Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 27
27 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2001 DV Helgarblað Aö lauga lúin bein Á bökkum Vestarí-Bergvatnsár í Beina- dai noröan Núpsstaðarskóga er aö finna þessa snarpheitu laug sem ell- efu þreyttir feröalangar rúmast t á þessari mynd. í þessari laug taldi einn ferðalanganna sig sjá nakta álfkonu lauga sig snemma morguns. straumnum. Á ellefta tíma var gengið þennan daginn, þar af fóru þrír tímar í að vaða jökulvötnin, sýnin var til jökla og sanda, landið gróðursnautt með eindæmum. Fólk taldi sig mjög lánsamt aö hafa ekki lent í þessum svaðilfórum í þeim veðurofsa sem geis- aði daginn áður. Menn veltust í jökulleðjunnl Þreyttir en sælir lögðust menn til hvílu í tjöldum sínum á sandin- um. Næsti dagur skyldi tekinn snemma, gengið á sporð Síðujökuls tÍL að krækja fyrir Djúpá sem er mikill farartálmi á leið- inni á Beinadal. Jökulgangan gekk vel, með þeirri undantekningu þó að erfitt reyndist að komast á jökuiinn vegna sandbleytu sem fólk sökk í þegar minnst varði. Fólk þurfti að velta sér upp úr eðjunni til að losna úr pyttun- um og litfagur útbúnaðurinn fékk á sig drulluslikju. Út af jöklinum fórum við; við Há- göngur og upptök Djúpár, sem við óðum, sem og nokkrar kvíslar úr jökl- inum á leið okkar í næsta náttstað. Álfkonan striplast í heitum potti Tiu tima ganga var að baki og nátt- staðurinn með ólíkindum! Á bökkum Vestari-Bergvatnsár er heit lind eða Dýragras pottur frá náttúr- unnar hendi með grasbölum um- hverfis þar sem tjöldum var slegið. Nafnlaus unaðs- staður þar sem fólk baðaði sveittan skrokkinn eftir volk síðustu daga. Heiðríkur himinn- inn heiisaði sælu og útsoihu fólki að morgni, ein kvennanna var þó árrisulli en aðrir ferðalangar og fór á evuklæðunum einum í laugina góðu. Sá er næst vaknaði og leit út undan Ijaldskör sá hvar kona nakin baðaði sig í lindinni og taldi að þar væri álf- kona og lét fyrirberast í tjaldinu þar til hann heyrði aðra komna á stjá í tjald- búðunum. Sagði söguna fuilur vissu um að álfkona hefði baðað sig í lind- inni meðan fólkið svaf. Álfkonulaug skal laugin heita, varð einum að orði þegar við tókum okkur upp frá þessari miklu vin í hrjóstrugu landslagi á Beinadal. Hannes hugsar um landið Næstsíðasti dagurinn var risinn Á ferð á jökli Djúpá sem kemur undan Síöujökli er of strítt vatnsfall til aö vaöa og því varö hópurinn aö krækja upp á jökulinn fyrir upptök árinnar. með sólskini og blíðu, ámar sem verða að Núpsá vaðnar og gengið út á sléttumar svokall- aðar við Núpsá. Dagleiðin var einungis sex tíma gangur, svo þeir sprækustu hlupu upp á Eggjamar til að sjá Grænalón við Skeiðarárjökul fyrir kvöld- matinn. Síðasta dagleiðin á þessu ferðalagi okkar var að klífa Súlutinda, tinda sem Skeiðaráijökull er búinn að slípa til og þverhnipið jökul- megin er 517 metra hátt. Hví- líkt útsýni í heiðríkjunni, Hvannadalshnjúkur austast, SkeiðarárjökuU og jökulbreið- umar inn úr öllu svo langt sem augað eygði. Síðasti áfang- inn var niður í Núpsstaðar- skóg þangað sem ferðaglaðir ÍR-ingar vom sóttir af Hannesi Jónssyni sér- leyfishafa, manninum sem þekkir um- hverfið þama inn frá eins og lófann á sér og ber mikla umhyggju fyrir því. Sést það best í þeirri athöfn hans að stoppa rútuna og ganga niður að bökk- um Núpsvatna og sækja þangað tóma Stumrað yfir feröalangi Sumir fá hælsæri, aörir blöörur á tærnar en þessi rak tá í stein og steytti á nefinu en fékk góöa aö- hlynningu. Anna Lára Steingrímsdótt- ir hjúkrar Helga Gíslasyni. Eyrarrós S&Jökuil vínflösku sem auðvitað átti ekki heima þama. Svona hugsa sveitamenn í dag, hreint land og ekkert hálfkák. Hann ók okkur til byggða, þessa tæpa áttatiu kílómetra til baka að Kirkjubæjar- klaustri þar sem ferðin hófst. GVA Viö rætur Súlunnar Vaskur feröaiangur, Birgir Sveinsson, stendur á fjallsbrún Súlutinda viö Súluna sem fjöllin eru kennd viö. Viö fætur hans, fimm hundruö metrum neöan, liggur Skeiöarárjökull en handan hans grillir í til Færineseggia. Stœriin 13" 14" 15" 16" (jBimoJ Slærðir: 14" ir 16" 17“ jeppafelgur Stærðir 1F 16" ir Réttarhálsi 2, sími: 587 5588 Skipholti 35, sími: 553 1055 Þjónustuaðilar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.