Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Side 6
26 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2001 Sport i>v KA-IR 28-19 2-0, 4-2, 7-3, 10-5,12-8 (15-9), 17-9, 18-13, 21-15, 24-16, 25-18, 28-19, KA Mörk/viti (skot/viti): Guðjón Valur Sigurðsson 10/2 (13/3), Halldór Sigfússon 5/2 (8/2), Sævar Ámason 4 (5), Andrius Stelmokas 3 (5), Jónatan Magnússon 2 (3), Heimir Örn Ámason 2 (5), Arnór Atlason 1 (1), Giedrius Csemiauskas 1 (1), Jóhann Gunnar Jóhannsson (1). Mörk úr hradaupphlaupum: 6 (Guðjón Valur 4, Stelmokas, Amór). Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Varin skot/viti (skot á sig): Hörður Flóki Ólafsson 18/2 (37/3, 49%). Brottvisanir: 6 mínútur. ÍR Mörk/viti (skot/viti): Einar Hólmgeirsson 6 (10), Brynjar Valgeir Steinarsson 3 (9), Bjami Fritzson 2 (4), Kári Maris Guðmundsson 2 (8), Finnur Jóhannsson 1 (1), Andri Úlfarsson 1 (1), Sturla Ásgeirsson 1/1 (2/2), Ragnar Már Helgason 1 (2), Kristinn Björgúlfsson 1 (3), Erlendur Stefánsson 1 (4/1), Róbert Rafnsson (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 1 (Finnur). Vítanýting: Skorað úr 1 af 3. Varin skot/víti (skot á sig): Hrafn Margeirsson 2 (13/2, 15%), Hallgrímur Jónasson 12/1 (29/3, 41%). Brottvisanir: 12 mínútur. Rautt: Kári rautt fyrir 3x2 mín á 57. mín. Dómarar (1-10): Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson (7). Gceói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 709. Ma&ur leiksins: Guöjón Valur Sigurðsson, KA. IR-KA 21-17 0-1, 2-3, 5-4 (6-7), 6-8, 9-9, 13-9, 15-10, 18-14, 20-16, 21-17. ÍR Mörk/viti (skot/víti): Sturla Ásgeirs- son 6/1 (10/2), Einar Hólmgeirsson 5 (8), Brynjar Steinarsson 4 (8), Kári Maris Guðmundsson 3 (5), Róbert Rafnsson 1 (2), Erlendur Stefánsson 1 (3), Bjami Fritzson 1 (3). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Sturla 2, Kári, Róbert). Vitanýting: Skorað úr 1 af 2. Varin skot/viti (skot á sig): Hall- grímur Jónasson 11 (28/3, 39%). Brottvisanir: 14 mínútur. KA Mörk/víti (skot/víti): Halldór Sigfússon 5/3 (7/3), Heimir Örn Ámason 4 (8), Guð- jón Valur Sigurðsson 3 (7), Arnór Atla- son 2 (2), Jóhann G. Jóhannsson 1 (2), Giedrius Cserniasukas 1 (3), Andrius Stelmokas 1 (4), Sævar Árnason (1), Jón- atan Magnússon (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Guðjón Valur, Jóhann, Stelmokas) Vítanýting: Skorað úr 3 af 3. Varin skot/viti (skot á sig): Hörður Flóki Ólafsson 9/1 (29/2, 31%), Kári Garðarsson 2 (3, 67%). Brottvísanir: 14 mínútur. Rautt spjald: Hörður Flóki á 58. mín. fyrir mótmæli. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (6). Gœói leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 500. Maöur leiksins: Hallgrímur Jónasson, ÍR. - þegar ÍR tryggði sér oddaleik gegn KA á þriðjudag Andrius Stelmokas, KA, fer hér inn úr horninu gegn Hallgrfmi Jónassyni, markveröi ÍR. DV-mynd Brink ÍR sigraði KA, 21-17, og tryggði sér þar með oddaleik í viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Nissan-deildar karla í gærkvöldi. Það var ekki rismikiU sóknarleikur sem liðin buðu þeim stóra hópi áhorfenda sem lögðu leið sína í Austurbergið. BVrri hálfleikur einkenndist af sterkum vömum þar sem harkalega var tekist á. ÍR-ingar héldu uppteknum hætti frá síðasta leik og Kári Guðmundsson lék framan við vöm þeirra og tókst honum nú það sem ekki tókst á Akureyri, að brjóta allan odd af sóknarleik norðanmanna. Mikið ráðleysi var í sókn þeirra og enduðu fáar sóknir þeirra með skotum á markið. Hinum megin var sóknarleikurinn síst betri en KA- menn geta ekki þakkað varnarleik sínum að þeir vora yfir í hálfleik, frekar geta þeir þakkað það döprum sóknarleik Breiðhyltinga. 