómastofuglugga, og mun mér hafa verið ætlaður hann. Eignaðist eg þar „bréfapressara" sem gaman er að eiga. Ekki veit eg hvað sá hét, sem steininum kastaði, og svona var óhittinn, en hér um bil í sama mund og steinninn kom, kastaði Hjörleifur frá Hálsi (mágur eða sviii Cop - lands) heiili grind með pílárum inn um glugga, og ofbauð eðlilega öllum er á horfðu slfkt athæfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.