Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2001, Blaðsíða 23
ÞRIDJUDAGUR 7. ÁGÚST 2001 27 I>V Tilvera Afmælisbarnio Geri Halliwell 29 ára Fyrrum Spice girls- skvísan Geri Halliwell er afmælisbarn dags- ins. Geri fæddist þann 6. ágúst 1972 og heitir fullum nafni Geri Estelle Hall- iwell. Hún er yngst fimm systkina og er móðir hennar Spánverji. Eftir að hafa orðið heimsfræg með hinum Krydd- stelpunum ákvað hún að hefja sólóferil og hefur það bara gengið nokkuð vel. Gamli smellurinn It's raining men, sem Geri söng inn á plötu fyrir kvikmyndina Bridge's Jones diary, hefur einmitt ver- ið vinsæll undanfarnar vikur. Grundarfjörður: (Nautið (20. j ér Stjörnuspá Gildir fyrir miðvikudaginn 8. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): _1 k Dagurinn verður róleg- _ -M ur og llfið gengur vel _rJj hjá þér. Öðrum gengur *_f""" ef til vill ekki jafnvel og það gæti angrað þig. Reyndu að vera ekki of gagnrýninn. Rskarnir (19. febr.-20. marsi: Einhver skiptir um skoðun og það gæri valdið ringulreið fyrri hluta dagsins. Ekki vera of lausmáll, sumir eiga eftir að tala of mikið þegar liður á kvöldið. HrÚtUfjnn (21. mars-19. apríll: _W^ Þú átt ánægjulegt rf^^W"* ferðalag í vændum. \J^M Persóna sem þú hittir ^^ hefur mjög ákveðnar skoðanir þér til mikillar ánægju. Happatölur þínar eru 3,12 og 36. aoril-20. maíl: Þú ferð að hugleiða al- varlega eitthvað sem þú hefur lítið hugsað um áður. Þessar hugleiðing- ar gætu orðið upphafið að ein- hverju nýju og spennandi verkefni. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúnii: ^^ Mál sem tengist við- g^P* skiptum gæti leyst í mJf kvöld. Heimilislífið ^S^ gengur vel og þú ert ánægð með lífið og tilveruna. Happatölur þínar eru 1, 14 og 23. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: j^""Bjj] Þú mátt vera bjart- 'é—\4T\ STX& í sambandi við t_J^—# persónulega hagi þína. ~ .fif' Rædd verður velferð éinhverrar aldraðrar manneskju. Happatölur þínar eru 2, 25 og 31. L|ónið (23. iúlí- 22. áaúst): Varaðu þig að sökkva ekki sjálfum þér í sjálfsvorkunn og kenna öðrum um það sem mið- ur fer. Líttu í eigin barm og reyndu að gera eitthvað í málunum. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: ^Víy Þú gætir átt von á þvi >^^^^A aö græða í dag. Pass- ^^^¦Laðu þig að fá ekki mik- r ið fé lánað þó að þér bjóðist það. Happatölur þínar eru 6, 27 og 35. Vogln (23. sept.-23. okU: Ekki setja hugmyndir þinar fram fyrr en þær eru fullmótaðar og gættu þess að hrósa eigin hugviti ekki um of. Happatölur þínar eru 15, 21 og 28. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.i: I Varaðu þig á fólki sem | vill stjórna þér og »skipta sér af því sem H þú ert að gera. Finndu meiri tíma fyrir sjálfan þig. Happatölur þínar eru 11, 17 og 22. Boeamaður (22. nóv.-2i, rtes.i: mmIhí ert mjög heppinn X^^^um þessar mundir og 9 Qest ætti að fara eins S °8 bu óskar þér. Þú fiaerð óvenjulega mikið hrós. Happatölur þínar eru 4,13 og 34. Stelngeitin (22. des.-19. ian.l: Eðlisávísun þín bjarg- ar þér frá skömm í neyðarlegri aðstöðu og þú sýnir á þér nýja hlið. Hvíldu þig á meðan tími er til. iiIiiiiHiii -^i Stelngeitin Vistmenn á áttræðisaldri máluðu dvalarheimilið DV, GRUNDARFIROI: Þeir Arthur Elíasson, 78 ára málari úr Reykjavík, og Valdimar Ásgeirsson, 73 ára málari úr Reykjavík, báöir vistmenn á Dval- arheimilinu Fellaskjóli í Grundar- firði, hafa ekki setið auðum hönd- um undanfarna daga. Þeir félagar tóku sig til og máluðu allt húsið að utan og eru nú að mála kringum gluggana. Jóhanna Gústavsdóttir, forstóðumaður dvalarheimilisins var að vonum ánægð með framtak- ið en á vistheimilinu eru 11 manns. „Þetta kom þannig til að við höf- um verið að spá í það að mála hús- ið að utan en höfðum ekki fjármagn til þess að kaupa málara í það. Við vorum að tala um þetta við vistfólk- ið sem er eins og ein samhent fjöl- skylda og þá buðust tveir málarar til þess að mála húsið að utan og það er svo sannarlega orðið flott hjá okkur. Þeir