Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 3
Hrafnagili, Eyjafjaróarsveit na 9. -12. ágúst Fimmtudagur 9. ágúsL Kl. 16:00 Setning Handverks 2001. Guðni Agústsson landbúnaðarráðherrá setur Handverkshátíðina 2001. Kl. 16:30 - 21:00. Sýningin opin fyrir almenning. Föstudagur 10. ágúst. Kl. 13:00 - 21:00. Sýningin opin fyrir almenning. Kl. 14:00 - 18:00. Barnabás - börnum gefst tækifæri á að vinna með ull, s.s. þæfa, spinna o.fl. einnig að leika sér með hom og bein. Kl. 15:00. Tískusýning - sýndur verður fatnaður sem unnin er úr ull og annar fatnaður sem er til sýnis eða söiu á hátíðinni. Laugardagur 11. ágúst. Kl. 10:00. Kl. Kl. Kl. Kt. Kl. Fyrirlesturinn „Goa skedar". - Knut ðstgárd heldur fyrirlestur með Utskyggnum um handverksmanninn Hjalmar Edqvist. Sýningin opin fyrir almenning. Barnagæsla á leikskólanum Krummakoti. V\\. Barnabás - börnum gefst tækifæri á að vinna með ull, s.s. þæfa, spinna o.fl. einnig að leika sér með horn og bein. Sýndur rúningur. Spuna og prjónakeppnin „Ull í faf*. Þar leiða saman hesta sína ýmsir ullarhópar og keppa í því að spinna úr lyppum og búa til strandföt úr bandinu. Tískusýning - sýndur verður fatnaður sem unnin er úr ull og annar fatnaður sem er tii sýnis eða sölu á hátíðinni. „Skemmtidagskrá í sauðalitunum" uppskeruhátið handverksfólks í boði Menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar. Skemmtunin fer fram í tjaldinu, ýmis skemmtiatriði verða á boðstólnum og veittar verða viðurkenningar til handverksfólks. Sunnudagur 12. ágúst. 13:00 - 21:00. 13:00 -18:00. 14:00 -18:00. 14:00. 14:30-17:30. Kl. 15:00. Kl. 21:30 Kl. Kl. Kl. 13:00 -18:00. 13:00 -18:00. 13:00 -18:00. Kl. 14:00-17:00 Kl. 15:00. Sýningin opin fyrir almenning. Barnagæsla á (eikskóianum Krummakoti. Barnabás - börnum géfst tækifæri á að vinna með ull, s.s. þæfa, spinna o.fl. einnig að leika sér með horn og bein. Spuna og prjónakeppni fyrir einstaklinga. Tískusýning - sýndur verður fatnaður sem unnin er úr ull og annar fatnaður sem er til sýnis eða sölu á hátíðinni. Þema sýningarinnar er „sauðkindin" og verður ýmislegt í tengslum við það á sýningunni t.d. verða kindur á svæðinu, sýning á mismunandi litaafbrigðum af gærum, sýning á gömlu handverki sem tengist sauðkindinni o.m. fl. Á sýninguna kemur sænskur listamaður Knut Östgárd og heldur námskeið í tálgun dagana 13.-15. ágúst. Alla sýningardagana frá kl. 13:00 verða seidar veitingar á útitorgi og kl. 17:30 verður grillað. Á hótel Vin verður boðið upp á morgunverð, súpu og salatbar í hádeginu og kaffihlaðborö á laugardag og sunnudag. f Blómaskálanum Vín verður hægt að fá súpu og salatbar frá kl. 11:00 - 22:00 ásamt Ijúffengum kaffiveitingum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.