Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2001 Helgarblað Bannað að klappa Jónas Sen skrifar DV-MYNDIR HILMAR Einu sinni þegar ég var á göngutúr í raiðborg Lundúna rakst ég á nýaldar- búð sem ég hafði aldrei séð áður. í búð- inni var gnægð bóka um heilun, hug- leiðslu og annað í þeim dúr. Einnig voru til sölu geisladiskar með nýaldar- tónlist og þar á meðal sá ég disk sem vakti athygli mína. Framan á honum var falleg mynd af egypsku gyðjunni ísis og fyrir ofan hana stóð „Hugleiðsla í Pýramídanum mikla“. Þar sem ég er mikill áhugamaður um tónlist fram- andi þjóða, sérstaklega ef hún tengist einhvers konar helgisiðum, keypti ég diskinn. Þegar ég var kominn heim tO ís- lands setti ég diskinn í geislaspilarann. Þá uppgötvaði ég mér til skelfingar að þar var ekkert nema þögn. Mér fannst ég vera iUa svikinn en gat samt ekki annað en viðurkennt að einmitt svona hljóti hugleiðsla í Pýramídanum mikla að hljóma. Ég hef aldrei komið til Egyptalands en ég get ímyndað mér að stemningin í Pýramídanum mikla sé yfirgengfleg. Ævafom mannvirki em þannig. Ég hef heimsótt margar eldgamlar kirkjur á Spáni, Ítalíu og Frakklandi og and- rúmsloftið þar er aOt öðmvísi en í kirkjum hér á landi. í Sacré Coeur- kirkjunni í París er stemninghi svo þrungin tObeiðslu og upphöfnum friði að maður vOl helst ekki fara þaðan út aftur. Maður fyUist ehihvers konar heilagri sannfæringu um að heimsaf- neitun og leitin að Guöi sé þaö eOia sem skiptir máli í lOlnu. Ég leyfi mér að fuUyrða að engin kirkja hér á landi sé svona mögnuð. Sú kirkja sem helst kemst nálægt því er Skálholtskirkja. Það er sennilega vegna þess að þar er maður aUtaf með- vitaður um að vera á helgum stað, meira að segja á tónleikum. Bannað er að klappa, svo tO eOigöngu trúarleg tónlist er flutt, og ekki er selt inn í kirkjuna. Hins vegar er hverjum tón- leikagesti frjálst að gefa það sem hon- um sýnist við innganginn. Þannig hef- ur tekist að sameOia tvö andstæð sjón- armið sem oft hafa valdið deOum, ann- ars vegar að kirkjur eigi aðeOis að vera notaðar undir guðsþjónustur, bænaiðkanir og hugleiðslu og hins vegar að kirkjur megi leigja undir ým- iss konar menningarstarfsemi, sér- staklega tónleika. Ég skO bæði sjónarmiðni. Óneitan- lega vantar almennOegt húsnæði und- ir tónlistarflutnOig, þó ástandið hafi aðems lagast er Salurinn í Kópavogi hóf starfsemi söia. Hví ekki að nýta kirkjumar sem standa að mestu tómar aUt árið um krOig? HOis vegar fmnst mér líka eðlUegt að prestar vUji að kirkjur séu eingöngu notaðar sem bænahús, því aðeins þannig skapast það andrúmsloft sem á að ríkja í kirkj- um. Stöðugar bænir og hugleiðslur á tUteknum stað árum og öldum saman mynda andrúmsloft sem maður þarf ekki dulræna hæfileika tU að skynja. Svoleiðis stemnOig getur ekki orðið ef sífeUt er verið að leigja út kirkjurnar tU einhvers annars. Á páskum og í krUigum jólOi em oft fluttar trúarlegar tónsmíðar í kirkjum. Það er auðvitað aUt í lagi en mér finnst samt óeðlUegt að maður þurfi að kaupa sig Oin á slíka tónleika. Kirkjur eiga að vera opnar öUum, ekki bara þeOn sem eiga peninga. Auðvitað verð- ur að borga tónlistarfólkOiu laun en það á að gera það með fijálsum ffam- lögum, ekki með því að rukka inn í kirkjumar. Að selja Om í Guðshús er jafn rangt og að láta fermast fyrir gjaf- ir. Nú er ég auðvitað að kasta steOium úr glerhúsi. Sem píanóleikari hef ég komið fram á tónleikum í mörgum kirkjum og þar hefur verið mkkað Om. Ég er líka fermdur og gerði það bara fyrir gjaflmar. Mér hefndist reyndar