Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001__________________________________________________________ X>V Tilvera Generali-EM á Tenerife 2001: ísland með frá- bæran endasprett - en dugir það? íslenska landsliðið i opna flokknum á EM á Tenerife tók heldur betur við sér eftir óvenjuslaka byrjun. Þegar þetta er skrifað er sveitin í sextánda sæti og hefir ekki tapað leik í síðustu 13 umferðum. Sveitin hefir skorað 463 stig eða tæp 16 stig í leik að meðaltali. Eftir er að spila 6 leiki og þótt þeir vinnist allir þá dugir það varla í 5. sæti. Engu að síður hefir liðið bitið vel frá sér og sérstaklega gegn sterku þjóðunum. Röð og stig efstu þjóða er nú þessi: 1. Rússland 535,5 stig 2. Ítalía 525 „ 3. Pólland 511 „ 4. Noregur 506 „ 5. Grikkland 501 „ 6. Frakkland 500 „ Stórgóð frammistaða rússneska landsliðsins hefir komið mjög á óvart en Italir eru að nálgast þá og verður spennandi að sjá hvort þeir halda for- ystunni til loka mótsins. Úrslit einstakra ieikja hjá íslandi frá síðasta þætti er eftirfarandi: Stefán Guðjohnsen um bridge Haraldsson, Birkir Jónsson, Heiðar Sigurjónsson, Guðmundur Þ. Gunn- arsson og Bjarni Einarsson. Fyrirliði var Anton Haraldsson sem hélt strák- unum við efnið og átti stóran þátt í velgengni liðsins. * 108 WS2 V Á10985 ♦ ÁKD5 * ÁK 4* Á10974 * KG2 * 982 ♦ D97432 *8 ♦ 4 A G7643 Skotland-ísland 19-11, Þýska- land-ísland 15-15, Spánn-ísland 7-23, Rúmenía-Ísland 10-20, Svíþjóð-tsland 16-14, Líbanon-Ísland 10-20, ísrael-ís- land 19-11, Yfirseta 18, Portú- gai-ísland 10-20, Rússland-ísland 15-15, Grikkland-ísland 23-7, Ítalía-Ís- land 14-16, England-ísland 13-17, Króatía-Ísland 14-16, Lúxemborg-ts- land 11-19, Austurríki-Ísland 14-16, Úkraína-Ísland 11-19, Wales-ísland 7-23, Belgía-Ísland 9-21 Glæsilegt! Mótinu lýkur í dag og spilar ís- lenska landsliðið þá við Norðmenn. ísland Norðurlandameistarar yngri spilara Meðan íslenska landsliðið á Tenerife stendur í ströngu gerðu arf- takarnir sér lítið fyrir og sigruðu á Norðurlandamóti yngri spilara. Norð- urlandameistararnir eru Sigurbjöm Skoðum eitt spil þeirra ungu við sveit Noregs, helstu keppinautanna um titilinn. A/Allir Á öllum borðum nema einu voru spiluð 4 hjörtu í a-v og unnin fimm. En þar sem Sigurbjörn og Bjami sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass 1 grand dobl* redobl 2 *** pass 2 ♦ dobl redobl*** pass 2 •» dobl 2 * dobl 3« pass pass dobl Alllr pass. Grandopnunin var 15-17 HP, dobliö einn láglitur eða sterkt, redoblið sekt, 2 lauf leituðu, redobl flótti, 2 spaðar svartir litir. Bjarni var í engum vandræðum með að fá tíu slagi og 870. Það bættist við 650 á hinu borðinu og 16 impa gróði var í höfn. Norðuriandameistarar yngri spilara Anton Haraldsson, fyrirliöi án spilamennsku, Sigurbjörn Haraldsson, Birk- ir Jónsson, Bjarni Einarsson, Guömundur Þ. Gunnarsson og Heiöar Sigur- jónsson. Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3041: Athuga veðurhorfur á Hvalamiðum 1 3 1 u> Héma ar nú sú Hvaéarþrt, vrtiausasta frétt sem ég fortngi? hef nokkum t/H1 * ' hfcemig maður á koma 11« ittdn sfc JO‘V .O..V O, óg heid nú að min séu nú fuU af IIS. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.