13 mörk í 30 mínútur segja meira en mörg orð um sóknarleikinn. Liðin náðu aðeins 26 skotum á mörkin sem hittu rammann. KA-menn komu ákveðnari til síðari hálfleiks, komust fljótlega tveimur mörk- um yfir sem var mesti munur á liðunum fram til þessa en þá hrökk allt í baklás hjá þeim og þeir skoruðu ekki í 10 mínútur á meðan ÍR- ingar skoraðu 6 mörk. Þetta var of stór biti fyrir norðanmenn sem tókst aldrei að komast inn í leikinn aftur. Það var ekki fyrr en Arnór Atlason kom inn á undir lokin sem hlutirnir fóru að gerast. Hann lagði upp tvö mörk fyrir Guðjón Val Sigurðsson, sem hafði ekki skorað fram að því, og skoraði svo tvö mörk sjálfur. Vörn ÍR var sterkasti hlekkur liðsins í þessum leik, tryggði því oddaleik í baráttunni við KA og von um að þurfa ekki í sumarfrí strax. Þar fór harðjaxlinn Finnur Jó- hannsson framarlega í flokki og hvatti menn sína áfram og fyrir aftan þá stóð Haligrímur Jónasson sem tók þau skot sem fóru fram hjá vörninni á meðan ÍR- ingar voru að síga fram úr í seinni hálfleik. Brynjar UMFA-Grótta/KR 25-17 0-1, 1-1, 4-2, 7-4, 8-7, 11-7, 12-10 (13-10), 15-11,18-12, 20-14, 23-15, 24-16, 25-17. Afturelding Mörk/víti (skot/viti): Galkauskas Gin- tas 6 (13), Páll Þórólfsson 6/2 (8/2), Bjarki Sigurðsson 5/1 (11/1), Haukur Sigurvinsson 2 (3), Hilmar Stefánsson 2 (2), Þorkell Guðbrandsson 2 (3), Savu- kynas Gintaras 1 (5), Atli Rúnar Stein- þórson 1 (2), Hjörtur Amarson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Páll 2, Þorkell, Bjarki). Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Varin skot/víti (skot á sig): Reynir Þór Reynisson 23 (39/4, 58%), Ólafur Gíslason 3 (4, 75%). Brottvisanir: 12 mínútur Grótta/KR Mörk/víti (skot/víti): Hilmar Þórlinds- son 6/4 (13/4), Davíð Ólafsson 3 (7), Magnús Agnar Magnússon 2 (3), Atli Þór Samúelsson 2 (7), Kristján Þorsteinsson 1 (3), Gísli Kristjánsson 1 (4), Auðunn Sverrisson 1 (49, Aleksandrs Pettersons 1(6). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Hilmar, Glsli). Vítanýting: Skorað úr 4 af 4. Varin skot/víti (skot á sig): 3 (11/1, 25%), Hlynur Mortens 11 (27/3, 39%). Brottvísanir: 12 mínútur. Dómarar (1-10):'Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson (4). Gteói leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 270. Maöur leiksins: Reynir Þór Reynisson, Aftureldingu. Grótta/KR-UMFA 21-20 2-0, 3-1, 3-3, 5-5, 7-6, 11-6 (11-8), 13-9, 14-11, 16-11, 17-16, 19-17, 21-19, 21-20. Grótta/KR Mörk/viti (skot/viti): Hilmar Þórlinds- son 9/2 (15/3), Alexandrs Petersons 6 (7), Kristján Þorsteinsson 2 (2), Davíð Ólafs- son 2 (4), Alfreð Finnsson 1 (3), Magnús Agnar Magnússon 1 (3), Atli Þór Samú- elsson (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Peter- sons 2) Vítanýting: Skorað úr 2 af 3. Varin skot/viti (skot á sig): Hlynur Morthens 8/2 (26/4, 30%), Hreiðar L. Guðmundsson 7/2 (9/2, 78%). Brottvisanir: 8 mínútur Afturelding Mörk/viti (skot/viti): Bjarki Sigurðs- son 4 (11/2), Savukynas Gintaras 4 (7), Páil Þórólfsson 4/2 (9/4), Galkauskas Gintas 3 (6), Þorkell Guðbrandsson 2 (2), Hjörtur Arnarson 2 (3), Magnús Már Þórðarson 1 (2), Hilmar Stefánsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (Gintar- ars) Vltanýting: Skorað úr 2 af 6. Varin skot/víti (skot á sig): Reynir Þór Reynisson 15/1 (36/3, 42%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Gunnar Viðarsson og Stefán Amaldsson (8). