Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Side 8
8 Viðskipti_______________________________________________ Umsjón: Vidskíptablaðiö Bandarísk hlutabréf verða umræðuefni hlutabréfarabbsins í kvöld: Framúrskarandi árangur næst með ýmsum leiðum - segir Willy Blumenstein um val á hlutabréfum Sjötta og síðasta hlutabréfarabb Islandsbanka og DV verður í kvöld í Garðheimum. Að þessu sinni mun Willy Blumenstein, sjóðstjóri hjá ís- landsbanka-Eignastýringu, ræða um bandarisk hlutabréf og hvernig menn eiga að fara að til að velja þau bestu. DV ræddi við Willy um um- fjöllunarefni kvöldsins. Hver er ástœöa þess að hlutabréfa- verð hefur lœkkaö svo mikið í Bandaríkjunum undanfarió ár og hvað er til ráða? „Hagvöxtur hefur minnkað mikið og hlutabréfaverð var almennt orð- ið yfirspennt og væntingar fjárfesta orðnar of miklar í upphafi árs 2000. Fyrirtækin, þá sérstaklega tækni- fyrirtækin, stóðu almennt ekki und- ir þessu háa hlutabréfaverði og þvi hlaut eitthvað að láta undan að lok- um. Á tímum þegar markaðurinn er mjög sveiflukenndur, eins og hann hefur verið undanfarna mánuði, er mun erfiðara að taka ákvarðanir um hvaða fyrirtæki eigi að fjárfesta í og ekki eins auðvelt að ná framúr- skarandi ávöxtun. Við þess háttar aðstæður er nauðsynlegt að beita öguðum vinnubrögðum við fjárfest- ingar og vera með aðferðir sem virka.“ Hvaða aðferðir virka best til að ná framúrskarandi árangri við val á hlutabréfum? „Einkenni frægra fjárfesta sem náð hafa framúrskarandi árangri undanfarin ár er að þeir fylgja hver sinni fastmótuðu aðferð. Áðferðirn- ar eru í raun mjög ólíkar frá einum fjárfesti til annars og hafa einnig þróast í tímans rás með reynslu og lærdómi. I raun má segja að það sé ekki nein ein leið sem sé hin eina rétta því sagan hefur kennt okkur að hægt er að ná framúrskarandi árangri með hinum ýmsu aðferðum. Það virðist vera sammerkt að þeir vinna heimavinnuna vel, beita ög- uðum og markvissum vinnubrögð- um og halda sig við eina skil- slisti er tilbúinn er farið út í nánari greiningarvinnu til þess að meta stöðu hvers fyrirtækis á markaði og hvort það sé á góðu verði eða ekki og við það er notuð svokölluð innra verðmætis aðferð. Innra verðmætis aðferðin gefur okkur góða vísbend- ingu um hvort verð hlutabréfanna er hagstætt eða ekki. Hins vegar gefur hún okkur litlar visbendingar um hvenær verðbreytinga sé að vænta í fyrirtækinu. Til þess að fá betri tilfinningu fyrir því hvenær hlutabréf muni hækka eða lækka er ágætt að styðjast við tæknigrein- ingu, en aftur á móti er mjög erfitt að tímasetja markaðinn og oft nær ómögulegt." En af hverju nýtið þið ykkur ekki einfaldlega greiningar frá utanað- komandi aóilum? Við nýtum okkur reyndar greiningarskýrslur frá ut- Willy Blumenstein, sjóöstjóri hjá íslands- anaðkomandi aðilum, þó banka-Eignastýringu. einungis þannig að við kynnum okkur hvað þeir hafa að segja um ákveðin fyrirtæki. Aftur á móti byggjum við ekki ákvörðun okkar um kaup eða sölu á þeirra ráðlegg- ingum. Þegar lesnar eru greiningar- skýrslur eru flestir að mæla með kaupum á þeim bréfum sem þeir hafa rannsakað, en aftur á móti seg- ir þér enginn hvenær eigi að selja þessi ákveðnu bréf sem er í raun lykillinn að því að ná hámarkshagn- aði