Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 45
53 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001__________________________________________________________ X>V Tilvera Generali-EM á Tenerife 2001: ísland með frá- bæran endasprett - en dugir það? íslenska landsliðið i opna flokknum á EM á Tenerife tók heldur betur við sér eftir óvenjuslaka byrjun. Þegar þetta er skrifað er sveitin í sextánda sæti og hefir ekki tapað leik í síðustu 13 umferðum. Sveitin hefir skorað 463 stig eða tæp 16 stig í leik að meðaltali. Eftir er að spila 6 leiki og þótt þeir vinnist allir þá dugir það varla í 5. sæti. Engu að síður hefir liðið bitið vel frá sér og sérstaklega gegn sterku þjóðunum. Röð og stig efstu þjóða er nú þessi: 1. Rússland 535,5 stig 2. Ítalía 525 „ 3. Pólland 511 „ 4. Noregur 506 „ 5. Grikkland 501 „ 6. Frakkland 500 „ Stórgóð frammistaða rússneska landsliðsins hefir komið mjög á óvart en Italir eru að nálgast þá og verður spennandi að sjá hvort þeir halda for- ystunni til loka mótsins. Úrslit einstakra ieikja hjá íslandi frá síðasta þætti er eftirfarandi: Stefán Guðjohnsen um bridge Haraldsson, Birkir Jónsson, Heiðar Sigurjónsson, Guðmundur Þ. Gunn- arsson og Bjarni Einarsson. Fyrirliði var Anton Haraldsson sem hélt strák- unum við efnið og átti stóran þátt í velgengni liðsins. * 108 WS2 V Á10985 ♦ ÁKD5 * ÁK 4* Á10974 * KG2 * 982 ♦ D97432 *8 ♦ 4 A G7643 Skotland-ísland 19-11, Þýska- land-ísland 15-15, Spánn-ísland 7-23, Rúmenía-Ísland 10-20, Svíþjóð-tsland 16-14, Líbanon-Ísland 10-20, ísrael-ís- land 19-11, Yfirseta 18, Portú- gai-ísland 10-20, Rússland-ísland 15-15, Grikkland-ísland 23-7, Ítalía-Ís- land 14-16, England-ísland 13-17, Króatía-Ísland 14-16, Lúxemborg-ts- land 11-19, Austurríki-Ísland 14-16, Úkraína-Ísland 11-19, Wales-ísland 7-23, Belgía-Ísland 9-21 Glæsilegt! Mótinu lýkur í dag og spilar ís- lenska landsliðið þá við Norðmenn. ísland Norðurlandameistarar yngri spilara Meðan íslenska landsliðið á Tenerife stendur í ströngu gerðu arf- takarnir sér lítið fyrir og sigruðu á Norðurlandamóti yngri spilara. Norð- urlandameistararnir eru Sigurbjöm Skoðum eitt spil þeirra ungu við sveit Noregs, helstu keppinautanna um titilinn. A/Allir Á öllum borðum nema einu voru spiluð 4 hjörtu í a-v og unnin fimm. En þar sem Sigurbjörn og Bjami sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass 1 grand dobl* redobl 2 *** pass 2 ♦ dobl redobl*** pass 2 •» dobl 2 * dobl 3« pass pass dobl Alllr pass. Grandopnunin var 15-17 HP, dobliö einn láglitur eða sterkt, redoblið sekt, 2 lauf leituðu, redobl flótti, 2 spaðar svartir litir. Bjarni var í engum vandræðum með að fá tíu slagi og 870. Það bættist við 650 á hinu borðinu og 16 impa gróði var í höfn. Norðuriandameistarar yngri spilara Anton Haraldsson, fyrirliöi án spilamennsku, Sigurbjörn Haraldsson, Birk- ir Jónsson, Bjarni Einarsson, Guömundur Þ. Gunnarsson og Heiöar Sigur- jónsson. Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3041: Athuga veðurhorfur á Hvalamiðum 1 3 1 u> Héma ar nú sú Hvaéarþrt, vrtiausasta frétt sem ég fortngi? hef nokkum t/H1 * ' hfcemig maður á koma 11« ittdn sfc JO‘V .O..V O, óg heid nú að min séu nú fuU af IIS. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.