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 300. Maöur leiksins: Hilmar Þórlindsson, Gróttu/KR Steinarsson byrjaði leikinn vel, var sá eini sem þorði að skjóta á markið í byrjun og einnig var Sturla Ásgeirsson iðinn við kolann í sókninni og nýtti hraða sinn vel. Lið KA virtist ekki hafa minnsta áhuga á að vinna þennan leik. Stór hópur áhorfenda sem fylgdi þeim og hvatti frá fyrstu mínútu hefur vafalaust orðið fyrir vonbrigðum með þá. Sóknarleikur þeirra var mjög stirður, t.a.m. Guðjón Valur, sem skoraði hvert markið á fætur ööru á föstudaginn, kom varla knettinum að markinu i þessum leik. Hörður Flóki varði ágætlega í fyrri hálfleik, fékk mörg opin skot á sig í gegnum hripleka vörnina. í seinni hálfleik varði hann aðeins fyrsta skot sitt og síðan ekki söguna meir. í lokin lét hann skapið hlaupa með sig í gönur og sparkaði knettinum upp í stúku og fékk að launum rauða spjaldið. Aðrir leikmenn KA voru langt frá sínu besta, nema þá helst Arnór Atlason eins og fyrr greinir. En ætli deildarmeistararnir sér áfram verða þeir að hrista af sér slenið og sýna stuðningsmönnum sínum hvað deildarmeisturum sæmir. ÍR-ingar eiga hrós skilið fyrir þennan leik. Hann var ekki skemmtilegur á að horfa en Breiðhyltingar gerðu það sem þurfti til að vinna. Rótburst fyrir norðan KA og ÍR mættust i fyrsta leik sínum í átta liða úr- slitum Nissan-deildarinnar á föstudagskvöld. Leikurinn var allur annar en síðasti leikur liðanna í deildinni og unnu heimamenn með miklum yfirburðum, 28-19. Strax frá fyrstu mínútu tók KA völdin á vellinum og virtist ÍR í mesta basli með 3:3 vöm heimamanna. Hrað- inn i leiknum var mikill framan af og staðan orðin 7-2 eftir rúmar sjö mínútur. Þá þótti Jóni Kristjánssyni, þjálfara ÍR, rétt að taka leikhlé og eftir það skánaði leik- ur þeirra heldur og það örlaði á smábaráttuanda. Það reyndist þó ekki nóg þar sem munurinn varð aldrei minni en fjögur mörk eftir það i hálfleiknum. Báðum liðum voru talsvert mislagðar hendur undir lok hálf- leiksins og á síðustu 10 mínútunum voru aðeins skoruð fimm mörk. Síðari hálfleikurinn var keimlíkur þeim fyrri en þó virtist sóknarleikur KA heldur stirðari í upphafi hans en ÍR tókst ekki að nýta sér það og munurinn milli lið- anna jókst og leiknum lauk með níu marka sigri heima- manna. Guðjón Valur Sigurðsson og Hörður Flóki Ólafsson markvörður voru bestu menn KA og til að mynda skor- aði Guðjón Valur úr öllum skotum sínum í fyrri hálf- leik, eða alls sjö, og Hörður Flóki varði oft vel í dauða- færum. Hjá ÍR áttu Einar Hólmgeirsson og Hailgrímur Jónas- son markvörður einna skástan dag en það virtist vanta einhvem baráttuanda í hið unga lið ÍR sem það hefur þó oft sýnt í vetur með góðum árangri. -RG/ÓK Valur vann alla fjóra leiki sína gegn Fram í vetur, 22-19 á Hlíðarenda í nóvember, 21-20 í Safa- mýri í mars og svo báða leikina í úrslitaeinvígi liðanna um