Alþýðublaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞtfÐOBLAÐIÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Vepótast. 9 B. Kr. Guðmundss. jlitsala á harmortikum. Mikil verðlœkkun. Verzlun Hjálmars Þorsteinssonar- Jarðarfðr Helga Björnssonar fór frarn í gær, frá Fríkirkjunni, að viðstöddum fjölda manns. Síra ólafur ólafsson, fríkirkjuprestur, flutti ræðu heima og í kirkjunni. Stjóra Kaupfél. Reykvíkinga bar kistuna inn í kirkjuna. Stjórn Alþýðusambandsins út úr kirkj- unni og fulltrúar úr Fulltrúaráðinu báru kistuna inn í kirkjugarðinn, Messnr á morgnn: f dóm- kirkjunni kl. n, sr. Jóh. Þorkels- son, kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. í Fdkirkjunni kl. 2, próf. Har. Níelsson. Fnlltrúaráðsfnndnr í kvöld kl, 8 Sambandsþingsfnndnr annað kvöld kl, 7 í G. Templarah. (uppi). Æfing í Braga á morgun á venjulegnm tíað og tima. Bjargað. Stýrimaðurinn á „Þór- ólfi“ datt út af Kolabryggjunni í gærkvöldi. Orsökiu var sú, að hann vék úr vegi fyrir »bíl“. Lfósið sem á að lýsa upp þetta svœði, logaði ekki Engiun maður var viðstaddur, þegar þetta akeði, en varðhundurinn af ,Geir“ sá, að hér v?r slys á ferðinni, og ,kallaði“ menn til hjá par. Sýning Ásgeirs í K. F. U. M. opin í síðasta skifti á morgun. Signrðnr Signrðsson cand, jur. frá Vigur hefir verið skipaður fulltrúi í fjármálaráðuneytinu, frá 1. þ. m. Síra Jón N. Jðhannessen hefir verið skipaður sóknarprestur í Staðarprestakallí í Steingrímsfirði. Leiðrétting. I kvæði Húnfjörðs i blaðinu um daginn ,Farið vel félagar“ hafði misprentast í 2. erindi 4. Ijóðlínu, stendur ,búar“ II en á að vera ,búkar“, Náhrelstönnin, sem Náttúru gripasafninu hefir verið gefin, geta menn fengið að sjá á morgun. Það er opið milli i1/* og 2V2. Verkaménn og sjómenn! hvergi meiri verðlækkun á skóað- gerðum en á Laugaveg 34 komið og grenslist eítir verði áður en þið farið annað, reyndin er ólygnust. Guðl. Sigurðsson. | Á Bræðraborgarstíg 1 eru seldar nauðsynjavörur, og nauðsynj&vörur eingöngu, góðar og ódýrar. Gjörlð svo vel að reyaa. Virðingarfylst Guðjón Jónsson. Jfýjir ávextir! Appelsínur, Epli, Vínber, Sítrónur. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Samkoma verður haldinn í Hafnarfirðí næst- komandi Suunud. 20 nóv. f Bíó- húsínu. — Nýjir sálmar sungoir. Páll Jónsson tslar um kærleika og vakaingu. Allir yelkomnir! EE.f. Versl. „Hllfs4 isÆ’r®*'íI»K. 56 A., Nýkomið: Ýmislegt sultutau f te- pottam og bollapörum (poitu- líns og Jjpönskura), vatnsglösum, hrein kjara kaup. — Ennfremur P,ckles, fisksósa og karry. Dívanaifi fj.ðramadressur, strigamadressur o. fl — Geri aö nýju og endurbætt á Freyjug. 8. Vinnan vönduð. Verðið lægst. Jréstníðafélag Rvikur heldur fund f G -T. húsinu uppi sunnudaginn 20 nóvember 1921 kl. 31/* síðd. — Félagsstjórnin. Verzlunln Grund Grundarstíg 12. Sími 247. , hefur allskonar matvöru: ; Haframjöl, Hveiti, Hrísgrjórn, Kaffi, Sykur, Síld í dósum, Soyur. — Einnig Steinolíu o. m. fl. Alt með lægsta verði. Nýjar vörur! — Nýtt verð! Boliapör af ýmsum tegundum. , Dlslrar. djúpir oy grunnir, srnáír og stórir. Matarstell. Þvottastell. Soðnicgarföt Tarínur. Kartöfluföt. Sósuskilar. Mjólkutkönnur. Salt- kör. Vatnsflöskur, Srojörkúpnr. Vatnsglös. Sykurstell. Avaxtáskál- ar. Krydd- og sykurílát ýmiskonar. Biómsturvasar o. m. fl. Kynnið ykkur verðið hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugav. 63. AIIIf segja að bezt sé að verzla f Kirkjustræti 2, (kjaliaran- um i Hjálpræðishernum). Þar geta menn fengið karlmannsstígvéi af ýmsum stærðum og ýnisum gerð- um. Gúmmfsjóstfgvél og verka- mannastfgvél á kr. 15,50. Spari- stfgvél og kvenmannsstfgvél frá kr. 10 og þar yfir og barnastfg- vél telpustfgvél og drengjastfgvél. Fituáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. ra. fl. Skóviðgerðir raeð niðursettu verði. Kornið og reynið viðskiftin I Virðingárfylst. O. Thorstelnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.