Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 Fréttir Stígamótakonur á Eldborg: Osattar við Ijosleysi „Við erum auðvitað ósáttar við helgina. Þetta var algjört áfall að svona mörg mál komu upp og við skulum vona að þau séu ekki fleiri. Því miður eru mál að skila sér inn til okkar vikum, mánuðum og árum eftir að nauðgun á sér stað. Maður veit aldrei hversu mörg málin eru,“ segir Þórunn Þórarins- dóttir sem stóð vaktina fyrir Stíga- mót á Eldborgarhátíðinni á Kaldár- melum alla verslunarmannahelg- ina. Alls komu tiu mál til kasta Stígamóta á hátíðinni, átta nauðg- anir og tvær nauðgunartilraunir. Fómarlömbin voru ungar konur í öllum tilvikum. Þórunn segir mest álag hafi verið yfir nóttina. „Myrk- ur var á milli klukkan tvö og sex og óþokkamir virtust nota timann þá. Það var algjört myrkur á svæð- inu á þeim tima og hefði verið heppilegra að hafa góða lýsingu." Henni virðist fólskan í nauðgunar- Algjört myrkur „Þaö var algjört myrkur á milli kiukkan tvö og sex og hefOi veriO heppilegra aö hafa góöa lýsingu, “ segir Þórunn Þórarinsdóttir frá Stígamótum. málunum meiri en vant er. í tveim- en einn, í einu kom smjörsýra viö ur þeirra voru árásarmenn fleiri sögu og í flestum tilvikanna voru árásarmenn ókunnugir fórnar- lömbunum. „Maður veit ekki hvort öll þessi klámvæðing hafi áhrif. Krakkarnir eru orðnir svo vanir að sjá gróft klám á Netinu og annars staðar. Mörkin hafa kannski færst. En maður getur ekki fullyrt um það,“ segir Þórunn um líklegar skýringar á aukinni hörku. Hún segir umræöuna um nauðganir fyr- ir helgina af hinu góða og segir mótsgesti hafa verið sér nokkuð meðvitandi um viðveru Stígamóta og starfsmanns neyðarmóttöku Landspítalans í Fossvogi. „Ég verð aldrei vör við annað en að hinu al- menna ungmenni finnist ágætt að hafa okkur á svæðinu. Krakkarnir koma gjaman til okkar og ræða málin og vilja taka ábyrgð hvert á öðru og við heyrðum af því að hálf- gerðri tjaldborg hefði verið slegið upp i kringum skúrinn okkar sem var vel merktur." -ES Flugvallarsvæðið: Landsbjörg með bát til reiðu Slysavamafélagið Landsbjörg hef- ur sent flugmálastjóra erindi þess efnis að félagið sé tilbúið til sam- starfs varðandi björgunarstörf við flugvallarsvæðið og það sé tilbúið að leggja fram fullkominn björgun- arbát í því sambandi. Umræðan um ófullnægjandi björgunarbát, sem notaður var við björgunarstörf er flugslysið varð í Skerjafirði í fyrra, varð kveikjan að því aö Landsbjörg lætur til sín taka í þessu máli, aö sögn Áma Sigurðs- sonar, upplýsingafulltrúa Lands- bjargar. „Þungamiðja umræðunnar hefur verið að þama sé vöntun á björgunartæki, í þessu tilfelli báti, og þar sem við erum meö slíka báta víða um land, m.a. þrjá báta á höf- uðborgarsvæðinu, fannst okkur rétt að benda á þennan tækjabúnað og vilja til að koma að málinu,“ segir Ámi. Hann segir að hér sé í rauninni um að ræða viljayfirlýsingu um samstarf. Báturinn gæti hugsanlega verið á flugvallarsvæðinu og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins tæki hann til notkunar ef slys yrðu en Landsbjargarmenn gætu komið að björgunarstörfum á síðari stig- um. Ámi segir að óformlegar við- ræður hafi farið fram milli forsvars- manna Landsbjargar og flugmála- stjóra um þetta mál og hafi tónninn í þeim verið jákvæður. -gk A 22' wr Jl í ww, 8 * I™ 3=3 Byggt á bjargi Þessa dagana er veriO aö taka grunn fyrir viöbyggingu Amtsbókasafnsins á Akureyri. Miklar klappir eru í grunninum og hefur þurft aö sprengja þær. Vegna sprenginganna kom upp ótti í nálægu húsi um aö titringurinn heföi valdiö sprungum í veggjum og var máliö kannaö meö vísindalegum hætti, aö sögn Hólmkels Hreinssonar amtsbókavaröar. Ekki reyndist hægt aö rekja sprungurnar til sprenginganna en vel er fylgst meö framvindunni. Helgin: