Alþýðublaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 2
9 ALÞfÐOBLAÐIÐ Vetrarstígvél fyrir börn fást í báhiínQ á Laugareg 171 Msinið hlutayeltu S. R Byrjai? kl. 8 i kvöld stundvíalega Allir vilja styrkja S. R. Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför mannsins mins, Helga Björnssonar. Guðrfður Hannesdóttir og börn. SfU n«t rygg i n gf r á htnbúl og vðrum hvtifl ódýrari «n tejA A. V. TuHftius vitiyiiliigMkrifttoJii E8 m eMpa féte#© h úmima, Voru margskonar aðrar skemdir framdar á húsinu, ©g við það, af þessu aðstoðarliði lögreglunnar, þó ekki sé það nefnt hér. Flestir hér f bæ eru nú farnir að skiija það, að ef augnveiki rússneska drengsins væri mjög smitandi, þá mundi, í mentalönd- um erlendis vera viðhöfð einhver meiri varúð en höfð er. Það þekkist hvergi að sjúklingar með þessa veiki séu einangraðir; og mundi það þó tvímælalaust vera gert, ef veikin væri ekki einmitt eins og Guðm. Hannesson sagði við mig: tregsmitandi, Mikið hefur verið gert úr því atriði, að þeim, sem þessa augn- véiki háfa, er böhnuð iándganga f Bandarikjunum. En það er eins- konar útúrsnúningur sð hampa þessu, þvf mönnum með svo að segja hverskonar veikindi, nema kvef og tannpínu, er bannað að ganga á iand í Bandaríkjunum. Mönnum er jafnvel snúið aftur með alheilbrigð augu, ef menn eru sjóndaprir. En sjóndepra er þó ekki smitandi; ckki frekar en menn geta orðið haltir af þvf að umgangast haita menn. Orsökin til þess að mönnum sem hafa Trachoma augnveikina, sem geng ur að drengnum er vísað frá land- göngu f Bandarfkjunum, er þvf ekki að Bandaríkjamenn séu að hugsa um smitun, enda er augn veiki þessi þar í landi eins og annarsstaðar. En hvað kemur þeim þá til, að banna mönnum að stíga á land sem þessa veiki og marga aðra sjúkdóma hafar Biátt áfram það, að Amerfkumenn eru hræddir um að þeir, sera séu á einhvern hátt veikir eða með lfkamsgalla t. d. sjóndsprir, geta íyr en sfðar orðið styrkþurfar, en þeim þykir ekki svara kostn aði af flytja siíka menn aftur úr landi, eftir að þeir eru komnir inn. Hinsvegar verða gufuskipa- félögin að flytja þá menn aftur yflr hafið, sem Bandarfkjamenn neita að taka við, og það án til- lits til þess, hvort þessir menn geta borgað eða ekki. Að þetta er svona, að það er fjárhagshliðin, en ekki smitahættan, sézt bezt á því, að farþegat sem koma til Amerfku á fyrsta farrými, komast svo að segja óhindrað inn í landið, En það er gert ráð fyrir því, að þeir sem ferðast á fyrsta farrými, séu svo efnum búnir, að engin hætta sé á að þeir verði styrk- þegar. Veikin smitar, ef tár eða út rensli úr augum þess sjúka kem ur í auga manns, en þó vfst ekki, nema þar sem veila er fyrir, — Hættan er þvf ekki sérlega mikil, þegar öll varúð er viðhöfð. En auðvitað gleymist hun stundum, þegar maður þarf að hugga grát- andi dreng, sera nfðingsverk' á að fremja á. En hvað .eigum við á hættu, sem þetta höfum þurft að geral Að okkur verði ilt í augunum, og þurfum að ganga um tfma til læknis með veiki, sem er treg að batna eins og hún er treg að smita, og getur valdið sjóndepru (þó síður til iesturs) á þeim, sem ekki skeyta um að láta lækna sig. Eg hef haldið því fram, að drengnum hefði aldrei verið vísað úr landi, et hann hefði komið hingað með Copiand eða Claessen. AIHr vita, að þetta er rétt. Og allir vita, að það hefði verið látið nægja, að drengurinn fanst ekki, ef það hefði ekki verið mig, sem þessi útlendi drengur átti að, og ekki gert húsbrot til þess að leita að honum. Ólafur Friðriksson. ia íi|íbb t$ veffis. Stádentafræðslan. Fyrirlestur Matth Þórðarsonar fornmenja- vírðar á sunnudaginn f Nýja Bíó var vel sóttur. En vegna þess að fleiri munu þó eftir er gjarnan viidn heyra þetta fróðlega erindi og sjá hinar ágætu skuggamyndir er Stúdentafræðslan hefír látið búa út af fornmenjum og íistaverkum Egypta í fornö'd, þá verður fyrir- lesturinn endurtekinn á morgnn á sama stað kl. 3, Húsið verður opnað kl. 21/* Vegna örðugleika á að skifta peningum biður fræðslunefndin menn urr, að hafa með sér smá- peninga. Síra Signrgeir Signrðsson hefir nýskeð verið skipaður gæzlu- stjóri við Útbú Landsbankans í Isífirði í stað Sigurðar Sigurðs- soaar frá Vigur, sem fluttur er hingað til Reybjavíkur. Mælast þessi gæzlustjóraskifti alment ve! fyrir. Landsstjórnin hsfir gefið út og konungur staðfest bráðabirgða- lög um Iækkun á aðflutningsgjaldi af kolum og salti. Eftir þeim á aðflutningsgjald af kolum að vers, 5 kr. af smálest og 3 kr. af salti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.