Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 21
++- I Grœnmeti 2* I - alltaf 1/3 Uppskrift að jafnvægi máltíðarinnar er einföld. Þriðjungur prótein svo sem kjöt eða fiskur, þriðjungur kolvetni t.d. kartöflur eða pasta og loks ferskt grænmeti - dlltdf l/3 Er máltíðin þín í góðu jafnvægi? Gerðu þér mat úr íslensku grænmeti. A Emfaít támatasaíat 8 meðalstórir tómatar 1 raúölaukur 1/2 dl basll ólívuolía 1 tsk sjávarsalt svartur pipar nokkur strá afgraslauk Sne/d/d tómatana og breiðið á disk. Fínsaxið rauðlaukinn og stráið ufir tómatsneiðarnar. Sáldrið smáreeði af sjávarsalti yfir og malið svolítinn svartan pipar yfir. Að síðustu er basilolíunni hellt yfir tómatana. Skreytið með klipptum graslauk og piparkornum. Frábært sumarsalat og hentar með nánast hvaða rétti sem er eða í forrétt. íslenskt grænmeti R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.