helgina. Valdimar Grimssyni hentar greinilega vel að spila á móti nágrönnun- um úr Safamýri því hann gerði 28 mörk í þessum fjórum leikjum, eða 7 að meðaltali í leik. Valdimar nýtti 13 af 25 skotum utan af velli (52%) gegn Fram í vetur og 15 af 17 vítum sínum (88%). Grótta/KR er eina liöið sem vann deildarleik að Varmá í vetur en liöið vann 24-25 sigur þar 5. nóvember siðastliðinn. Liðin mætast einmitt í oddaleik í Mosfellsbæn- um á morgun. Sigfús Karlsson, kynnir- inn góðkunni sneri aftur í KA-heimilið og kynnti liðin og kynti undir áhorfendum af sinni alkunnu snilld fyrir fyrri leik KA og ÍR á fostudagskvöld. -ÓÓJ/ÓK Fram-Valur 20-26 2-0, 3-3, 4-5, 5-7, 6-9, 9-10 (11-11), 11-12, 13-13, 14-15, 16-16, 16-20, 18-20, 18-23, 19-26, 20-26. Fram Mörk/viti (skot/viti): Vilhelm Gauti Bergsveinsson 5 (10), Gunnar Berg Vikt- orsson 5 (14/1), Hjálmar Vilhjálmsson 4 (8/1), Róbert Gunnarsson 3 (4), Guðjón Finnur Drengsson 2 (6/1), Maxim Fedi- oukine 1/1 (3/2), Björgvin Þór Björgvins- son (5). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Róbert 2, Guðjón, Gunnar). Vitanýting: Skorað úr 1 af .5 Varin skot/viti (skot á sig): Sebastian Alexandersson 6/2 (27/4, 22%), Magnús Gunnar Erlendsson 0 (5,0%). Brottvisanir: 4 mínútur Valur Mörk/viti (skot/viti): Valdimar Grims- son 8/2 (11/4), Sigfús Sigurðsson 4 (5), Daníel Ragnarsson 4 (5), Markús Máni Michaelsson 4 (7), Snorri Steinn Guðjóns- son 3 (8), Bjarki Sigurðsson 1 (1), Júlíus Jónasson 1 (1), Freyr Brynjarsson 1 (2), Geir Sveinsson (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Valdi- mar, Júlíus). Vitanýting: Skorað úr 2 af 4. Varin skot/víti (skot á sig): Roland Eradze 10/2 (26/3, 38%), Egidius Ped- kevicius 4/2 (8/2, 50%). Brottvisanir: mínútur. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (5). Gteói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 400 Maður leiksins: Valdimar Grímsson, Val Valur-Fram 24-20 0-1, 2-2, 5-3, 5-5, 8-6, 11-7 (11-9), 11-11, 13-11,13-13,16-13,19-14, 22-18, 24-20. Valur Mörk/viti (skot/víti): Valdimar Gríms- son 8/5 (13/5), Sigfús Sigurðsson 5 (6), Daníel Ragnarsson 5 (9), Markús Máni Michaelsson 3 (10), Geir Sveinsson 1 (1), Júlíus Jónasson 1 (2), Roland Eradze 1 (2), Freyr Brynjarsson (4), Snorri Steinn Guð- jónsson (4). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Eradze, Valdimar, Markús, Sigfús) Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Varin skot/viti (skot á sig): Roland Er- adze 17/1 (38/3 45%), Egidijus Petkevicius 0 (3/3,0%). Brottvisanir: 6 mínútur Fram Mörk/viti (skot/viti): Gunnar Berg Vikt- orsson 9/2 (19/2), Maxim Fediuokine 3/1 (5/2), Hjálmar Vilhjálmsson 3/2 (7/2), Björgvin Þór Björgvinsson 2 (5), Róbert Gunnarsson 1 (2), Guðjón Finnur Drengs- son 1 (3), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Maxim, Guðjón, Gunnar Berg, Hjálmar, Róbert) Vítanýting: Skorað úr 5 af 6. Varin skot/víti (skot á sig): Sebastian Alexandersson 17 (40/4, 43%), Magnús Erlendsson 0 (1/1, 0%). Brottvisanir: 16 mínútur. Rautt spjöld: Anatoli Fediuokine þjálfari og Hjálmar Vilhjálmsson. Dómarar (1-10): Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson (5). Gceói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 500. Maður leiksins: Sigfús Sigurösson, Val

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.