Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2001, Side 25
29 FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 TX\T Tilvera /^toneer TS-E1695- 220w - 16cm - þrlskiptur NVTT /^ionoer TS-E6995 - 300w - 6"x9" - þrískiptur Hvemig hljómar uppáhalds tónlistin þín? Verð frá 24.900.- ísetning fylgir Kóral-kvintettinn 1960 F.v.: Birgir Marinósson, Jón lllugason, Ögmundur Einarsson, Guövaröur Kjart- ansson, Kári Jónasson. Hljómsveitin Póló og BJarki F.v.: Þorsteinn Kjartansson, Steingrímur Stefánsson, Bjarki Tryggvason, Gunnar Tryggvason, Pálmi Stefánsson. E-motion hátalararnir eru bylting hvað varðar glæsilegt útlit og framúr- stefnulega hönnun. Nýjasta tækni er notuð í hátölurunum sem leiðir til skarps tónflutnings með lítilli bjögun. Þessi nýja lína bryddar upp á nýjungum eins og 30 Magnesium Hybrid keiluna, sem hefur einstaklega tæran hljóm samfara lítilli bjögun, og hinn svokallaða Titanum Dome hátíðnihátalara, sem býður upp á sérlega tæran hljómburð. Blásið til hljómsveitaveislu í Árskógi í Eyjafirði: Tugir gamalla hljóðfæra leikara mæta til leiks „Þaö munu væntanlega koma fram þarna um 40 hljóðfæraleikarar auk nokkurra söngvara og það verður gaman að rifja upp gömlu sveitaþalla- stemninguna. Ég veit til þess að sumir sem hafa lagt hljóðfæraleik á hilluna hafa verið að æfa að undanfornu þannig að menn ætla að taka vel á þessu,“ segir Birgir Marinósson, tón- listarmaður með meiru á Akureyri, en hann stendur fyrir heilmikilli hljóm- sveitahátíð sem fyrirhugað er að halda í Árskógi á Árskógsströnd í Eyjafirði laugardaginn 11. ágúst. Tilefnið er að í ár eru liðin 40 ár síðan Birgir stofhaði sína fyrstu alvöruhljómsveit. í þeirri hljómsveit var m.a. Pálmi Stefánsson en hann hefur komið víðar við í „hljómsveitabransan- um“ og er skemmst að minnast hljómsveitarinnar Póló i þvi sambandi. í áratugi voru þeir Birgir og Pálmi á ferðinni með hljómsveitir sínar og gerðu aðal- lega út á sveitaböllin. Á hátíðina í Árskógi ir þeir sem hafa spilao meo Birgi og Pálma gegn- um árin og þá er líklegt að þrjár hljóm- sveitir sem hafa komið frá Sam- Birglr Marin- ósson „Þaö veröur gaman aö rifja upp gömlu sveita- ballastemning- una“. F.v. Síöasta hljómsveit Birgis frá árinu 1992 • Ásmundur Kjartansson, Stefán Kjartansson, Guömundur Kristjánsson, Birgir Marinósson og Friörik Bjarnason. vmnu- skólan- um að Bifröst mæti full- skipaðar en fyrsta hljómsveit Birgis varð einmitt til í þeim skóla. Þar fyrir utan eru hljóð- færaleik- arar vel- komnir með hljóðfærin sín til að taka þátt í gleð- inni sem áformað er að standi frá því um hádegi og fram á nótt. Eftir hádeg- ið verða æfmgar eftir því sem menn óska. Um kvöldið verður svo blásið til dansleiks og segir Birgir að sérstak- lega væri gaman að sjá þar sem flesta sem stunduðu böllin stift á árunum 1960-1970 en allir aðrir eru að sjálf- sögðu velkomnir og aðgangur ókeypis. Von er á þekktum söngvurum til að taka lagið og má nefna Bjarka Tryggvason, Erlu Stefánsdóttur og Kára Jónasson, núverandi fréttastjóra Otvarpsins, í því sambandi. -gk Fjárfest- ir í ósk- arsverð- launum Margrómaði leikstjórinn, Steven Spielberg, játar að hafa fjárfest í Óskarsstyttu sem Bette Davis vann árið 1938 fyrir leik sinn í kvikmynd- inni Jezebel. Spielberg keypti grip- inn með nafnlausu símtali og borg- aði tæpar 58 milljónir króna fyrir. Leikstjórinn á hins vegar nóg af svona styttum fyrir og ætlar að gefa óskarsverðlaunaakademíunni hana. Hann hefur áður gefið akademíunni frægan Óskar, en það var styttan sem Clark Gable vann árið 1934 fyr- ir myndina It Happened One Night. Þessari óvenjulegu gjafmildi hefur ■ verið vel tekið og hver veit nema hún verði til þess að fjölga styttun- um í hillu leikstjórans. Þegar bíltæki skipta máli Komdu við og hlustaðu! BRÆÐURNIR PORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.