af fjárfestingunni. Rannsóknir hafa sýnt að í 72% af öllum með- mælum greiningaraðila er sterklega mælt með kaupum, í 27% tilvika er mælt með því að halda bréfunum og þótt ótrúlegt megi virðast er einung- is 1% þar sem mælt er með sölu bréfa. Ef fjárfestar hefðu farið alfar- ið eftir þessum meðmælum væru ansi margir illa staddir eftir allar lækkanirnar sem orðið hafa undan- farið ár. -MA greinda fjárfestingaraðferð." Nú hafið þió hjá Islandsbanka- Eignastýringu þróað hjá ykkur ákveðna aóferð við val á fyrirtœkj- um, í hverju felst sú aðferö í megin- dráttum? „Við byrjum á því að fara yfir fyr- irtæki úr stórum gagnagrunni, t.d. tökum S&P500 vísitöluna sem dæmi. Við förum yfir hvert fyrir- tæki og reynum að fækka þeim á listanum til að mynda ákveðinn fók- uslista. Fyrir valinu verða fyrirtæki sem hafa mjög sterka grunnþætti, eins og mikinn vöxt hagnaðar og veltu, hafa sýnt stöðuga og háa arð- semi undanfarin ár og eru líkleg til þess að gera svo áfram. Til þess þurfa þau að hafa sterka markaðs- stöðu og vörumerki og hafa yfir að ráða stjórnendum sem búa yflr mik- illi framtiðarsýn. Þegar þessi fóku- Bók vikunnar: Atta aðferðir til að ná árangri í bókinni Ordinary People, Extra- ordinary Wealth: The 8 Secrets of How 5.000 Ordinary Americans Became Successful Investors and How You Can Too er að finna ráð- leggingar fólks á því hvernig það kom að fjármálaheiminum, oftast með enga áætlun til að byrja með, en náði að byggja upp aðferðir sem færðu þeim mikil auðæfi. í bókinni er fjallað um 8 aðferðir sem virðast vera algengastar til að ná árangri. Bókin fæst á amazon.com og kostar þar $17,5. Ritstjóri bókarinnar er Ric Edelman og útgefandinn er Harper Resources, New York. — írfirígslia/ar í Baby born-leiknum 4 Baby born-hjólasæti Margrét Valdimarsdóttir íris Alma Össurardóttir Silvía Sif Ólafsdóttir Margrét Lóa Ágústsdóttir nr. 18345 nr. 7534 nr. 15421 nr. 11243 Krakkaklúbbur DV og Baby born óska vinningshöfum til hamingju. Vinningarnir verða sendir í pósti næstu daga. Þökkum frábæra þátttöku. Kveðja, Tígri og Halldóra i ■ • Hlutab réfa- L»MBI Hlutabréfaleikur íslandsbanka og DV Hlutabréfaleikur Islandsbanka og DV fer fram á hverjum föstudegi fram til 3. ágúst nk. Svara þarf einni spurningu í hvert sinn og tengist hún því umræ&uefni sem var á Hlutabréfarabbinu kvöldið áður. Safna þarf saman a.m.k þremur af svörunum og senda til DV í umslagi merktu „DV - Hlutabréfaleikur - Þverholti 11 - 105 Reykjavík1*. Þrír heppnir þátttakendur verða dregnir út þann 16. ágúst og fær hver um sig 20 þúsund króna inneign í Astra-heimssafninu sem fjárfestir í alþjóðlegum hlutabréfum og hefur skilað 16,8% ávöxtun sl. 12 mánuði. Þeir sem aðhyllast hefðbundna greiningu (funda- mental research) telja að verð hlutabréfa stjórnist af: 3- □ Rökrænum þáttum b. □ Sálrænum þáttum C. □ Hvorugu ofangreindu Hvaða aðferð við val á hlutabréfum byggir á samanburði kennitalna? g Lykiltalnagreining |). q Sjóðstreymisgreining C, q Innraverðmætis-greining Stöðutaka er... a. □ Áhættulítil fjárfestingaraðferð. I), □ Áhættumikil fjárfestingaraðferð. C. □ Fyrir þá sem vilja ekki taka neina áhættu. Hvað er arðsemi eigin fjár? a. □ Ávöxtun á það fé sem fjárfest er í hlutabréfum