Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Síða 20
24 ___________________________FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 Tilvera DV [yndbandagagnrýni *★★★ Sumar myndir eru svo góðar að þær fara með manni út úr kvik- myndahúsinu. Góð dansmynd gerir mann léttan í spori, góð gamanmynd getur spriklað í manni heilan dag og góöir þriilerar skilja mann eftir óör- uggan og spenntan og Memento gerir það svo um munar. Pálminn fer til leikstjórans og handritshöfundarins Christophers Nolans sem vefur sögu áreynslulaust úr nútíð í fortíð í nútíð þannig að allt gengur upp og enginn laus endi sem situr eftir eins og vont ■> bragð i munni. -SG Bridget Jones’s Diary ★★★i Bridget Jones er persóna sem skríður beint inn í hjartað á manni og maður bæöi hlær og fmnur tO með henni. Handritið er eins og best verð- ur á kosið: bæði hnyttið og róman- tískt og það er ekki nóg með að aðal- persónumar þrjár séu vel úr garði gerðar, meö þeim er heUl hópur af velheppnuðum og vel leiknum auka- persónum, nokkuð sem aðeins virðist geta gerst í breskum myndum. -SG The Virgin Suicides ★★★ Sofia Coppola hefur skapað al- veg sérstaka kvikmynd sem byggist meira á stemningu en atburðarás. Hún er ákaflega áferðarfalleg með hlýjum, rauöum, gulum og gullnum litum, stundum minnir hún helst á auglýsingar frá áttimda áratugnum ef ekki væri fyrir þurran húmorinn sem vegur upp á móti draumkenndri dramatíkinni. Sofia leikstýrir af mddu öryggi og fær aila leikara tO að sýna okkur betri hliðina. -SG TiIIsammans ♦ ★★★ Lukas Moodysson leikstýrði Fucking Ámál. TOlsammans er ekki eins áhrifamikO eða eins þétt kvik- mynd og Fucking Ámál án þess hún valdi vonbrigðum. Um er að ræða skemmtOega úttekt á frjálslyndi í lok hippatímabOsins á áttunda áratugn- um og hvaða áhrif skoðanir og gerðir foreldra hafa á bömin sem þau ala upp í umhverfi sem þau eru ekkert sérlega hrifin af. -HK Skreggur ★★★ Skrekkur er ein af þessum ör- fáu bamamyndum sem fuUorðnir hafa líka gaman af. Persónumar í Skrekk em kannski ekki raunveru- legar (enda hvað væri skemmtOegt við það?) en svo lifandi og hver and- litsdráttur svo listOegur, hver hreyf- ing svo ekta að það út af fyrir sig er ævintýralegt. En ef tæknin væri það eina sem gerði myndina athyglis- verða hefði hún ekki haldið manni jafn hugfongnum og hún gerði. Sagan er einfaldlega skemmtOeg og afskap- lega vel skrifuö. -SG Spy Kids ★★★ Robert Rodriguez er heldur bet- ur búinn að skipta um gír í Spy Kids, laufléttri og skemmtOegri fjölskyldu- mynd þar sem honum tekst að skemmta öOum fjölskyldumeðlimum á hvaða aldri sem þeir em. Spy Kids er alveg laus við sykm-sætan sögu- þráð sem oftar en ekki einkennir fjöl- skylduvænar kvOcmyndir Myndin er stórfenglegt sjónarspO tæknibreOna og fyndinna atriða í samanþjappaðri atburðarás sem svíkur engan. -HK Brother ★★★ Söguþráðurinn er ekki merki- legur. Upprisa og faO glæpagengja er býsna algengt viðfangsefni og Brother bætir ekki neinu við á þeim vettvangi og satt best að segja hafa mun betri myndir verið gerðar í þessum flokki. -♦ Það sem Brother hefur við sig er að vel er haldið á spöðunum í því flókna kerfi sem myndast þegar jafn ólíkir glæpamenn og japanskir Yakuzar með sínar ströngu hefðir og svartir götusalar fara að starfa saman. Þá em hin mörgu ofbeldisatriði það hröð að áður en maður veit af liggur fjöldi ^ manns í blóði sínu og dregur það nokkuð úr neikvæðum áhrifum. -HK Risaeðlur fara hamförum Þær risaeölur sem kynntar eru í Jurassic Park III eru hættulegri en forverar þeirra. Jurassic Park III Risaeðlurnar enn sprelllifandi Það var aðeins tímaspursmál hvenær þriðja Jurassic Park-mynd- in yrði gerð. Fyrirrennarar hennar eru meðal vinsælustu kvikmynda sem gerðar hafa verið og má segja að kvótinn sé ekki almennilega fyOtur fyrr en búið er að búa tO tríólógíu. Risaeölumyndirnar eru tvímælalaust einhverjar mestu og bestu ævintýramyndir sem gerðar hafa verið og þó aOs ekki sé hoOt að fara með ung böm á þær þá eru þær mikO upplifun fyrir alla sem hafa gaman af spennu og ævintýrum. Fyrsta kvikmyndin var gerð eftir skáldsögu Michaels Crichtons og leikstýrð af Steven Spielberg árið 1993. Crichton skrifaði framhalds- bókina The Lost World sem Spiel- berg geröi einnig kvikmynd eftir. Þriöja myndin sker sig nokkuð frá