Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 13
SEVILLA OG STRÖND 21.-28. sept. 3 nætur í Sevilla og 4 nætur í Albufeira. Bráðskemmtileg e er ferö þar sem þú allt í senn, upplifir menningu Andalúsíu, töfra Sevilla og flatmagar á gylltum ströndum Portúgals. Fararstjóri Hrund Guðjónsdóttir. Verö 69.900 kr. á mann í tvíbýli með sköttum. Sérferöir greiöast sérstakl V/SA mmmmi VÍNSMÖKKUN OG SÓL í PORTÖGAL 5.-12. okt. í þessari vikuferð verður dvaliö á hinu nýja og glæsilega íbúðahótt " Sólar í Albufeira, Paraiso de Albufeira. Innifalið í verði ferðarinnar spennandi vínsmökkunarferð í vínhéraðið Alentejo. Verð 54.900 kr. á mann í tvíbýli með sköttum ef notuð er EUROC. GÖNGUFERÐIR UM KÝPUR 1.-15. október í þessari skemmtilegu tveggja vikna ferð gefst þátttakendum kostur á að kynnast töfrum Kýpur til fjalla og menningu og heillandi borgar- og strandlífi í Limassol. Á meðan dvalið er á Kýpur verður farið í heillandi gönguferðir um Trodos fjöll og víðar. Fararstjóri Gunnhildur Ottósdóttir Verð 79.900 kr. á mann f tvíbýli með sköttum. MARAÞONHLAUP Á KÝPUR 23. nóv.-*. des. í þessari 11 daga ferð gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í tveimur hlaupum: Kýpur Afródítu-hálfu maraþonhlaupi 25. nóv. og 10 km hlaupi og Kolossi-hálfu maraþonhlaupi 2. des. Hlaupin eru aldursflokkaskipt og vegleg verðlaun í boði. Verð 69.900 kr. á mann t tvíbýli með sköttum. LISSABON OG ALGARVE 28. sept - 5. okt. 3 nætur í höfuðborg Portúgals og 4 nætur á sólarströnd. Sól býður til skemmtilegrar dvalar í Lissabon sem oft hefur verið nefnd San Francisco Evrópu. Síðustu fjóra dagana verður dvalið á nýju og stórglæsilegu 1-----------—t íbúðahóteli Sólar í Albufeira, MfJWm 5erferö Visa Paraiso de Albufeira. p/r.v^ korthafa Verð 67.900 kr. á mann í tvíbýli með sköttum. Sérferöir greiöast sérstaklega. SILFURKLUBBURINN - 60 ára og eldri í sólina Skemmtanastjórar Silfurklúbbsins sýndu þaö og sönnuöu í fyrstu ferðum klúbbsins til Portúgals og Kýpur sl. vor aö þaö er svo sannarlega hægt aö sameina skemmtun, heilsurækt og góöan félagsskap á sólarströnd. Nú blása þau til haustferða og hvetja ykkur til að slást í hópinn og ferðast á hagstæðu verði með Silfurklúbbnum. Portúgal: Tveggja vikna ferö til Albufeira 21. september. Verð 71.652 kr. á mann í tvíbýli á Santa Eulália. Kýpur: Skemmtidagskrá Silfurklúbbsins í allan vetur frá 1. okt. Verð 73.290 kr. á mann í tvíbýli í 11 daga 12. nóv. I ALGARVE vikuferðir, 21. og 28. sept. Sól býður nú tvær vikuferðir í þessa paradís golfara þar sem velja má um 15 vellí og enn fleiri þegar farið er yfir landamæri Spánar. Dvalið er í sannkallaðri lúxusgistingu í Albufeira en fararstjórar Sólar sja um bókanir rástíma og skemmtileg kvöld í góðum félagsskap. EUBOÍSs£!3 Hagstæð vallargjöld. Masí Fararstjóri Haukur Þór Hannesson. "II.9OO kr. á mann í tvíbýli með sköttum ef notuð er EUROCARD ávísun. KÝPUR Á MENNINGARLEGUM NÓTUM 29. okt. Tveggja vikna ferð með Sigurði A. Magnússyni. Fáir íslendingar þekkja Kýpur betur en Sigurður. í þessari ferð blöndum við afslöppun og strandlífi í Limassol saman við spennandi og fræðandi dagsferöir um þessa einstöku eyju undir lífandi leiðsögn sérfræðingsins. Verð 79.900 lo"» á mann í tvíbýli með sköttum. OMEGA TIL ÍSRAELS 12.-23. nóvember Sjónvarpsstöðin Omega efnir til ferðar um helstu sögustaði ísraels. Skoðaður verður fæðingarstaður frelsarans í Betlehem, farið til Nasareth og gist í Jerúsalem. Beint leiguflug til Kýpur og dvaliö þar f þrjá daga í góðu íbúðahóteli fyrir og eftir ferðina um ísrael. Fararstjóri verður Ólafur Jóhannsson. Eiríkur Sigurbjömsson sjónvarpsstjóri Omega veröur með í för. Verð 109.900 kr. á mann í tvíbýli með sköttum. FER ýðúr úrval helgar- og vikuferða til allra helstu stórborga Evróp [gOíTinTi iTíTRinTf«F rniann YPUR - NYR VALKOSTUR I VETUR Sérstakt kynningarverð á fýrstu 100 sætunum iUHMXMiki.-iif. Ilfr Feröaskrifstofan Sól býður nú ferðir til Kýpur í allan vetur á ótrúlegu verði Vandað íbúðahótel Sólar, Ermitage Beach Hotel í Limassol, býður upp á vel búnar íbúðir með upphitun og loftkælingu. Hótelið er einstaklega vel staðsett við ströndina og í göngufæri við mikið úrval verslana, veitinga- og skemmtistaða. Limassol er fjölbreytt og skemmtileg borg og ákaflega auðveld yfirferðar enda flatlendi mikið og vegalengdir litlar. Fararstjórar Sólar á Kýpur þau Ingvar og Svanborg eru löngu kunn fyrir mikla og góða þjónustu við íslendinga á sólarströndum en auk þeirra munu skemmtanastjórar Silfurklúbbs Sólar halda úti spennandi dagskrá í haust og vetur. Fjölbreytt úrval skoðunarferða er í boði meðan dvalið er á Kýpur auk sérlega spennandi stuttra ferða til Egyptalands. AF HVERJU KYPURI VETUR? - Vandaöir gististaöir og rómuö fararstjórn - Öryggi og gestrisni heimamanna - Sumar allt áriö - Hagstætt verölag - Spennandi skoöunar- og skemmtiferöir - Upphitaðar og loftkældar íbúðir - Upphitaðar sundlaugar Fararstjörar Sólar !*%$&-.. £X wtZ ._____ z Kynningarverð á fýrstu 100 sætum: O/U^QO kr. á mann m.v. hjón með 2 börn 2 til 14 ára í 11 daga 12. nóv. kr. á mann í tvíbýli 111 daga 12. nðv. É^ [MfcrME^^ heitar ferðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.