Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐ0BLAÐÍÐ s Yetrarstígvél fyrir börn fet í taWsim á Laupveg \1 L lanst að vls* þ.essus". rássaeska dreng úr iandi." Ég 'sagði við þenn'an' lækni,' tð eí það. væ’H >e«sgt *ð I.-rknir he/ði sagt. þetta, jrrði hai» þrótt fyrir það þó hsan ógj&raan vildi láU ’aafas'sias getið. að lýsa ;þvi yfir 'að hann heíði gert það, og játti hsnn því. Morgnnbíaðið er að síagast á bylíingu og bióðsútteellingum, ssm því sýaist vera i vjeaduæ. Vjð skuium aú vona að það verði komist hjá því að hér á landi verði nokkru smni blóðsútheliingar. En ráðið til þess, er að iíða það ekki, að Tuliníus eða nokkur annars haidi hér uppi vopnuðum flokki, setií látinn sé haida æfingar í manndrápum. Sennilega óskar Tulicíus ekki að hér verðl sazw- dráp, en hvað skyldi haaa eða aðrir ráða við slíkt þegar miki! æsing er í fóikinu? Nei. hættan á þvj að hér verði b’óðsútheliigar Iiggur í því að leyfa hér vopnaðan flokk. Þess vegna: Niður með fiokk Tuliníusar, það er glapræði að l(ða h?nn, því hann leiðir fyr eða síð&r tif bióðsúthellmga, Mönnam er óhætt að vera rólegum um það að endalok þessa tnáls geta ekki orðið önnur en þau að drengurinn verðl kyr. En það er ekki að vita hvað Ieagi stjórnin reynir að þybbast við. Málinu verður að h&lda fratn nieð vægðarlausri festu, en íorðast vandlega alla bardaga i lengstu lög. En lengur ekki, ef ekki á að fremja hér niðisgsverk á föður- lausum dreng úr Qarlægu landi, Ólafur Friðriksson, frásðgn mannsins, sem hefir trachoma. (Ritað eftir viðtali). »Arið 1915 var eg staddur ( Noregi. Fékk eg þá illa augn- veiki. augnalokin þrúínuðu og út- ferð kom úr auguau a. Fór eg þá til norsks læknis f Hauge- sund, sem gaf mér meðul, sera ekki urðu mér að neinu gagni, Loks-’víaaði fæksifinn mér á '.ánr-..j aa frægan iækni, próf;. sor Bo- te.; j í Bergcn, sem hefir bar. '&vsgm j ;;j ..r .v.ns, og gerði hatra ;,kurð ; r-.ér' við þessari ■ ■ weifei, i Meðstt eg átti i eítirköstum j ' fckmðiixis", varð svo Ukr.£t' '« rjúkrahúrinu, rð pró,; B ten bað mig usb að koma mér ?rsr. arssUðar fyrir, ef eg gseti. Reyndi eg þá að íé mér hérbergi á gisti húsi þar rétt bjá, þvf ilt vsr að fa sérstök herbergi utaa gisstihúsg, vegna branans, er þar hafði geisað. Forstöðufóík gístihússins vildi samt ekki láta mig feafe harbergi, því það var hrætt wið að eg hefði kynsjúkdóm í sugumrai. Þá fékk eg vottorð 'frá p?óf Borten unn að ófeætt væri að leigja ínér herbergl, þar sem sjúkdóraurinn væri trachoma, sem væri ekki hættuleg fyrir aðra, ef eg hefði gát á aUgunum, vasakíútum og því Hku. Fékk eg þá þegsr her- bergið. Síðan hefi eg stöðugt notað meðul, sém próf. Borten gaf mér lyfseðil að, og hafa þau reynst mér mjög vei. Eg fæ teyadar köst endrum og sinnum, en batnar á milli. Heimilisfólk mitt hefir ekki orðið augnveikt, svo eg viti til, enda hefi eg farið varlega með mig. Eg hefi verið hér á landi í 6 ár, en ekki allan þann tíma i Reykjavfk. Heimili mitt er fslenzkt, og atvinna, og eg skoða þetta land sem raitt föðuriand, þar sem eg vil lifa og deyja Treysti eg því fastlega, að mér verði ekki vfsað úr landi, og rekinn út á gaddinn. Ef eg feagi einhverja vissu fyrir, að það yrði ekki gert, myndi eg óðara fara til augnlæknanna og sýna þeim, að hér hafa fleiri trachoma en rússneski drengurmn*. Eyeihja ber á bifreiða- og reiðhjólaijóskerum eigi sfðar em kl. 4V4 I kvöld. Sjúkrasamlag Reykjavíkrar, Skoðunarlæknír píóf. Sæm. Bjaru- héðinsson, Laugaveg ii, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstími kl. 6—8 e. h. Einsdgsmi i tieimi. óspart hefir þvl verið h&mpað, aö þeim, sem þjáist aí irac;iOtUí>., væri bönnuð l&ndgarga í Banda- rfkjunum, Eins og áður hefir verið ssgt, á þetta að eins við uin tœka útlendinga, a? því Ameríku- meon .banna öllum, sem koma á 3. fairýsni, landvist, ef þeir eru veifcir á einhvern hátt eða lfkams- galiaðir. Eg hefi áður skýrt frá þv;, hvers vegna þeir gera þettas Af því þeir eru hræddir um, að þeir geti orðið styrkþurfar. Efn- -uðurn útlendingum er því ekkí bönnuð Iandganga með þennan sjúkdóm, og engutn anteriskum borgara, hvort hann er ríkur eða fátækur, Pað þekkist þyí hvergi I heimi, að raömram, gem hafa trachoma, sé bönirað lanðganga vegna smithættu af veikinni. í sóttvarnarlegu tilliti má skifta , smitandi sjúkdójnum í tvení: þá,, sem eru hægfara, og hina, sem fara geist, eíns og t. d. inflúenza og mislingar. Vfða eru gerðar sóttvarnarráðstafanir gegn þessum hraðvirku sjúkdómum, því það er hægt að sctja menn í sóttkvf um styttri tíms, og á þann hátt hindra útbreiðslu, eins og það lfka má gera þ?.ð bæði við útlenda og inalenda. En það er ekki hægt að banna mönnum land- göngu um lengri tfma í sitt eigið föðurland, þess vegna etu t. d< hvergi hafð&r sóttvarair gegn tracho na, sem þó oít er mjög alvarlegur sjúkdómur. ísland er því eina landið, sem tekur upp þá pólitfk, að banna mönnum landvist, sem hafa þessa augnveiki, og það tekur hana nokkuð seint, þar sem nú er víst um minsta kostí einn sjúkling,. sem búinn er að vera hér I 6 ár„. En athugum nú, hver er þaðs scí’. hefir ákveðið þessa nýjut rtefnu okkar I sóttvarnarmálum, stsfnu, sem alstaðar í heinai er óþekt nema hér. Er það stjórn arráðið? Nei, stjórnarráðið er þa® ekki, því það fór eftir tillögum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.