Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Side 27
27 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2001 DV Helgarblað Aö lauga lúin bein Á bökkum Vestarí-Bergvatnsár í Beina- dai noröan Núpsstaðarskóga er aö finna þessa snarpheitu laug sem ell- efu þreyttir feröalangar rúmast t á þessari mynd. í þessari laug taldi einn ferðalanganna sig sjá nakta álfkonu lauga sig snemma morguns. straumnum. Á ellefta tíma var gengið þennan daginn, þar af fóru þrír tímar í að vaða jökulvötnin, sýnin var til jökla og sanda, landið gróðursnautt með eindæmum. Fólk taldi sig mjög lánsamt aö hafa ekki lent í þessum svaðilfórum í þeim veðurofsa sem geis- aði daginn áður. Menn veltust í jökulleðjunnl Þreyttir en sælir lögðust menn til hvílu í tjöldum sínum á sandin- um. Næsti dagur skyldi tekinn snemma, gengið á sporð Síðujökuls tÍL að krækja fyrir Djúpá sem er mikill farartálmi á leið- inni á Beinadal. Jökulgangan gekk vel, með þeirri undantekningu þó að erfitt reyndist að komast á jökuiinn vegna sandbleytu sem fólk sökk í þegar minnst varði. Fólk þurfti að velta sér upp úr eðjunni til að losna úr pyttun- um og litfagur útbúnaðurinn fékk á sig drulluslikju. Út af jöklinum fórum við; við Há- göngur og upptök Djúpár, sem við óðum, sem og nokkrar kvíslar úr jökl- inum á leið okkar í næsta náttstað. Álfkonan striplast í heitum potti Tiu tima ganga var að baki og nátt- staðurinn með ólíkindum! Á bökkum Vestari-Bergvatnsár er heit lind eða Dýragras pottur frá náttúr- unnar hendi með grasbölum um- hverfis þar sem tjöldum var slegið. Nafnlaus unaðs- staður þar sem fólk baðaði sveittan skrokkinn eftir volk síðustu daga. Heiðríkur himinn- inn heiisaði sælu og útsoihu fólki að morgni, ein kvennanna var þó árrisulli en aðrir ferðalangar og fór á evuklæðunum einum í laugina góðu. Sá er næst vaknaði og leit út undan Ijaldskör sá hvar kona nakin baðaði sig í lindinni og taldi að þar væri álf- kona og lét fyrirberast í tjaldinu þar til hann heyrði aðra komna á stjá í tjald- búðunum. Sagði söguna fuilur vissu um að álfkona hefði baðað sig í lind- inni meðan fólkið svaf. Álfkonulaug skal laugin heita, varð einum að orði þegar við tókum okkur upp frá þessari miklu vin í hrjóstrugu landslagi á Beinadal. Hannes hugsar um landið Næstsíðasti dagurinn var risinn Á ferð á jökli Djúpá sem kemur undan Síöujökli er of strítt vatnsfall til aö vaöa og því varö hópurinn aö krækja upp á jökulinn fyrir upptök árinnar. með sólskini og blíðu, ámar sem verða að Núpsá vaðnar og gengið út á sléttumar svokall- aðar við Núpsá. Dagleiðin var einungis sex tíma gangur, svo þeir sprækustu hlupu upp á Eggjamar til að sjá Grænalón við Skeiðarárjökul fyrir kvöld- matinn. Síðasta dagleiðin á þessu ferðalagi okkar var að klífa Súlutinda, tinda sem Skeiðaráijökull er búinn að slípa til og þverhnipið jökul- megin er 517 metra hátt. Hví- líkt útsýni í heiðríkjunni, Hvannadalshnjúkur austast, SkeiðarárjökuU og jökulbreið- umar inn úr öllu svo langt sem augað eygði. Síðasti áfang- inn var niður í Núpsstaðar- skóg þangað sem ferðaglaðir ÍR-ingar vom sóttir af Hannesi Jónssyni sér- leyfishafa, manninum sem þekkir um- hverfið þama inn frá eins og lófann á sér og ber mikla umhyggju fyrir því. Sést það best í þeirri athöfn hans að stoppa rútuna og ganga niður að bökk- um Núpsvatna og sækja þangað tóma Stumrað yfir feröalangi Sumir fá hælsæri, aörir blöörur á tærnar en þessi rak tá í stein og steytti á nefinu en fékk góöa aö- hlynningu. Anna Lára Steingrímsdótt- ir hjúkrar Helga Gíslasyni. Eyrarrós S&Jökuil vínflösku sem auðvitað átti ekki heima þama. Svona hugsa sveitamenn í dag, hreint land og ekkert hálfkák. Hann ók okkur til byggða, þessa tæpa áttatiu kílómetra til baka að Kirkjubæjar- klaustri þar sem ferðin hófst. GVA Viö rætur Súlunnar Vaskur feröaiangur, Birgir Sveinsson, stendur á fjallsbrún Súlutinda viö Súluna sem fjöllin eru kennd viö. Viö fætur hans, fimm hundruö metrum neöan, liggur Skeiöarárjökull en handan hans grillir í til Færineseggia. Stœriin 13" 14" 15" 16" (jBimoJ Slærðir: 14" ir 16" 17“ jeppafelgur Stærðir 1F 16" ir Réttarhálsi 2, sími: 587 5588 Skipholti 35, sími: 553 1055 Þjónustuaðilar um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.