Aldrei fleiri um Vesturlandsveg Metumferð var um Vesturlands- veg um nýliðna helgi en á tímabil- inu frá fóstudagsmorgni til mið- nættis á mánudagskvöld fóru 27.806 bílar um veginn. Til samanburðar fóru 22.163 bílar um veginn á sama tíma, þannig að munurinn er um- talsverður. Sigurður Helgason hjá Umferðar- ráði sagði í gær að þar væm menn að ljúka samantekt á umferðinni um verslunarmannahelgina og ýms- um tölum í því sambandi. „Þegar upp er staðið sýnist mér sem þetta hafi verið í þokkalegu lagi og rúm- lega það,“ sagði Sigurður um út- komuna. -gk Ágætis kolmunnaveiði Ágætis kolmunnaveiði hefur verið að undanfornu og eykst afli og þar með veiöireynsla með hverjum degi. ! gær var heildar- veiði íslensku skipanna á árinu orðin tæp 160 þúsund tonn, sam- kvæmt upplýsingum frá Samtök- um fiskvinnslustöðva. Langmestum hluta aflans hefur verið landað á Austfjörðum og þegar teknar eru með landanir er- lendra skipa, sem eru allnokkrar, hefur mestu verið landað á Eski- firði, eða 50 þúsund tonnum, í Nes- kaupstað 40.500 tonnum, á Seyðis- firði 33.540 tonnum, á Fáskrúðs- firði 32 þúsund tonnum og á Vopnafirði 13.776 tonnum. -gk Keikó: Týndist í nærri sólarhring Aðlögun háhyrningsins Keikós er enn í fullum gangi og eru „göngutúrarnir" sífellt að verða lengri. Jeff Foster, yfirmaður verk- efnisins í Eyjum, er mjög ánægður með framfarir Keikós sem týndist í tæpan sólarhring um daginn. Segir Jeff það visbendingu um að verkefn- ið, að koma Keikó til náttúrlegra heimkynna, ætli að takast. -ÖG Veöriö i kvold ! 1 Solargangur og sjavarfoll | Veörið a morgun Veðriö ki. 6 REYKJAVlK Sólariag í kvöld 22.08 Sólarupprás á morgun 05.00 Síðdeglsflófi 21.02 Árdegisflóö á morgun 09.21 Skýringar á veðurtáknum 10°«—HITI 151 ... -io° WINDSTYRKUR VfROST í metrum á sekúndu 15nT XVI í m LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAD AKUREYRI 22.09 04.29 01.35 13.54 w HEIDSKIRT ö Norölæg eöa breytileg átt Norövestan 5 til 8 m/s og dálítil súld af og til við noröausturströndina. Annars verður fremur hæg norölæg eöa breytileg átt og skýjaö meö köflum á Noröurlandi en léttskýjaö sunnan og vestan til í dag. Hiti 7 til 18 stig aö deginum, hlýjast á Suðurlandi. ÉUAGANGUR PRUMIT VEÐUR SKAF- RENNINGUR Vegir landsins Upplýsingar um ástand og færö fjallvega, lokanir á vegum, vegaframkvæmdir og allt annaö er tengist vegum landsins má fá hjá Vegageröinni á heimsíöu hennar eöa í gegn um upplýsingasíma. SLYDDA SNJÓK0MA aansstEcnaral Viöa léttskýjað á landinu Norövestan 8 til 13 m/s, skýjaö og lítils háttar súld meö köflum á norðausturhorninu en hægari norövestanátt og léttskýjað annars staöar. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast á Suðurlandi. Föstuíta&fciir. Vindur: ~v'\ 3-5 m/« ’ Hiti 9° til 17' Hæg breytlleg átt og þykknar upp vestan tll en annars vifia léttskýjaö. Hltl 9 tll 17 stlg, hlýjast á Sufiausturiandl. SSŒM Vindur: 3-5 m/» ’ Hiti 10° tii 15° Fremur hæg sufiaustlæg átt og rlgning sunnan og vestan til en skýjafi norfiaustanlands. Hitl 10 til 15 stlg- Vindur:' 5-8 m/Jt Hiti 10° til 16° Austan 5 tll 8 m/s og rlgnlng á Sufiuriandi en skýjafi afi mestu norfian tll. Hltl 10 tll 16 stlg- AKUREYRI BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HAUFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG alskýjaö þoka hálfskýjaö léttskýjaö léttskýjaö alskýjaö léttskýjaö léttskýjaö léttskýjaö hálfskýjaö rigning skýjaö alskýjaö léttskýjaö léttskýjaö skúrir þokumóða rigning heiöskírt þoka léttskýjaö rigning rigning þokumóöa skúrir skýjaö þokumóöa heiöskfrt alskýjaö léttskýjaö hálfskýjaö skýjaö hálfskýjaö mistur heiöskírt 7 6 6 6 7 5 6 9 11 16 17 13 15 10 10 23 15 24 16 27 11 17 18 16 5 15 14 22 21 16 30 25 15 21 23 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.