fyrir það, því fermhigin múi var hálfgert klúður. Svo er mál með vexti að á fermOigaraldrUium var ég með mikið hár eins og bekkjarbræður mínir en það oUi mér eUíffi skapraun að ég var með kruUur. Ég er enn með kruUur en ég passa mig á að hafa hár mitt stutt og slétti vel úr því með geli á hverjum morgni. í gamla daga þótti hUis vegar ótrúlega haUærislegt að vera með stutt hár og þvi var ég aUtaf með hárbursta í vasanum sem ég not- aði í tíma og ótima. Ég vUdi auðvitað vera flnn í ferm- ingunni minni svo til að tryggja að hárið á mér færi ekki úr böndunum stalst ég í hárlakk og túberaði á mér hárið enis og ég hafði séð mömmu gera. Svo burstaði ég það sem mest ég mátti. Því miður vOkaði þetta ekki. Hárið á mér reis upp sem aldrei fyrr og í fermOigarathöfnOmi stóð það aUt út í loftið. Ég var svo hávaxinn að á fermingarmyndinni var ég hafður aft- astur fyrO miðju og þar var lubbinn enn meira áberandi en eUa. Þaö var eins og ég væri með geislabaug. I þokkabót hafði gleymst að kaupa á mig hvíta skyrtu og slaufu, í staðinn var ég hafður í svartri rúUukragapeysu. Eins og gefur að skUja olli ég óstjómlegri kátínu meðal fermingarsystkina minna í athöfnOmi og bekkjarfélagar mOiir gerðu grOi að mér í margar vik- ur á eftO. Núna segi ég af fuUri eOOægni að ég trúi ekki á Jesú Krist. Ég trúi hms veg- ar á Guð, engla og Ula anda. Og ég hef ekkert á móti kOkjum. En mér finnst að kOkjur eigi að vera kOkjur og að það eigi að vera gott að koma þar Om. KOkjur eru vond tónleikahús, hljóm- burðurOm er slæmur og sviðið er ekk- ert svið. Megi kOkjumar hvUa í friði er tónlistarhúsið margumrædda verð- ur loksins að veruleika. ið gaman að hitta Hallgerði - DV heimsækir Jón Smára Lárusson á Gilj- um, járningameistara, stórsöngvara og helj- armenni sem syngur hlutverk Gunnars á Hlíðarenda í söngleik á Hvolsvelli Gunnar á Hlíöarenda er einhver glæstasta hetja íslenska ménningar- arfsins. Gunnar var manna fríðast- ur, syndur eins og selur, stökk hæð sína jafnfætis í öUum herklæðum og manna best vígur á boga og atgeO. Hann var hár og hermannlegur, réttsýnn og vinfastur og hlaut öm- urleg öriög þegar óvinO hans fóru að honum á Hlíðarenda og HaUgerð- ur langbrók kona hans brást honum á örlagastundu. Þetta er saga sem flestir íslend- ingar kunna eitthvert hrafl úr enda ein meginstoðin í Njáls sögu, einni vinsælustu íslendingasagna. Þótt minning Gunnars hafi lifað Jón Smári Lárusson, söngvari og leikari Hann segist vona aö hann sé betur giftur en Gunnar á Hlíðarenda en segist ékki treysta sér til aö stökkva hæö sína í öllum herklæöum og heföi gjarnan viljað hitta Hallgeröi langbrók. er ekki laust við að menn hafi rétt aðeins hrokkið við þegar Sögusetrið á Hvolsvelli, sem laðar tU sín ferða- menn sem hafa áhuga á menningar- arfínum, hóf sýningar á söngleik sem byggður er á ævi Gunnars á Hlíðarenda. Söngleikurinn Gunnar eða Gunn- ar the Hero a Musical er sérstætt verkefni sem margO ólikO menn koma að. Upphaflega er hér um að ræða lagaflokk sem tónskáldið Jón Laxdal samdi við ljóð Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds i upp- hafi aldarinnar. Ekki náði þetta listaverk beinlínis alþýðuhylli á þeim tima enda fáir spámenn í sínu foðurlandi í lifanda lífi. Menn vissu þó af tilvist þess og veltu því fyrir sér hvemig þessu afreki yrði best haldið á lofti. EOm þeirra sem það gerði var Halldór Óskarsson, kór- stjóri Karlakórs Rangæinga. Hann vissi betur en margO aðrO að hér : góð tónlist Hefði ver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.