b. □ Ávöxtun á það fé sem bundið er í fyrirtæki C, □ Ávöxtun eigin hlutabréfa sem fyrirtækið á Hvaða fjárfesting hefur í gegnum tíðina gefið hæstu ávöxtun á langtímasparnað? a. □ Víxlar b. □ Skuldabréf C. □ Hlutabréf Hvað gerist á bolamarkaði? a. □ Verð hlutabréfa hækkar b. □ verð hlutabréfa lækkar C. □ verð hlutabréfa sveiflast mikið FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 I>V Þetta helst viŒmsmmbbsí HFII nARUIOQKIPTI ? HEILDARVIÐSKIPTI 3900 m.kr. Hlutabréf 190 m.kr. Ríkisbréf 1100 m.kr. MEST VIÐSKIPTI ©Islandsbanki 63 m.kr. 0 Búnaöarbankinn 57 m.kr. 0Baugur 11 m.kr. MESTA HÆKKUN O Kögun 6,7% 0 Össur 5,0% Q Flugleiðir 4,4% MESTA LÆKKUN ©Olís 4,7% 0 Marel 4,5% 0 Baugur 1,7% ÚRVALSVÍSITALAN 1034 stig - Breyting 0 0,24 % Greiningar á hlutabréfum Aö baki hefðbundinni greiningu liggur sú trú þeirra sem hana að- hyllast að verð hlutabréfa stjórnist af rökrænum þáttum sem finna má í fyrirtækjunum sjálfum og í umhverfi þeirra. Helstu kostir hefðbundinnar greiningar eru að hún segir okkur hvort bréfið er dýrt eða ódýrt á markaði en svar- ar ekki spurningunni hvenær leið- réttingin á verði bréfsins muni eiga sér stað. Þeir sem aðhyllast tæknigreiningu spá ekki í það hvort verð bréfa sé of hátt eða of lágt verðlagt. Þeir telja að verð bréfa stjórnist að mestu leyti af væntingum kaupenda og seljenda um þróun hlutabréfaverðs þannig að sálfræðilegri þættir stjórni að mestu leyti verðþróun hlutabréfa. Wal-Mart Stores Inc. Eitt dæmi um frábært fyrirtæki er Wal-Mart Stores Inc. sem er bandarísk verslunarkeðja með starfsemi um allan heim. Þetta fyr- irtæki er eitt af stærri fyrirtækj- um í heimsvísitölunni og stærsta fyrirtækið í neytendavöruvísitöl- unni. Arðsemin hefur verið góð undanfarin ár, framlegðin góð og vöxturinn mikill, þ.e. fyrirtækið uppfyllir öll skilyrðin um frábært fyrirtæki. En aftur á móti sjáum við að miðað við okkar forsendur um væntan vöxt og normalhagnað er verðið á Wal-Mart í hærri kant- inum, eða 13% yfir innra verð- mæti, og myndum við ráðleggja fólki að bíða með ijárfestingu í fé- laginu og sjá hvort verðið komi ekki niður. 5,3% yfir við miöunarvísitölu í hlutabréfarabbinu verður tek- ið raunverulegt dæmi um sjóð hjá Íslandsbanka-Eignastýringu þar sem þessum aðferðum hefur verið beitt. Sjóðurinn var stofnaður í byrjun febrúar á þessu ári ásamt þremur öðrum atvinnugreinasjóð- um. Við stýringu sjóðsins er beitt virkri stýringu og þó svo stutt sé síðan að þessi sjóður var stofnaöur hafa þessar aðferðir, sem kynntar verða, reynst vel og er sjóðurinn nú 5,3% yflr viðmiðunarvísitölu. 02.08.2001 kl. 9.1. KAUP SALA jEHÍDollar 98,110 98,610 SI§Pund 140,640 141,360 i*lKan. dollar 63,820 64,220 BSIPönskkr. 11,6090 11,6730 htjNorsk kr 10,8140 10,8730 CSSænskkr. 9,3530 9,4040 1H*Hr. maik 14,5411 14,6284 II |.|Fra. franki 13,1803 13,2595 ! 1 I'ÍBelg. franki 2,1432 2,1561 Sviss. franki 57,2500 57,5700 ShoII. gyllini 39,2326 39,4683 ™Þýskt mark 44,2049 44,4705 flit líra 0,04465 0,04492 OTjAust. sch. 6,2831 6,3208 | Port. escudo 0,4312 0,4338 lEIJspá. posetl 0,5196 0,5227 ll • |JaP- yen 0,78880 0,79350 | jírskt pund 109,778 110,437 SDR 123,7300 124,4700 EUecu 86,4572 86,9767

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.