Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Síða 23
27 FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Peter Afmælisbam dags- ins er leikarinn Peter O’Toole sem varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt í myndinni Lawrence of Arabia árið 1962. O’Toole er 71 árs í dag en hann er fæddur í bænum Galway á írlandi og er miðnafn hans Seamus. Meðal annarra mynda hans má nefna Beckett, The Lion in Winter, Goodbye Mr. Chips, Ruling Class og The Stuntman. O’Toole var giftur leikkonunni Sian Phillips frá 1959-79 og á hann þrjú böm. O’Toole 71 árs i vmuioiim é\ Gildir fyrir föstudaginn 3. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-.is. febr.r . Viðskipti ættu að heppnast vel í dag og núna er tækifæri til að fjárfesta. Farðu þó að • gát. Happatölur þínar eru 2, 9 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fyrri hluti dagsins ein- Ikennist af tilfinninga- málum, einkum í sam- bandi við vandamál ann- arra. Þú verður líklega orðinn þreyttur í kvöld og ættir að slappa Hrúturlnn (21. mars-19. anríl): ,af. t Þér bjóðast ný tæki- færi í dag og hittir mikið af áhugaverðu og skemmtilegu fólki. Ákveðin persóna kemur þér Nautið (20. april-20. ma»: á óvart. Skemmtanir verða þér ofarlega í huga og þú __ tekur þátt í að skipu- leggja einhverja samkomu eða at- burð í félagslifinu. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Happatölur þínar eru "8, 17 og 31. Þú hefur fyrirfram gert þér mynd af ákveðnum einstaklingi en gætir orðið fyrir vonbrigðum. Viðskipti Krabbinn (22. iúní-22. iúií): lofa góðu í dag. i Fjölskyldan er áberandi þessa dagana. Þú þyrftir að sýna ákveðnum fjöl- Júmeðlim meiri athygli þar sem hann er ekki alls kostar sáttur við líf- Llónið (23. iúlí- 22. áeúsú: ið og tilveruna. Þér finnst ef til vill sem fólk ætlist til mik- ils af þér. Þú hefur í mörg hom að líta og timaskortur hrjáir þig. Mevian (23. ágúst-22. sepU: a. Happatölur þínar em 6, 12 og 34. ^ r Þú kynnist nýjum hug- myndiun og það ýtir þér kannski út í framkvæmdir. Þú ert Vogin (23, seot.-23. okt.l: fullur af orku í dag og ættir að geta afkastað miklu. Þú færð fréttir sem þú heíúr beðið eftir í nokkum tíma. Þær em mun betri en þú áttir von Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.t: á og kæta þig mikið. Happatölur þínar era >1, 17 og 29. Þú átt auðvelt með að ná til fóiks í dag og færð það til að hlusta á þig. Núna er tilvalið Bogamaður (22. nóv.-2i, des.): .tækifæri til að brydda rupp á nýjungum. Þú ættir að hvíla þig í dag ef timi gefst til og réyna áð hafa frið og ró í kring- um þig. Einhver streita hefur gert Steingeitin (22. des.-l9. ian.): vart við sig að imdan- fömu. Þú þarft liklega á hjálp að halda við eitthvað og ættir að leita til þinna nánustu. Happa- Ekki fleiri lessusenur Leikarinn Brad Pitt hef- ur, samkvæmt vefmiðli norska blaðs- ins Verdens Gang, vinsam- legast beðið eiginkonu sína til fárra mánaða, Jennifer Ani- ston, um að neita að leika í samkyn- hneigðum senum. Þaö er víst farið að fara verulega í taugarnar á Pitt að Aniston er orð- in hálfgert átrúnaðargoð hjá sam- kynhneigðum. í nýjustu mynd sinni, Rock Star, bregður Aniston á leik með mótleikkonu sinni, Dag- mara Dominczyk. Áöur hafði Ani- ston tekið þátt í innilegu atriði með Wynonu Rider í einum af þáttunum um vinina sex í Friends. Marco og Marian Vildu fá meira af vegleysum. Ætla að koma aftur til að sjá norðurljósin Blaðamaður DV hitti þau Marco og. Marian á ísafirði á dögunum en þau eru hér í annarri mótorhjóla- ferð sinni um landið. Þau ætla að