hinum að því leytinu til að Crichton kemur hvergi nálægt sögunni. Að vísu eru persónur sem hann skap- aði kaOaðar til leiks og Steven Spiei- berg lætur nægja að vera í sæti framleiðandans og lætur Joe John- ston (Honey, I Shrunk the Kids, Jumanji) um að leikstýra myndinni. Þegar við skildum við risaeðlum- ar síðast lifðu þær góðu lífi á af- skekktri eyju, án mannlegra af- skipta. Auðkýfingurinn Paul Kirby hefur mikinn áhuga á risaeðlum og leitar upp dr. Alan Grant, sem er sá sem veit mest um risaeðlur og við kynntumst í fyrstu myndinni, og býður honum mikinn rannsóknar- styrk komi hann með sér á staðinn. Dr. Grant veit vel hve hættulegur slíkur leiðangur gæti verið en slær tO þar sem skoðunarferöin fer fram úr lofti. En þegar komið er á áfanga- stað brýtur Kirby sinn hluta sam- komulagsins og lætur lenda flugvél- inni enda kemur í ljós að tOgangur hans var annar en hann lét uppi. SkyndOega er hópurinn kominn í framandi heim þar sem maðurinn er ekki lengur efstur í fæðukeðj- unni. Eftir nokkurra ára þróun eru risaeðlurnar mun hættulegri en áður og fátt bendir tO þess að fólkið komist lífs af. Tveir leikarar úr fyrstu mynd- inni koma fram á sjónarsviðið á ný, Sam NeiU og Laura Dem, sem heyja bar- áttu við út- dauðu risana í annað sinn. Njóta þau aðstoðar Téu Leoni, WiUiams H. Macys og Michaels Jeters. Eins og í fyrri myndun- um eru tæknibreUurnar stórkostleg- ar og virðist þetta ævintýri vera langt frá því að deyja út. Leikstjórinn, Joe Johnston, er enginn nýgræðingur í kvikmynda- bransanum og var áður en hann hóf eigin leikstjómarferU einn mikil- vægasti hönnuðurinn hjá George Lucas og vann við aUar Star Wars- myndimar og með Steven Spielberg við Indiana Jones-myndimar. Fyrsta kvikmyndin sem hann leik- Professor Allan Grant Sam Neill leikur prófessorinn í annaö sinn. Hann er fenginn á fölsum forsendum til risaeölueyjarinnar Isla Sorna. stýrði, Honey I Shrunk the Kids, hlaut mikið lof og góða aðsókn. í kjölfariö komu The Rocketeer, The Pagemaster (leikni hlutinn), Jumanji og nú síðast October Sky sem Johnston hefur fengið mörg verðlaun fyrir. Jurassic Park III verður frum- sýnd á morgun í Háskólabíói, Sam- bíóunum, Laugarásbíói og Borgar- bíó á Akureyri. -HK Antitrust: Skuggahliðar tölvuheimsins Mllo og Lisa Ryan Phillippe og Rachael Leigh Cook í hlutverkum sínum sem forritararnir Milo og Lisa í spennumyndinni Antitrust sem fjallar um skuggahliöar tölvuheimsins. Kvikmyndin Antitrust, sem frum- sýnd verður í Sambíóunum og Nýja bíói á Akureyri á morgun, segir frá forritaranum Milo sem hefur það sem til þarf til að komast á toppinn í tölvuheiminum. Hann hefur kom- ið sér upp tölvufyrirtæki og mark- mið hans er búa til tækni sem getur breytt lifnaöarháttum fólks í kom- andi framtíð. Hins vegar breytist allt þegar Gary Winston, eigandi risatölvufyr- irtækis, býður honum einstakt tækifæri í fyrirtæki sínu. Milo tek- ur tilboðinu og kynnist á nýja staönum forritaranum Lisu sem er einstaklega hæfileikarík á tövusvið- inu. Þegar síðan hræðilegur glæpur er framinn sem snertir Milo per- sónulega fer hann að líta öðrum augum á stöðu sína og kemst í leið- inni að ýmsu sem væri betra fyrir hann að vita ekki. í hans stöðu get- ur sannleikurinn verið hættulegur og traust þýtt dauðadóm Ryan Phillippe, sem þekktur er úr myndum á borð við Cruel In- tentions, Playing by Heart og I Know What You Did Last Summer, fer með hlutverk Milos. Aðalkven- leikkonur myndarinnar eiga það sameiginlegt að hafa báðar leikið á móti Freddy Prinze Jr. í nýlegum myndum. Claire Forlani leikur Alice, kærustu Milos, en hún er best þekkt fyrir hlutverk sitt í myndinni Meet Joe Black þar sem hún lék á móti kvennagullinu Brad Pitt. Með hlutverk Lisu fer Rachael Leigh Cook sem er aðeins tvítug. Það er síðan leikarinn Tim Robb- ins sem leikur Gary Winston. Tim hefur leikið í fjölda kvikmynda og hefur einnig haslað sér völl sem handritshöfundur og leikstjóri í kvikmyndaheiminum. Eitt eftir- minnilegasta hlutverk hans var í kvikmynd Roberts Altmans, The Player, en fyrir það hlutverk fékk hann verðlaun sem besti karlleikari á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi og Golden Globle-verð- launum fyrir aðalhlutverk í söngva- eða gamanmynd. -MA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.