Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Blaðsíða 22
26 FIMMTUDAGUR 2. AGUST 2001 Islendingaþættir I>V Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæfí I Fólk r fréttum 95 ára Oskar Sigurösson, Hrafnistu, Reykjavík. 90ára________ Úlfar Þórðarson, Bárugötu 13, Reykjavík. 85 ára_________ Guðrún Pétursdóttir, Dalbraut 27, Reykjavík. Ólafur Jónsson, Lynghaga 24, Reykjavík. Sigrún Ólafsdóttir, Víðinesi, Kjatarnesi. Sigurveig Jóhannsdóttir, Miðvangi 41, Hafnarfiröi. 80 ára__________ Hannes Halldórsson, Meistaravöllum 29, Reykjavík. Jakobína Valdimarsdóttir, Skagfirðingabraut 4, Sauðárkróki. Laufey Pálsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavík. 75ára Birgir Baldursson, Hrafnistu, Reykjavík. Finnbogi Bjarnason, Austurgötu 25, Hafnarfirði. Guömundur S. Jacobsen, Hjallalundi 18, Akureyri. Sigrún Hólmgeirsdóttir, Gnoðarvogi 72, Reykjavík. Sveinn Guðmundsson, Blöndubakka 3, Reykjavík. 70ára___________ Björg Siguriín Hansen, Bjarkarstíg 5, Akureyri. Einar Magnússon, Hvítuhlíð, Brú. Ingibjörg Axelsdóttir, Blikahólum 10, Reykjavík. Ólafur A. Kjartansson, Pálmholti, Akureyri. gOára___________ Kristrún Asa Kristjánsdóttir, Rauðalæk 69, Reykjavlk. 50ára Einar Ingi Einarsson, Melasíðu 8i, Akureyri. Gunnar Björgvinsson, Fögrusíðu lld, Akureyri. Helgi Ragnarsson, Skriðustekk 31, Reykjavík. Inga Gunnarsdóttir, Yrsufelli 13, Reykjavík. Jöhanna Jónsdóttir, Laugarbraut 15, Akranesi. Lars Olsen, Hæðargerði 3, Reyðarfirði. Martin Stephen Regal, Sólvallagötu 9, Reykjavík. Þuriöur Ástvaldsdóttir, Akraseli 7, Reykjavík. 4Qgra___________ Gístína Björk Stefánsdóttir, Hamrabergi 20, Reykjavík. Guðbergur Einar Svanbergsson, Rúðaseli 12, Reykjavík. Guðbjörg Þórey Gísiadóttir, Bláhömrum 5, Reykjavík. Gunnar Gunnarsson, Birkihæð 3, Garðabæ. Ingunn Helga Hafstað, Hátúni 8, Reykjavík. Jón Hllmar Hilmarsson, Hamarsgerði 2, Reykjavík. Jónína K. B. Guðmundsdóttir, Engihjalla 7, Kópavogi. Magnea Vilborg Svavarsdóttir, Garöavegi 10, Hafnarfirði. Magnús Geir Gunnarsson, Lambhaga 19, Bessastaðahreppi. Milton Jayatisa M. Henayaiage, Lækjargötu 34e, Hafnarfiröi. Óttar Gauti Guðmundsson, Vesturási 34, Reykjavík. Andlát Margrét Natalia Eide Eyjólfsdóttir, Árskógum 8, Reykjavík, andaöist á heimili sínu mánud. 30.7. Alma Eggertsdóttir, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness mánud. 30.7. Magnús Kristinsson - formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja Magnús Kristinsson, fram- kvæmdastjóri og formaður Útvegs- bændafélags Vestmannaeyja, Bú- hamri 11, Vestmannaeyjum, hefur verið í DV-fréttum vegna kvótamála og óheftrar sóknar í steinbítsstofn- inn. Starfsferill Magnús fæddist í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp. Að loknu skyldunámi í Vestmannaeyjum lauk hann gagnfræðaprófi frá HJið- ardalsskóla í Ölfusi og var síðan einn vetur í Verslunarskóla íslands. Magnús