keyra alla Vestfirðina og fara suður um Kjöl og loks norður um Sprengisand. Þau komu hingað síð- ast fyrir þremur árum og fóru þá hringinn um landið og vildu því koma aftur til að fara þær leiðir sem þau fóru ekki síðast. Marco seg- ir það vera áberandi hversu mikið er búið að leggja af bundnu slitlagi síðan þau komu síðast og telur það slæmt þar sem margir komi hingað einmitt til þess að lenda í ævintýr- um á vegleysum. Marco og Marian ætla sér að heimsækja landið aftur, en þau hafa tekið miklu ástóstri við það, og ætla þá að gera sér ferð til að skoða norðurljósin. -NG Britney er vond við aðdáendur Banda- Mariah reyndi sjálfsmorð St0ð í Stöð! DV, STOÐVARFIRÐI:_______ Þorpshátíðin Stoð í Stöð var haldin á Stöðvarflrði dagana 19. til 22. júlí sl. en hátíðin er orðin árviss atburður sem stofnað var til á 100 ára verslunar- afmæli Stöövarfjai'ðar árið 1996. Að venju var margt um að vera alla dag- ana, svo sem myndlistarsýningar, blústónleikar, dansleikur og margt fleira. Hátíðin hófst með dorgveiði- keppni á fimmtudegi og lauk með vel heppnuðum tónleikum tónlistar- mannsins KK á sunnudagskvöldi. Eins og á fyrri hátíðum var töluvert um brottflutta Stöðfírðinga, sem notuðu tækifærið til að heimsækja vini og vandamenn við þetta tilefni. -GH ÐV-MYNDIR GARÐAR HARQARSON ! HARQARI verolaun Ú. i minningarhféup'rúm'önnuMáríu mgimarsdottur. ríska tíma- ritið Autograph Collector hefur gert könnun á því hvaða stjörnur veiti aðdá- endum sín- um tíma og hverjar ekki. Skemmst er frá því að nACrí n nA Britney Spears þykir hinn mesti níðingur á aðdáendum sínum. Hún neitar þeim undantekningarlaust um eiginhandaráritanir og hefur auk þess á sínum vegum rudda í líki lífvarðar sem hendir aðdáend- unum í burt. Aðrir sem komast í flokk aðdá- endaníðinga eru Cameron Diaz, Se- an Connery, Gwyneth Paltrow og Edward Norton. Tobey Maguire trónir þar á toppnum, umvafinn eig- in egói. Fremst í flokki ljúfmenna fara hins vegar Angelina Jolie og George Clooney. Aðrir góðir eru Russell Crowe, Julia Roberts og Mel Gib- son. Breska blaðið The Sun greinir frá því að poppstjaman Mariah Carey hafi reynt að fremja sjálfsmorð. Hún var lögð inn á sjúkrahús á dög- unum og sagði talsmaður hennar að um ofþreytu væri að ræða. Nýjustu fregnir herma hins vegar að hún hafi skorið sig eftir átakalegan skilnað við kærastann Luis Miguel. Þau voru saman i þrjú ár. Mariah gaf frá sér hjálparkall á vefsíðu sinni örskömmu áður en hún skaðaði sjálfa sig. Hún skrifaði að hún vissi ekki hvað væri í gangi með lífið. Hún sagðist engum treysta og vilja taka sér frí. Skilaboð hennar voru síðar fjarlægð af vef- síðunni. Söngkonan hefur aflýst að koma opinberlega fram á næstunni. Þetta er sérstaklega afdrifaríkt fyrir hana þar sem hún ætti nú að vera að kynna nýja plötu og kvikmynd. Vegna áfallsins missti Mariah af MTV-tónlistarverðlaunahátíðinni þann fyrsta águst. Vissi ekki hvaö væri í gangi meö líf- iö. Reyndi sjálfsmorö. DAIHATSU TERIOS SX,05/98, ek.38 þús.,4x4,beinskiptur,álf elgur o.fl.Toppbíll fyrir verslunarmannahelgina. Ásett verð aðeins kr.990,000. Bíldshöfða 5 • S. 567-4949 bilahollin.is ,0ðtoupsveislor—öfearrtomur—skemmfanlr—fónleikor—sýningar—kynnlngor ogfl. ogfi. ogfl. og ýmsir fyigihlutir skipuleggja á eftirminnilegan viðbui?^ Trygglð ykkur og leigið stórf tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöldaföllum stœrðum frá 20 - 700 m* Leigjum einnig borð og stóla I tjöldin. ð skötum ö heimavelli slml 550 9800 • fax 550 9801 • bik@scoutJs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.