þrýstisprautuðu verstu blettina og byrjuðu að mála og þeir eru sko duglegir, voru að frá átta til þrjú," segir Jóhanna forstöðukona. Jóhanna segir jafnframt að fólk kunni vel við sig á dvalarheimilinu og andinn sé góður enda sé þetta eins og ein fjölskylda og hún tók sem dæmi kontf sem kom úr Reykjavík og dvaldi á Fellaskjóli um tíma. Henni leið svo vel í Grundarfirði og á heimilinu að hún vildi koma aftur, fann til góðs ör- yggis. -DVÓ Málar dvalarhelmilið Arthur Elíasson ab mála í kringum gluggana á Dvalarheimilinu Fellaskjóli. Valdimar var ekki viö þegar myndin var tekin. Mette-Marit og Hákon: Brúðhjónin ætla að kynnast fólkinu Mette-Marit Höiby og og Hákon krónprins ætla að ferðast um allan Noreg eftir að þau gifta sig 25. ágúst næstkomandi. Skötuhjúin hafa áhuga á því að kynnast heima- landinu og þegnunum betur og ekki síst að þegnarnir kynnist þeim. Enn er ekki full sátt meðal Norðmanna um að alþýðustúlkan Mette-Marit verði tekin inn í konungsfjölskyld- una. Það sést best á hrapandi fjölda þeirra sem vilja halda í konung- ' dæmið. Brúöhjónin ætla að vera sýnilegri og aðgengilegri fyrir þegna sína heldur en áður hefur viðgengist. Noregsferðin eftir brúðkaupið er forsmekkurinn af því. Parið hefur lýst því yfir að það vilji nýta fyrsta árið sem krónprinspar í að kynnast landinu sínu. Þetta þýðir að þau verða að geyma allar áætlanir um að afla sér frekari menntunar. Enn er allt á huldu með ferðaáætlun parsins. Konungdæmið hefur nú þegar fengið fjölda beiðna um opin- bera heimsókn Mette-Maritar og Hákonar og þær óskir verða að öll- um likindum uppfylltar. Ljóst er að nóg verður um að vera þegar brúðkaupið skellur á í lok ágúst. Fjöldi konunglegra gesta mun mæta, fyrir utan það alþýðu- fólk sem kemst að. Sjálfur Karl Bretaprins er búinn að melda sig í teitiö. Auk hans kemur spænski Mette-Marlt og Hákon Allt stefnir íglæsilegt brúbkaup 25. ágúst krónprinsinn Filippus ásamt Soffiu drottningu, Albert prins frá Mónakó og margir fleira. Margir hafa kvartað yfir því að fá ekki boð í brúðkaupið. Þannig lýsa samtök samkynhneigðra yfir furðu sinni á því að fá sinn fulltrúa ekki á staðinn. Sama gildir um fatlaða. Snýr af tur hjá Elton John Fíkniefhaneytandinn Robert Downey junior hefur haft lítið að gera síðan honum var sparkað úr Ally McBeal-þáttunum fyrir iðju sína. I kjölfar þess að hann var tek- inn í þriðja skiptið með fíkniefni undir höndum missti hann alla vinnu og virtist ekki eiga sér við- reisnar von. Nú hefur hins vegar gæfan snúist honum í hag. Hann slapp við fangelsisvist fyrir glæp sinn og hann fær fjöldan allan af at- vinnutilboðum. Ef svo fer sem horf- ir mun hann snúa aftur í mynd- bandi samkynhneigða söngvarans Eltons Johns. Downey junior hyggst ekki halda sig fjarri frá Emmy-verð- launahátíðinni þann 16. september, þar sem hann er tilnefhdur fyrir hlutverkið í Ally McBeal-þáttunum. Ný sending Frábærf verð 4I_-Ií?> Veqmufá 2 S:588 974 O Q7A? \ Sérfiraeðingar í fluguveiði Mælum stangir. splæsum línur og sctjum upp. Skipholt 5. s. 562 8383. HARTOPPAR Fráf BERGMANlv?? og HERKULES Margir ^j verðflolckar • ~." Rakarastofan Klapparstíg VIII birtast nakln Brasiltska leikkonan Dercy Goncalves hefur ákvebib ab sitja fyrir nakin í fyrsta skipti á ferlinum. Hún berar líkama sinn í septemberútgáfu brasilíska tímaritsins Penthouse. Ekki er seinna vænna þvi hún er orbin 94 ára gömul. Sjálfsegist hún ekki hafa tölu á.þeim fegrunarabgerbum sem hún hefur 1'gehgist undir. Hún batriár'bara'rheValdrtriúni'éihs'ogvínib ogmann sundlaf. '' ^OÖkoupsveislur—úfeomkomur—skemmlonir—tóntelkar—sýnJngor—fcynrwigarog1log8.ogfl. ..og ýmsir fylgihlutir *»«'*' EktótreyslaóveðriSþeQar Vl& skipulagg|aáefllrmlnnlleganviðbura- V Tryggiðykkurogtelgiðsl6rtl|oldá stöðtnn - það morg borgar slg. Tiðldoföllumsterðum tró20-700m!. lelgjum einnig bsrð ogstólaitjöldin. _ .oskólumóheimovellí ilmlSSOWOO • tox530?«01 ¦ btt@scout.lt :

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.