hóf störf fyrir Útgerðarfé- lagið Berg-Hugin ehf. í Vestmanna- eyjum 1972 og hefur starfað þar síð- an. Hann varð framkvæmdastjóri fyrirtækisins 1980 og hefur verið það síðan. Fyrirtækið gerði þá út eitt skip, Berg VE 44, en um það leyti var ráðist i smíði á Vest- mannaey VE 54. Umsvif útgerðarfé- lagsins hafa verið mikil. Frystitog- arinn Vestmannaey hefur verið gerður út hjá fyrirtækinu, Bergey Ve 544 var gerð út til 1992, einnig sá Bergur-Huginn ehf. um rekstur á fyrirtækjunum Höfn hf., sem gerði út togskipin Halkion Ve 105 og Gid- eon Ve 104, og Smáey hf. sem gerði út togbátana Smáey Ve 144 og Sæ- faxa Ve 25. í dag gerir Bergur-Hug- inn ehf. út frystitogarann Vest- mannaey Ve 54 og togbátana Smáey Ve 144 og Háey Ve 244. Magnús sat í stjórn og gegndi for- mennsku um tíma í ísfélagi Vest- mannaeyja hf. til 1992, gegndi stjórnarstörfum i SH á sama tíma, gegnir formennsku i Eyjaís ehf. og Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja, situr í stjórn LÍÚ, ísgötu ehf., Út- flutningsráðs Islands, Snæíss hf., Útgerðarfélags Vestmannaeyja hf., og SR-mjöls hf., Vinnslustöðvarinn- ar frá 2000, situr í varastjórn Olíufé- lagsins hf. og Hugins ehf. og jafn- framt í nokkrum fjárfestingarfélög- um, svo sem Uppsprettu S.A, Stoke Holding S.A., Smáey ehf., Lífeyris- sjóði Vestmannaeyja, Kap hf., Jöklum-Verðbréfum hf. og i vara- stjórnum Eignarhaldsfélags Alþýðu- bankans og Verðbréfastofunnar hf., Níræður Eyjaprents hf. og Hótel Þórshamars hf. Magnús hefur verið virkur í sóknarnefnd Landakirkju síðustu sextán árin, þar af gjaldkeri síðustu sex árin. Hann var skipaður af for- sætisráðherra 2001 í stjórn Staf- kirkju á Heimaey, var m.a. formað- ur Eyverja, FUS, í Vestmannaeyj- um, sat tvö kjörtímabil í stjórn SUS í Reykjavík, var varabæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum um tíma og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyr- ir flokkinn. Hann var virkur í Kiwanisklúbbnum Helgafelli um skeið og var forseti klúbbsins eitt kjörtímabil. Fjölskylda Magnús kvæntist 22.7. 1972 Sig- finnu Lóu Skarphéðinsdóttur, f. 19.7. 1951, hjúkrunarfræðingi og framhaldsskólakennara. Hún er dórtir Skarphéðins Kristjánssonar, f. 17.5. 1922, d. 7.9. 1984, verslunar- manns í Reykjavík, og Ágústu Guð- jónsdóttur, f. 1.11. 1921, húsmóður í Reykjavik. Börn Magnúsar og Sig- finnu Lóu eru Þóra, f. 3.3. 1973, verkakona í Vestmannaeyjum; Elfa Ágústa, f. 26.1. 1974, nemi við KHÍ, búsett í Hafnarfirði og er sonur hennar Magnús Karl Magnússon, f. 16.12.1996, en sambýlismaður henn- ar er Arnar Richardsson, f. 23.10. 1973, flugnemi, og á hann dæturnar Berthu Maríu, f. 23.7. 1995, og Þóru Guðnýju, f. 3.1.1999; Héðinn Karl, f. 27.11. 1980, nemi í foreldrahúsum, en unnusta hans er Donna Kristins- dóttir, f. 22.12. 1981, nemi; Magnús Berg, f. 25.6. 1986, nemi í foreldra- húsum. Systkini Magnúsar eru Jóna Dóra Kristinsdóttir, f. 25.9. 