Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Síða 21
Grænmeti alltaf 1/3 Uppskrift að jafnvægi máltíðarinnar er einföld. Einfalt tómatasalat Þriðjungur prótein svo sem kjöt eða fiskur, þriðjungur kolvetni t.d. kartöflur eða pasta og loks ferskt grænmeti “ alltaf 1/3 Er máltíðin þín í góðu jafnvægi? Gerðu þér mat úr íslensku grænmeti. 8 meðalstórir tómatar 1 rauðlaukur 1I2 dl basil ólívuolía 1 tsk sjávarsalt svartur pipar nokkur strá af graslauk Sneiðið tómatana og breiðið á disk. Fínsaxið rauðlaukinn og stráið yflr tómatsneiðarnar. Sáldrið smáræði af sjávarsalti yfir og malið svolítinn svartan pipar yfir. Að síðustu er basilolíunni hellt yfir tómatana. Skreytið með klipptum graslauk og piparkornum. Frábært sumarsalat og hentar með nánast hvaða rétti sem er eða í forrétt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.