Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2001, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2001, Blaðsíða 5
Nýbýlavegur lokaður við Reykjanesbraut Upplýsingar um akstursleiðir vegna lokunar Nýbýlavegar og Dalvegar er að finna á vefslóöinni www.gatnamot.is Að Smiöjuhverfi 7,8 - 9.9 Frá Smiðjuhverfi 7,8-9.9 I I Senn lýkur framkvæmdum við mislæg gatnamót Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar. Vegna framkvæmdanna er nauðsynlegt að loka Nýbýlavegi sunnan Smiðjuvegar og Dalvegi austan Hlíðarhjalla frá 7. ágúst til 9. september. Vegna þeirra óþæginda sem lokanirnar kunna að hafa í för með sér eru ökumenn hvattir til að kynna sér kort yfir akstursleiðir á upplýsingavefnum www.gatnamot.is Þann 9. september tengjast Nýbýlavegur og Dalvegur við mislæg gatnamót Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar. Þá verður greiðari leið en áður um þessar slóðir. Nánari upplýsingar er einnig hægt að fá f þjónustusíma Vegagerðarinnar 1777 I I i»11! 1111II111t111iI!15! f S i1.1 ; í»11 ! 11i|!111i iS í11 í I i 111 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.