1954, hjúkrunarfræðingur og fram- haldsskólakennari, gift Björgvin Þorsteinssyni hrl. en sonur Jónu Dóru er Kristinn Geir Guðmunds- son, f. 20.5. 1980; Bergur Páll Krist- insson, f. 6.1.1960, skipstjóri, kvænt- ur Huldu Karen Róbertsdóttur kennara og eru börn þeirra Áslaug Dís, f. 22.5. 1990, og Þóra Kristín, f. 10.10.1996, en sonur Huldu Karenar er Dúí Grimur Sigurðsson, f. 31.12. 1980; Birkir Kristinsson, f. 15.8.1964, Garðar Sigurösson - sjómaður í Grindavík Garðar Sigurðsson sjómaður, Austurvegi 5, Grindavík, áður Sól- bakka í Þórkötlustaðahverfi, er níræður í dag. Starfsferill Garðar fæddist i Miðhúsi í Kálfshamarsvík á Skaga og ólst upp i Kálfshamarsvík. Hann stundaði þaðan sjómennsku en á árunum 1900-1930 var þar mikil útgerð. Garðar flutti til Grindavikur 1932 og hefur verið þar búsettur síðan. Þar stundaði hann einnig sjómennsku um árabil en seinni starfsárin stundaði hann ýmis al- menn störf í landi. Garðar er elsti íbúi Grindavík- urbæjar. Fjölskylda Eiginkona Garðars er Jóhanna Vilhjáhnsdóttir, f. 29.8. 1917, hús- móðir. Hún er dóttir Vilhjálms Jónssonar, trésmiðs í Miðhúsi í Grindavík, og Jóhönnu Bjarna- dóttur húsmóður. Börn Garðars og Jóhönnu eru Sigurður Vilhelm, f. 17.2. 1934, kvæntur Brynhildi Vilhjáhnsdótt- ur; Ingibjörg, f. 4.11. 1935, var gift Einari Þorleifssyni sem er látinn; Jóhanna, f. 10.8. 1940, gift Gesti Ragnarssyni; Bjarni Kristinn, f. 5.3. 1943, kvæntur Svövu Gunn- viðskiptafræðingur, en sonur hans er Kristinn, f. 20.8. 1994. Foreldrar Magnúsar: Kristinn Pálsson, f. 20.8. 1926, d. 4.10. 2000, Út- gerðarmaður í Vestmannaeyjum, og Þóra Magnúsdóttir, f. 13.4. 1930, hj úkrunarfræðingur. Ætt Kristinn var sonur Páls, skip- stjóra á Blátindi og útgerðarmanns í Þingholti í Vestmannaeyjum, Jón- assonar og Þórsteinu Jóhannsdóttur í Brekku i Vestmannaeyjum. Þóra er systir Dóru Hönnu, móð- ur Andrésar, bakarameistara og bæjarfulltrúa í Vestmannaeyjum. Þóra er dóttir Magnúsar, bakara- meistara og útvegsb. í Eyjum, Bergssonar, skipstjóra í Hafnarfirði, bróður Halldóru, ömmu Kolbeins Helgasonar, skrifstofustjóra DAS í Hafnarfirði og fyrrv. formanns Fé- lags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Bergur var sonur Jóhs, b. laugsdóttur; Ester, f. 30.12. 1947, gift Gísla Ófeigssyni; Eygló, f. 25.9. 1960, gift Hafsteini Ólafssyni. Garðar og Jóhanna eiga nírján Merkir Islendíngar Pétur Ottesen alþingismaður fæddist 2. ágúst 1888 á Ytra-Hólmi í Innri-Akra neshreppi sem er skammt frá vestari enda Hvalfjarðarganganna. Hann var sonur Oddgeirs Ágústs Lúðvíks Ottesen, bónda og kaupmanns á Ytra-Hóhni, og k.h„ Sigurbjargar Sigurðardóttur hús- freyju. Oddgeir var af ætt Odds klaust- urhaldara, hálfbróður Ólafs Stephen- sen, ættföður Stephensensættar, og Sig- ríðar, ættmóður Thorarensensættar. Sigurbjörg var af Efstabæjarætt í Borg- arfirði, systir