Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2001 45 i>^r Helgarblað Svolgra vínsull Frægö, frami og auðæfi virðast ekki hafa náð að kenna bragðlauk- um Beckhamhjónanna að njóta dýr- ari lystisemda lífsins, alla vega ekki þegar kemur að góðum vínum. Svo virðist vera sem uppáhalds- vínið þeirra sé ódýrt og dísætt þýskt sull að nafni plonk Liebfraumlich, sem kostar á milli 400-500 krónur í stórmörkuðum á Bretlandi. Þau skötuhjúin komu upp um sig í þess- um málum þegar þau settust að snæðingi í veitingahúsinu The Straw Hat í Hertfordshire héraði, Englandi. Þar pöntuðu þau eina flösku af fyrrnefndum drykk. Þar sem veitingahúsið er í fínni kantin- um þurfti starsfólkið að hlaupa út matvöruverslun og kaupa vínið. Okyrr í lofti Peter Buck, gítarleikari REM, neitaði fyrir fyrir rétti ásökunum um um að hann hefði gengið ber- serksgang á fyrsta farrými í áætlun- arflugi British Airways. Buch var á leiðinni á tónleika á Trafalgartorgi þann 21. apríl síðastliðinn þegar at- vikið varð. Gítarleikarinn er ákærður fyrir tvær líkamsárásir, skemmdarverk, ölvun í flugvél og fyrir að óhlýðnast flugstjóra. Hann mætti í réttarhöld- in í dökkum jakkafötum, með svart bindi og sólgleraugu og sagðist sak- laus af öllum ákæruatriðum. Hljóm- sveit hans, REM, á enn þá feikilegra vinsælda að fagna og hefur selt 40 milljónir platna. Varúlfurinn snýr af tur Michael Jackson hefur heillað heimsbyggðina um árabil með skrækri rödd sinni. Nú ætlar hann hins vegar að endurvekja forna frægð upp á nýrt með sóngstíl sem líkt hefur verið við lágt urr. Hann hefur ráðið söngkennara til að víkka tónstigann hjá sér og gengur það að sögn vel. Hann getur nú sungið nótur sem hann gaf aðeins frá sér í draumum áður. Nýi hljóm- urinn úr Jackson mun heyrast á breiðskifunni Invincible og smáskíf- unni Rock My World. Svo virðist sem Jackson sé að endurmeta fortíð sína í tónlist og reyna að endur- vekja það besta. í Thriller lék hann einmitt urrandi varúlf en hvort hann er að taka feil með því að gera út á það eitt skal ekki sagt. Pakkhúsiö í Ólafsvík: Myndlist og sagnfræði Fyrir skömmu voru opnaðar tvær sýn- ingar í Pakkhúsinu í Ólafsvík. Það var myndlistarsýningin „Brauðmyndir og bú- mörk" eftir listamennina Bryndísi Jóns- dóttur og Þorgerði Sigurðardóttur. Hin sýningin ber nafnið „Athafnamaður í Ólafsvík". í henni er stiklað á stóru um ævi og störf Víglundar heitins Jónssonar, útgerðarmanns og fiskverkanda í Ólafs- vík, og konu hans, Kristjönu Tómasdótt- ur. Hún lést árið 1986 en Víglundur lést árið 1993. Myndir eru af öllum þeim bát- um sem Viglundur eignaðist um ævina og einnig frá Fiskverkunni Hróa hf. en hún var ein stærsta saltfiskverkun lands- ins um árabil. Víglundur var enn fremur fyrsti heiðursborgari Ólafsvíkur. Sýningarnar eru á vegum Byggðasafns Snæfellshæjar og uppsetningu annaðist Aldís Sigurðardóttir, forstöðumaður Norska hússins í Stykkishólmi, og Ragn- heiður Víglundsdóttir. í tilefni af sýning- unum var íbúum í Snæfellsbæ boðið er hún var opnuð og fiutti Svanhildur Páls- ¦ dóttir, formaður Pakkhúsnefndar, ávarp af þessu tilefni. Að sögn Aldísar, sem einnig er starfsmaður Héraðsnefndar Snæfellsness, er fyrirhugað að halda Vlö opnun sýningarinnar Aldís Sigurðar- dóttir, sem stjórnaöi upp- setningu sýning- anna, Ragnheið- ur Víglundsdótt- ir, Svanhildur Pálsdóttir, for- maður Pakkhús- nefndar, og Kristinn Jónas- son, bæjarstjóri í Snæfellsbæ. fleiri sýningar um líf og störf athafna- manna í Ólafsvik í Pakkhúsinu. Sýning- arnar verða opnar út ágústmánuð. -PSJ Smáauglýsing ÍDV ER FYRSTA SKREFIÐ... Hringdu núna í síma 5505000 eða skráðu inn smáauglýsingu á VÍSÍf. / SUMAR DRÖGUM VIÐ ÚT GLÆSILEGA VINNINGA ÍHVERRIVIKU ' Ferðirtil London með lágfargjaldaflugfélaginu Co ' Grundiq útvarpsklukka frá Sjóni/arpsmiðstöðinni ' Olympus stafræn myndavél frá Bræðrunum Ormsson ' Unitedferðatæki frá Sjónvarpsmiðstöðinni ' Tasco kíkir frá Sjónvarpsmiðstöðinni ' Olumpus diktafónn frá Sjónvarpsmiðstöðinni ' Beko 21 tommu sjónvarp með nikam, textavarpi og veggfestingu frá Bræðrunum Ormsson Siónvarpsmiðstöðin Ilfl4ljimil.il • lllMÉLI 1 • llMI III llll • ¦¦¦.¦¦ ©Við auglýstum sófann og unnumferðfyrir tvo til London!!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.