Oddnýjar, móður Jóns Helgasonar ritstjóra og systir Ásgeirs, fóður Magnúsar skálds og Leifs prófessors Bróðir Péturs var Morten, góðvinur Tómas- ar Guðmundssonar skálds og m.a. samstarfs Pétur Ottesen maður hans í revíugerð í Reykjavík. Pétur Ottesen var dæmigerður bænda- þingmaður sem leit á það sem skyldu sína að verja hagsmuni landbúnaðarins og sveitanna. Hann var alþingismaður, stórbóndi og héraðshöfðingi á Ytra- Hólmi frá 1916 og til æviloka, 1968. Hann var hreppstjóri Innri-Akranes- hrepps í hálfa öld, sat í Landsbanka- nefnd, í stjórn Búnaðarfélags íslands i rúman aldarfjórðung og í stjórn Fiski- félags íslands í rúm tuttugu ár. Hann sat lengst af á Alþingi fyrir Sjálfstæðis- flokkinn en studdi ekki Nýsköpunar- stjórnina 1944-1947 vegna þátttóku sósí- alista í srjórninni. Bókin um Pétur Ottesen, skrifuð af vinum hans, kom út 1969. í Sanddalstungu og Króki í Norður- árdal, bróður Sigurðar, b. í Karls- brekku, langafa Jóns Óskars rithöf- undar og Áslaugar, móður Ásmund- ar Stefánssonar, fyrrv. forseta ASÍ. Jón var sonur Sigurðar, b. í Sand- dalstungu, bróður Valgerðar, langömmu Halldórs á Kjarvarar- stöðum, langafa Svavars Gestssonar sendiherra. Sigurður var sonur Jóns, dbrm. í Deildartungu, Þor- valdssonar, ættföður Deildartungu- ættar. Móðir Bergs skipstjóra var Metta Bergsdóttir. Móðir Magnúsar bakarameistara var Þóra Magnús- dóttir, b. í Miðseli í Reykjavík, Vig- fússonar, og Guðrúnar Jónsdóttur i Hlíðarhúsum. Móðir Þóru var Halldóra Valdi- marsdóttir (kjördóttir Halldóru og Jóhanns Reyndal frá Bolungarvík), Samúelssonar, Guðmundssonar frá Miðdalsgróf í Strandasýslu. Móðir Halldóru var Hávarðína Hávarðar- dóttir, Sigurðssonar í Bolungarvík. barnabörn, tuttugu og fimm barnabarnabörn og þrjú barna- barnabarnabórn. Systkini Garðars eru nú öll lát- in. Þau voru Guðbjörg Sigurðar- dóttir; Frímann Sigurðsson; Ingi- björg Sigurðardóttir; Einar Sig- urðsson og Örn Sigurðsson. Foreldrar Garðars voru Sigurð- ur Ferdinandsson, f. 31.8. 1877, d. 3.9. 1932, sjómaður og póstur milli Blönduóss og Kálfshamarsvíkur, og k.h., Arnfríður Einarsdóttir, f. 27.7. 1883, d. 17.5. 1928, húsmóðir. og yfirsetukona. Garðar og Jóhanna, kona hans, taka á móti ættingjum og vinum í félagsheimilinu Skagabúð i Skagahreppi á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu föstud. 3.8. milli kl. 19.00 og 23.00. Jarðarfarir Friörik S. Pálmason frá Svaðastöðum, Hólavegi 25, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju föstud. 3.8. kl. 14.00. Árni Pétur Ólafsson, Ásbúö 2, Garðabæ, fórst með Unu í Garði GK 100 þriöjud. 17.7. Minningarathöfn verður haldin í Kristskirkju, Landakoti, þriðjud. 14.8. kl. 13.00. Brynhildur Eyjólfsdóttir, Arnbjargarlæk, Þverárhlíð, verður jarðsungin frá Reykholtskirkju föstud. 3.8. kl. 14.00. i i t > s * i i * ¦ ( r t i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.